Fréttablaðið - 10.09.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 10.09.2002, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 10. september 2002 MEN IN BLACK 2 kl. 8 MINORITY REPORT kl. 8 SWEETEST THING kl. 6 og 10 STÚART LITLI 2 m/ísl. tali kl. 6 Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10 SÍMI 553 2075 STUART LITTLE 2 kl. 6MINORITY REPORT kl. 6 og 9 Sýnd kl. 6, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.10LILO OG STITCH m/ísl. tali 4 og 5 VIT429 SLAP HER SHÉS FRENCH kl. 6, 8 og 10 VIT 426 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 VIT 432Sýnd kl. 6.45 og 9 VIT 427 M. Night Shyamalan, semmeðal annars hefur leik- stýrt The Sixth Sense, segir að hinn ungi Haley Joel Osment, sem lék í myndinni, hafi átt að fá Óskarsverðlaun fyrir hlutverkið. Segir hann að Osment hafi sýnt einn besta leik af hálfu barns í kvikmyndasög- unni í myndinni og að Michael Cane, sem lék í myndinni The Cider House Rules, hafi ekki átt skilið að fá Óskarinn. l Breski leikarinn Ralph Fienn-es, er bálreiður eftir að hann sá ljósmyndir af sér á matsölu- stað með leik-og söngkonunni Jennifer Lopez, sem leikur með honum í myndinni Maid in Manhatt- an. Fiennes segist vera sannfærður um að Lopez hafi sagt ljósmyndur- unum frá stefnu- mótinu til þess að gera þáverandi eiginmann sinn, Cris Judd, afbrýðisaman. Leikkonan Calista Flockhart,sem lék í þáttunum um Ally McBeal, gæti á næstunni landað hlutverki á móti unnusta sínum, Harrison Ford. Við frumsýn- ingu á myndinni K-19, sem Ingvar Sigurðsson leikur einnig í, sagði Ford að hann langaði til að leika með Flockhart en bætti því við að ekkert hefði enn ver- ið ákveðið í þeim efnum. Parið kynntist á Golden Globe verð- launaafhendingunni sem haldin var í janúar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.