Alþýðublaðið - 15.06.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 15.06.1922, Page 1
S8S& Í023 Fimtudagmn 15. júní 134. tölubkð Aöaönaumiðar að aðalfundi H.f. Bimskipafélags íslands 17. þ m. verða afhentir á skrifstofu fólag’sins í dag kl. 1 til 5. síðd. Landskjörið. Hvarvetna þar, aem Alþ bl. feefir spurnir af horfum um knds kjörið, eru þær œjög á einn veg. Stjórnmálaþroski íslenskra kjós- enda er að kocnast það vel á veg, ad þeim er orðíð það Ijóst, að það, sem alt veltur á, eru stcín urnar, fyrst og íremst, hvort þær ern nokkrar, og síðan, hvort þær rniða til gagns fyrir þjóðina f heild eða þá að eins fyrir ein stakc, örfáa menn og þá að sama skapi tii ógagns fyrir alian al- rnenning. Þegar svo langt er komið stjórn máiaþroskannm, þá getur ekki fajá því farið, að. kjóaendur að hyllist ;þi stefnu, sem ein tekur iult tillit til allra, jafnaðarstefnuna. Þess vegna er eðiilegt það, sem hvaðanæfa spyrst, að horfurnar um landskjörið séu beztar hjá Alþýðufiokknum. Af ferðusn Ólafs Friðrikssonar tíí fundah&Ida fyrir Alþýðuflokk inn berast eigi fregnir um annað en fagn&ðarviðtökur, húsfyili á fundum, dynjandi iófaklapp að ræðalokum og gersamiegt and mæialeysi. 1 blaðinu i fyrradag var skýrt frá kjósendafundunum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Og þó að þangað væru setídsr tveir fyrverandi ráð- herrar, þá dugði það ekki til ann ars en þess, að isú vita menn i austur þar, að fyrveraadi ráð' herrar eru bara mcnn — tiltölu- lega litlir menn. Þar orka ráð- herranöfnin engu héðan at. Og svona er þ&ð alis staðar. Menn eru orðnir svo fullvistsir um það, að af hinum gömiu stjórn* œálaflokkum bér er eisskis að vænta, að þeir vilja ekki líta við ögnunum, sem efst eru á iistum þeirra, hvorts sem þau eru fyrv. ráðherra eða prestur. Þeir eru úr sögunni. Og alveg sama máii gegnir í raun réttri með tilraun þá, sem nú er gerð með það af hálfu fá einna kvenaa að iáta kynferði ráða i stjómmálaefnurh. Menn nkiija ekki, að það út af fyrir sig hsfi tiltakaniegt gildi fyrir annað ert viðhaid mannkynsins, eða að það mál heyri sérstakiega undir efri deiid aiþingis Slfte til rs.ua hiýtur þvf að hjaðna niður etns og meiniítil bóla. Það hiýtur að reks að því, að ekkí verði um nema tvo flokka að ræða i þessu landi, og í raun réttri er nú þegssr svo komið, þótt mönnum sé það ekki fyllilega ijóst enn vegna þess, að annar flokkurinn er í mörgum pörtum. Og samkvæmt því er óhætt &ð skifta þessum 5 landbjörslistura í tvo staði rneð Á-iistanum í öðr* um og B, C., D- og E listanum í hjaum. A'listann kjósa allir jafnsðar- menn fyrst og fremst, þ. e þeir, sem þrá ænn&ð betra þjóðfélags- Bkipulag en hið núveranda og vilja koma ná fulikomnum jöfn- uði á lífskjörum manna, með öðr- um orðum ailir þeir, sem lengst eru á veg komnir i andlegum efnum, eaa fremur aiiir þeir, sem á einhvera hátt eiga líískjör sín undir öðrum mönnum, hvoit sem þeir eut verkamenn, sjómenn, bændur, iðnaðarmenn, verzlunar- menn, sýsiunarmenn eða embætt- ismenn, á hvetju stigi sem þeir standa að öðru leyti og hvers kyns sem eru. Með þeim öllum er likt á komið að þvi, er stjórnmál íhrærir, og - AlÞýðuflokkurinn 'er eini .flokkurinn, sem beinlínis vinn- ur fyrir þí alia. Áliir aðrir kjósa B , C, D- og E-listana, með áhangendum sín- um, hver eftir sinum geðþótta, en á þvá verða engar reiðar heudar, enda skiftir það engu máli. Þeir eru svo fáir og — litiisvirði. Fjölnir. Verö Al|inpiindanno. Þáu kosta nú 5 kr. hér í bæn um, en út um iand eiga þau að kosta 10 któmtr, butðargjaldsfrítt hvort tveggja. Ef þingmenn hafa ráðið þessu, virðist mönnum, sem það beri ekki vott um, að þeim sé aat um, að kjóseadur þeirra úti um l&ndið eigi sem auðvcid* ast með að fá opplýsingar um athafnir þeirra og aftek. En hafi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.