Fréttablaðið - 01.11.2002, Side 18

Fréttablaðið - 01.11.2002, Side 18
Keypt og selt Til sölu Stórt, tveggja dýna hjónarúm, lítið notað, úr Húsgagnahöllinni. Teppi 2x3 m. vínrautt, ekkert notað. S. 565 0998. Til sölu innihurð með karmi, raf- magnsofn 2.5 x 30 og LazyBoy stóll. Uppl. í s. 568 0355 eða 893 0355 Verkstæðisþjónusta, trésmíði og lökkun. Stigar, handrið, innihurðir. Setj- um glugga í hurðir. Lökkum hurðir og innréttingar. www.imex.is Imex Lyng- hálsi 3 S. 5877660 POOLBORÐ TIL SÖLU 8 feta marmara- borð, ljós og kúlur fylgja. Verð: 90.000 s: 8989097 Skrifborð, tölvuborð og hilla til sölu. Allt úr sama viðnum. Uppl. í síma 551 3200. Caroliner réttingabekkur með mæli- tækjum. Tekur 3200 kg. Uppl. í síma 586 2828. ÞARF STIGAGANGURINN NÝTT ÚT- LIT/INNLIT? Falleg og vönduð teppi samþykkt af Brunamálastofnun. Verðtil- boð. Stepp ehf. Ármúla 23. Sími 533 5060. SKY DIGITAL móttakari ásamt áskrift, Echostar móttakarar, diskar og fl. 20 ára reynsla. On Off Smiðjuvegi 4, Kóp. s. 577 3377 BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt varahlutum í allar gerðir + gormar & fjarstýringar. Halldór. S. 892 7285/554 1510 Veftilbod.is Frábær tilboð á öllu milli himins og jarðar. Einnig fríar smáaug- lýsingar! www.veftilbod.is Gefins Er að leita að sófasetti og sófaborði ódýrt eða gefins. Kem og sæki fljótt. Einnig er ég að leyta að ódýrri video- myndavél og myndbandstæki. Ef þú getur hjálpað hringdu þá í síma 822 2434. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaða mynd- bandsupptökuvél. Sími 865 1586. Vélar og verkfæri Haustútsala! Til sölu á frábæru verði, jarðvegsþjöppur, 90-700 kg. Gólf og malbikssagir, flísasagir, kjarnaborvélar, steypuvibratorar og rafstöðvar 2,8-6 kva. Sagarblöð og kjarnaborar. Mót heildverslun, Bæjarlind 2 Kóp. S: 5444490/8929249 Til bygginga M.E.K. Tré ehf. Timbursala gott verð. OSB plötur, 8 og 12 mm. (Kanadískur krossviður). Innipanil, útipanil, gólfborð og ofl. Setum upp okkar timbur eða komum á staðinn og setjum upp ykkar timbur. Uppl. í 691 3647 Þjónusta Hreingerningar Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður S: 555 4596 og 897 0841. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Getum bætt við okkur verkefnum í hreingerningum! Erum byrjuð að bóka fyrir jólin. Gerum föst verðtilboð. HREINGERNINGA- ÞJÓNUSTA BERGÞÓRU S. 699-3301 Þvegillinn stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 8969507 - 5444446 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um. Farin að bóka jólahreingerningar. Er Hússtjórnarskólagengin. S: 898 9930. Árný. Ráðgjöf GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyr- irgreiðsla og Ráðgjöf. 13 Ára reynsla. S: 660 1870, for@for.is, www.for.is FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtæki, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf Lágmúla 9 S: 533-3007 Málarar Málari getur bætt við sig verkefnum. Geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 8212526 GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFN- UM í málningar-og viðhaldsvinnu. Van- ir menn og vönduð vinnubrögð. Tilb./Tímav. S. 896-5758 & 698-4369 Meindýraeyðing MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA,öll meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S: 822 3710. Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 BÚSLÓÐAFLUTNINGAR. STÓR LYFTU- BÍLL. Flytjum hvert á land sem er. Aug- lýsingin veitir 15% afsl. Uppl. í s: 698- 9859 Húsaviðgerðir Alhliða húsaviðgerðir og trésmiða- vinna. Öll réttindi. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 848-4031 Múrarameistari. Get bætt við mig verk- efnum í: Flísalögnum, húsaviðgerðum og arinhleðslum, einnig tröppuviðgerð- ir og flotun, úti og inni. Uppl. í símum 896 5778 og 567 6245. Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun- og gluggaviðgerðir. Glugga og hurðaþjón- ustan, S. 895-5511 RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma- lagnir. S. 6604430 LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptar rennur, legg þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696 3436 www.simnet.is/togg Dulspeki-heilun Spámiðill - Læknamiðill. Eru tilfinning- arnar eða fjármálin í ólagi? Eða ertu bara forvitin um framtíðina? Tek fólk í einkatíma. S: 905-7010. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- sp., draumar., hugl. Frá 12 hádegi-2 eft- ir miðn. Hanna.S. 9086040 Spádómar Spái í spil og bolla alla daga vikunn- ar. Gef einnig góð ráð og ræð drauma. Uppl. í 551 8727. Stella. SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Tek að mér lestur í spil og bolla. Margra ára reynsla. Tímapantanir í síma 6978602 Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, fjárm. Tímap. í sama síma. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar Skemmtanir Veisluþjónusta OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S: 5622772 Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Iðnaður Smiður, dúkari, málari. Getum bætt við okkur verkefnum. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í 699 3323 SMIÐUR GETUR BÆTT VIÐ SIG VERK- EFNUM. Viðhald og viðgerðir. Nýsmíði og Gifsveggir. Öll almenn smíðavinna. Uppl. í S. 691-4611 Elektra Beckaum borðsagir og bútsag- ir. Sagarblöð og handfræsitennur. Ás- borg. S: 564 1212 STÍFLUÞJÓNUSTA BJARNA. Stíflulosun, röramyndavél, hitamyndavél og dælu- bíll. Uppl. í s: 554 6199 , 899 6363 Ökukennsla Reyklausir bílar! Ökukennsla og að- stoð við endurtökupróf. Benz 220 C og Legacy sjálfskiptur. S. 893 1560/587 0102. Páll Andrésson Viðgerðir RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI með al- menna rafvirkjun, heimilistækjavið- gerðir, Raflagnateikningar ofl. Davíð Dungal S: 8964464 Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Önnur þjónusta Tek að mér hönnun arkitektateikn- inga, allt frá sumarhúsum upp í fjölbýl- ishús. Uppl. í 5550137 og 6604160. ÚTRÉTT HJÁLPARHÖND EHF !! S: 895 3211 HJÁLPA einstaklingum, húsfélög- um og fyrirtækjum með viðhald, við- gerðir og alhliða þrif. HVAÐ SEM ER. Matarbakkar. Þjónustum fyrirtæki og stofnanir í hádeginu, kvöldin og um helgar. Gerum verðtilboð. ÁG veitingar Uppl. í s. 533-1077 eða agveiting- ar.horn.is Heilsa Heilsuvörur Viltu léttast eða þyngjast? Vantar orku? Ákvörðunin er þín, þinn árangur er mitt markmið. Valur, sími: 6947098, netfang: valursig@simnet.is RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 Stíflulosunarþjónusta Steindórs Sigurðssonar Stíflulosun Röramyndavél Ástandsskoðun Sími 8951799 LÖGGILDUR RAFVERKTAKI á Reykjarvíkursvæðinu. Nýlagnir, hitastýringar, endurnýjun eldri lagna. Visa raðgreiðslur í boði. Uppl. í s. 897-3452 ÁSLÁKUR ALVÖRU SVEITAKRÁ MOSFELLSBÆ. Munið boltann. Tilboð á barnum. Alltaf fjör um helgar. 20 ára aldurstakmark. Góð tónlist fyrir unga sem aldna. Hinn vinsæli Torfi trúbador spilar föstudag og laugardag Getum tekið á móti 10-50 manna hópum í veislur. Sími 566 6657 og 892 0005. FRÍTT ADSL MODEM gegn 12 mán. samning á VISA/EURO. Ekkert stofngjald meiri hraði. Hringiðan sími: 525 2400 EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR Tek að mér að gera eignaskiptayfirlýsingar fyrir allar gerðir fjöleignahúsa. FÖST VERÐTILBOÐ. Sigrún Elín Birgisdóttir Uppl. í s: 554-0937 / 861- 8120.sigrune@mi.is Tilkynningar 18 1. nóvember 2002 FÖSTUDAGUR smáauglýsingar sími 515 7500 Fréttablaðið óskar eftir blaðberum