Alþýðublaðið - 15.06.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1922, Síða 2
2 ALÞITÐOBL^ÐIÐ þeir ekki ráðið því, virðast þeir hafa sýnt hirðuleysi um það, að taumur Reykvikinga yrði ekki dreginn um of srsóts við aðra. En hvort heldur sem er, þá er þessi verðmunur óafsakanlegur og brýtur gersamlega f bág vid anda stjórn- arfyrirkomulags landsins, þar sem allir eiga að hafa jöfn tsekifæri til afskifta af stjórnarfarinu með þeim einum takmörkunum, sem lög tiltaka, en úr þvf verður ekki með því að létta íjárhagslegum örðugleikum af einum og leggja þá á aðra. Hið rétta er að jafna verðið sem mest, og ætti því heldur að draga úr örðugleikum en auks þá. Stiandabúi. jtfi vaknar alt. Nú vaknar ait af vetrardvala; nú vekur aftur sunna iand; nú lifna blóm, og lækir hjsila; nú iéttstíg báran kyssir sand. Nú klæðist frón úr klakahjúpi; nú koma gestir suðri frá; nú ríkir kyrð á ránardjúpí; nú raddir vorsins hingað ná. Gamia fóstra’ um skikkjur skiftir; skauti vetrar kastar hún. Blessað landið brúnum Iyftir; — breyta svipnum engi’ og tún. Það, sem undir köldum kiaka kúrði, vetrarfjötrum háð, knýr nú til að vinna og vaka, — voröld fstenzk, sóiarbráðl Mér finst ynði úti’ að vera. Árstíð nóttlaus, mild og heið, á svo margt til brunns að bera, — birtu siær á okkar leið. Ég trúi fast, að íóikið skilji fullvel gegnum dægurþys, þvf, að sólbjart vorið vilji vera okkar ieiðarbiys. — Vorið eftir vilja og mætti vermir svala móðurgrund. Ef nú vorsins eftir hætti ynni samhent þjóðarmund, þú mundir, bróðir! beinni standa, betri kjörum, systirl ná. Þá nær enginn grnndvöli granda, aem göfug hugsjón reist er á. Ágúst Jóhannesson. ^Iul valðs-ráð ð eiið. Hagfræðistjórnardeildin daœska hefir gefið út skýrsiu ura afvinnu leysið í Danmörku f fyrra, og lýsa tölur hetmar betur en orð þeim kjörum, sem vetkalýðurinn á við að búst. Að meðaltali hafa 57000 manna verið aívínnulausir, en það er sama sem að fimti hver werkamaður hafi ekki haft attnað sér til iffsuppeldis en það litia, sem hann hefir getað krælt f sem styrk. Fjöldi niðurfailinna daga á ár inu er taiinn 16*/* milljóa eða að meðaltali 57 d,.gir á hvern verka- mann. Það er auðvdt að gera sér í hugarlund, hvilfkum ógrynnum verðmæta í vinnukrafti kastað hef- ir verið á glæ með þessu lagi. Og þó kalla menn þvf lílct þjóðfélag, er svo fer með dýr- mætasta auð sinn, „vel skipað" og eru hreyknir af. (Eftir „Arb.bl.*). Stærstu loftskeyta- stöðvar heimsins. Þegar talað er um, hvað sterk þessi eða hin loftskeytastöðin er, er venjulega mælt eftir því hve Iangt hún sendir. Þetta cr þó ekki alveg rétt, en þar sem þetta er osðið að venju, og er nokkurn veginn rétt, verður í eítirfarandi vegalengdin lögð tii grundv&llar, er stærð stöðvanna verður nefnd. Sú stöð, sera nú sem steadur venjuiega nær iengaf — 23,000 metra — ,er loftskeytastöðin við Bordeaux f Frakklandi. Hún er nefnd Lafaytte stöðin. Hún var á strfðsárunum reist af sjóher Bandarfkjanna og notuð til þess að hafa samband við Ameríku; eftir stríðið féll stöðin til Frakka. Stöð þessi sentíir mjög auðveld- lega skeyti þær 4000 enskar mfl ur sem liggja miili hepœar og Washington. Ef uokkur stöð jsfnast á við þessa, þá mun það vera stöð, sem Bandarfkin hafa nýlega reíst á Langey við NewYork; ef þessi stöð er ekki þegar sterkari, verð nr hún það, þegar hún verður fullgerð. Næst lengst vegalengdin, sem stöð þessi næs’ er 19,000 rnetrar, og er hún notuð mest- megnis ti! verzlunarsambands við Þýzkaland, sem Hggur um 4000 enskar mfíur f burtu. Þá kemur sjóherstöð Bsnda- rikjsKöa víð Aunspolis f Mary- assd. Hún sendir skeyti 17,144 Imetra frá sér. A Fiiippuseyjum hefir herinn aðra stöð sem nær 13 900 metra, Annapolisstöðiani er stýit frá rjóherstöðinni í Was- hington og sendir hún akeyti frá sér 5,500 enskar mílur. Með henni næst því tll austurhluta Míðjarð- arhafs. Þangað næst Ifka htna leiðina frá Filippuseyjum. Btmdarlkin eiga iangbeztar loft- skeyta&töðvar allra rfkja. Fyrir sunnan Annapolisstöðina er Ca- geystöðin, Porío Rico, sem aær 10,510 œetra, önaur er við Bal- boa við Panamaskurðinn, húa nær io.iio metra. Austurhluti Kyrra- hafs er varinn með stöðiuni við San Diego í Caiifornfu og af ann* ari við Puget Sound, önnur nær 9,800 metra, en hin 7,100, Á Havajeyjum eiga Bandarfkin tvær stöðvar, nær önnur 11,500 metra,. en hin 8 875 metra. Ein er á Gu- am, sem nær 9,145 metra. ASIar þessar stöðvar spesna allazt heim tökum, Og f raun og veru geta amerfsk skip hvar sem þau ern stödd á hafinu náð heim til sfn með loftskeytum. Enski sjóherian feefir fáar loft- skeytastöðvar, en hann notsr stöðv- ar póstsms, sem einuig eru svo „víðáttumiklar", að þær spesna sm heim aiian, en þær eru ekki eins sterkar og.þær ameríaku, Bandarfkjaherinn hefir auk þeirra stöðva, sem hér voru nefndar, fjölda landstöðva,erná200—10 000 metra, og pósturinn hefir stöðvar er ná 1000—4000 metra. (Arbetarejs). Númer eitt (Namber One) heita Glgarettnrnar aem Kaupíélagif) seíur mest af. Reynið þær. \ Tóbaksvörð í Kanpféiagsbúðnnnm er að mun lægra en vfðast annarstaðar-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.