Alþýðublaðið - 15.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1922, Blaðsíða 2
ÁLÞfÐUBL&Ð'ÍÐ / þeir ekki ráðlð því, virðast þrir hafa sýnt hirðuleysi um það, að taumur Reykvíkiaga yrði ekki dreginn nm of snóts við aðra. En hvort heldur sem er, þá . ér þessi verðmunur óafsakaniegur og brýtur gersamlega í bág við aadastjórn- arfýrirkomulags landsins, þar sem allir eiga að hafa jöfn tækifæri til afskiíta af stjórnaríarinu með þeim einum takmörkunum, sem lög tiltaka, en úr því verður ekki með því að létta fjárhagslegum örðugleikum af einum og leggja þá á aðra. Hið rétta er að Jafaa verðið sem mest, og ætti þvl heldur að draga úr örðugleikum en auks þá. Stiandabúi. p vaknar alt. Nú vaknar ait af vetrardvala; nú vekur aftur suaaa land; nú lifna blóm, og lækir bjala; nú léttstíg báran kyssir sand. Nú klæðist frón úr klakahjúpi; nú koma gestir suðri frá; nú ríkir kyrð á ránardjúpf; nú raddir vorsins hingað ní. Gamia fóstra' um skikkjur skiftir; skauti vetrar kastar hún. Blessað landið brúnum Iyftir; — breyta svipnum engi' og tún. Það, sem undir köldum klaka kúrði, vetrarfjötrum háð, knýr nú tii að vinna og vaka, — voröld ísteszk, sólarbráð! Mér, finst ynði útk' að vera. Árstið nóttlaus, miid og heið, á svo margt íii brunes að bera, — bittu slær á okkar leið. Ég trúi fast, að fólkið skiiji fullvel gefnum dægurþys, því, að sóibjart vorið vilji vera okkar ieiðarblys. — Vorið ettir viija og mætti vermir svala œóðurgrund. Ef aú vorsins eftir hætti ynni samhent þ|óðarmund, þú mundir, bróðir! beinni standa, betri kjörum, systirt ná. Þá nær enginn grnndvöli granda, sem göfug hugsjón reist er á. Ágúst Jókamtessm. ^uí^alls-rállrili Hstgffæðistjornardeildia dassska hefir gttfið út skýrslu uœ atvinnu leysið í Danmörku í fyrra,. og lýss töiur heraar betur ea orð þeim kjörum, sem veikaiýðurinra á við að búa. Að raeðaltali hafa 57000 manna verið atvinnulausir, en þsð er sama sem að fimti fever verkamaður hsfi ekki haft anaað sér tii lífsuppeldis en þsð iitía, sem hsan hefir getað krælt i sem síyik. Fjöldi nlðurfallinna daga á ár inu er talinn iðtyj milijón eða að meðaltali 57 dagar á hvern verka- noana. Það er auðvdt að gera sér < hugarlund, hvilikum ógrynnum verðmæta í vinaukrafti kastað hef- ir verið á giæ með þessu lagi. Og þó kalla menn því líkt þjóðfélag, er svo fer með dýr- mætasta auð sinn, „vel skipað" og eru hreyknir af. (Eftir „Arb.bL"). Stærstu loftskeyta- stöðvar heimsins. Þegar talað er um, hvað sterk þessi eða hin loftskeytastöðin er, er venjulega mælt eftir þvf hye Sangi hún sendir, Þetta er þó ekki alveg rétt, en þar sem þetta er orðið að venju, og er nokkurn veginn trétt, verður í eftirfarandi vegslengdin lögð ti! grmdvúter, er stærð stöðvatma verður nefnd. Sú stöð, sem nú sem steadur venjulega nær ieng»f — 23,000 metra — ,er toftskeytastöðin við Bordeaux í Frakki&ndi. Húa er nefnd Lafaytte stöðin. Hún var á strfðsárunum reist af sjóher Baadaríkjaana og notuð tii þess að hafa samband við Ameríku; eftir strfðið féil stöðia til Frakka. Stöð þessi sentíir mfög auðveld- iega skeyti þær 4000 enskar míl- ur sem liggja miili hean&r og Washington. Ef aokkur stöð jafnast á við þessa, þá mun það vera stöð, sem Bandarfkin hafa nýlega reist á Langey við New'York; ef þessi stöð er ekki þegar sterkari, verð nr hún það, þegar húa verðnr rallgerð. Næst lengst vegalengdin, sem stöð þessi nm er 19,000» tnetrar, og er hún notuð ssest- megnis tii verzlutsarsambands við Þýzk»Iaad, ,sem iiggur um 4000 enskar mílur í btsi'tu. Þá kemur sjóiserstöð Bstnda- rlkjsniia víð Aanapolis i Mary- and. Hún sendir skeyti 17,144 Imetra frá sér. A Filippuseyjum hefír hst'inn aðra stöð sem nær 13 900 metra. Annspoli^stöðiani er stýft frá fijóherstöðiani i Was- hingtoa og seœdir hún akeyti írá sér 5,500 enskar míiur. Með henni næsl þvi tti gusturhluta Míðjarð- arhafs, Þacgað næst líka híns leiðina frá Filippuseyjum. Bsadarlkin eiga laagbeztar loft- skeytastöð^ar allra rikja. Fyrir sunnan Annapolisstöðina er Ca- geystöðin, Pðrto Rico, sem aær ¦ 10,510 metra, önntir er við Bal- boa við Panamaskurðiun, hún nær 10,110 metra. Austurhluti Kyrra- hafs er varian með stöðíuai við Saa Diego i Caltforníu og af ana- aii við Puget Sound, önnur aær 9,800 metra, en hia 7,100. A Hava]eyjum eiga Baadarikin tvær stöðvar, nær önnur 11,500 metra,,, en hia 8 875 metra. Eia er á Gu- am, sem aær 9,145 metra. Aiiar þessar stöðvar spe»na allaa heim tökum. Og é raun og veru geta amerísk skip hvar sem þau erra stödd á ttafinu náð heim til sío með loftskeytum. Enski sjóherina hefir fáar loft- skeytastöðvar, en hann notar stöðv- ar póstsias, sem ein&ig eru svc .víðáttnmikiar", að þær spenna um heim aiian, en þær eru ekki eias sterkar og.þær amerisku, Bandadkjaherian hefir ank þeirra stöðva, sem hér voru nefndar, fjöidaiandstöðro,erná200—10 000 metra, og pósturinn hefir stöðvar er aá 1000—4000 raetra. (Arbetarea). , Mmep eitt (Naniber Oae) heita Cigarettnrnar sem X£a.upf élagid \ se'iur Eaest af. Reynið þær. Tóbaksverð i Sanpfélag8búðannm er að mnn lægra en víðast aanarstaðar..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.