Óskum eftir blaðberum í eftirtalin hverfi á höfuðborgarsvæðinu: 101-32 Bauganes Fáfnisnes Skeljanes Skeljatangi 109-05 Hólastekkur 109-05 Lambastekkur Skriðustekkur Urðarstekk 170-40 Bollagarðar 200-10 Holtagerði 603-11 Huldugil Vættargil Vörðugil 603-11 Víkugil Vesturgil Fréttablaðið — dreifingardeild Þverholti 9, 105 Reykjavík – sími 515 7520 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulagi og breytingum á deiliskipulagsáætlunum fyrir eftirtalin svæði í Reykjavík: Laugavegur, Ingólfsstræti, Hverfis- gata, Smiðjustígur, reitur 1.171.0, deiliskipulag. Tillagan tekur til staðgreinireits 1.171.0. sem afmarkast af Laugavegi til suðurs, Ingólfsstræti til vesturs, Hverfisgötu til norðurs og Smiðjustíg til austurs. Um er að ræða endurskoðun á gildandi deiliskipulagi svæðisins frá 1963 m.s.br. Tillagan gerir ráð fyrir verulegum breytingum miðaða við gildandi deiliskipu- lag frá 1963 með hliðsjón af breyttum við- horfum í skipulagsmálum. Aðeins er gert ráð fyrir nýbyggingum á lóðunun nr. 1, 5 og 9-11 við Laugaveg og nr. 6 við Traðarkots- sund eins og nánar greinir í tillögunni. Heimil landnotkun á reitnum verði í sam- ræmi við ákvæði aðalskipulags. Þá gerir tillagan ráð fyrir að húsin nr. 11 við Bankastræti, 3 við Laugaveg og nr. 14, 16, 16a og 18 verði hverfisvernduð sem 20. aldar byggingar. Nánar um tillöguna vísast til hennar. Íþróttasvæði Fylkis við Árbæjar- laug, gervigrasvöllur, deiliskipulag. Um er að ræða tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Fylkis í Árbæ. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að breyta núverandi malarvelli í gervigrasvöll. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að byggja um 40 m2 dæluhús fyrir snjó- bræðslukerfi og setja upp ljósamöstur vegna lýsingar á vellinum. Nánar um tillöguna vísast til hennar. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 1. nóvember til 13. desember 2002. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Nánari upplýsingar eru veittar á sama stað og sama tíma hjá skipu- lagsfulltrúa, 3. hæð. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa, Borgartúni 3, 105 Reykjavík eigi síðar en 13. desember 2002. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 1. nóvember 2002. Skipulagsfulltrúi. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Tilkynningar HÚSAFRIÐUNARSJÓÐUR Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsir eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði í 17. gr. laga um húsafrið- un þar sem segir: ìHlutverk Húsafriðunarsjóðs er að veita styrki til viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum og mannvirkum. Heimilt er að veita styrki til viðhalds annarra húsa en friðaðra, sem að dómi Húsafriðunarnefndar hafa menningarsögulegt eða listrænt gildiî. Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnaðar vegna: 1. Undirbúnings framkvæmda, áætlanagerðar og tækni- legrar ráðgjafar. 2. Framkvæmda til viðhalds og endurbóta. 3. Byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. 4. Húsakannanna. Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkisins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. desember 2002 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Lyngási 7, 210 Garðabæ, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin verða póstlögð til þeirra sem þess óska. Einnig er hægt að nálg- ast eyðublöðin á heimasíðu Húsafriðunarnefndar, www.husafridun.is. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 530 2260 milli kl. 10:30 og 12:00 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins Óskum eftir blaðberum í eftirtalin hverfiá Akureyri:

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.