Fréttablaðið - 01.11.2002, Page 20
Landsfrægur sjónvarpsmaðurhvíslaði því einu sinni að mér
að konur ættu
ekkert erindi á
ljósvakann. Mið-
illinn þyldi ekki
hvella rödd þeir-
ra. Ég trúði hon-
um fyrst en hætti
því svo.
Hrafnhildur Halldórsdóttirleikur við hvern sinn fingur á
Rás 2 að loknu morgunútvarpi.
Hrafnhildur hefur létta lund sem
skilar sér fram á varir hennar og
alla leið í viðtækið. Hrafnhildi
hefur farið fram. Hún hefur fund-
ið rétta strenginn í sjálfri sér. Þar
skilur á milli feigs og ófeigs á
ljósvakanum.
Jóhanna Vilhjálmsdóttir er líkaaldeilis ágæt í morgunsjón-
varpi Stöðvar 2. Stundum syfjuð,
stundum frísk en gerir þetta vel.
Sérstaklega er gaman að fylgjast
með henni máta föt með dóttur
Eddu Björgvins. Þar er hégóminn
kitlaður á varfærnislegan hátt.
Þá geta fáir kvartað yfir ElínuHirst á skjánum. Víst er hún
hvell á sinn sérstaka hátt. En
ekki til baga.
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir áfréttastofu Ríkisútvarpsins
toppar þær svo allar. Fáar kven-
mannsraddir segja fréttir af því-
líkri mýkt og Þóra Kristín. Þegar
hún segir sögu leggja hlustendur
við eyru. Og hækka jafnvel að-
eins í útvarpstækjunum. Það
heitir að ná árangri í útvarpi.
Landsfræga sjónvarpsstjarnan,sem hefur vantrú á ljósvaka-
konum, ætti að hugsa sinn gang.
Óþarfi að vaða í villu og svima til
langframa.
1. nóvember 2002 FÖSTUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
19.02 XY TV
20.30 Lúkkið
22.02 70 mínútur
trúir ekki öllu sem honum er sagt. Sérstaklega
ekki ef því er hvíslað að honum.
Eiríkur Jónsson
20
Konur sem kunna
Við tækið
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
8.00 Big Man on Campus
10.00 Dirty Work
12.00 Strike
14.00 American Buffalo
16.00 Big Man on Campus
18.00 Dirty Work
20.00 Strike
22.00 Purgatory
0.00 Halloween H20
2.00 Dangerous Beauty
4.00 Purgatory
BÍÓRÁSIN
OMEGA
17.30 Muzik.is
18.30 Popppunktur (e) Popp-
punktur er fjölbreyttur og
skemmtilegur spurninga-
þáttur þar sem popparar
landsins keppa í popp-
fræðum. Umsjónarmenn
þáttarins eru þeir Felix
Bergsson og Gunnar
Hjálmarsson (dr. Gunni).
19.30 Jamie K. Experiment (e)
19.50 Heiti Potturinn 20.30
Girlfriends
20.55 Haukur í horni
21.00 Charmed
22.00 Djúpa laugin Í Djúpu laug-
inni sýna Íslendingar af
öllum stærðum og gerð-
um sínar bestu hliðar í
von um að komast á
stefnumót.
23.00 Will & Grace (e)
23.30 Malcolm in the middle (e)
0.00 CSI (e)
0.50 Jay Leno (e)
1.40 Musik.is
16.35 At
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stubbarnir (53:89)
18.30 Falin myndavél (43:60)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Ævintýri í
Suðurhöfum (Beverly Hills
Family Robinson) Ævin-
týramynd frá 1997 um
sjónvarpskokkinn Mörtu
sem ætlar með fjölskyldu
sína í frí á eyju í Suðurhöf-
um en lendir í klónum á
sjóræningjum.
21.45 Af fingrum fram
22.40 Cujo (Cujo) Bandarísk
spennumynd frá 1983
byggð á sögu eftir Stephen
King um Sankti-Bernharðs-
hundinn Cujo sem lætur
öllum illum látum. Atriði í
myndinni eru alls ekki við
hæfi barna. Leikstjóri:
Lewis Teague. Aðalhlut-
verk: Dee Wallace og
Danny Pintauro.
0.10 Síðasta bráðin (The Last
Seduction) Aðalhlutverk:
Linda Fiorentino, Bill
Pullman og Peter Berg. e.
1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 21
CHARMED
Bandarískir þættir um þrjár fagr-
ar og kyngimagnaðar örlaga-
nornir. Paige finnst hún vera
hálfgerð Öskubuska og óskar sér
að líf hennar væri líkara Phoebe.
Það hefur þær áhrif að þær skip-
ta óvart um líkama.
SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.45
AF FINGRUM FRAM
Bubbi Morthens er búinn að vera
áberandi í íslenskri dægurtónlist
í rúm tuttugu ár og þær eru
orðnar ófáar plöt-
urnar sem hann
hefur gert, bæði
einn síns liðs og
með hljómsveitun-
um Utangarðs-
mönnum og Egó. Í
þættinum af fingr-
um fram ætlar Jón Ólafsson að
rekja garnirnar úr Bubba og
bregða upp svipmyndum frá ferli
hans. Dagskrárgerð er í höndum
Jóns Egils Bergþórssonar.
10.00 Bíórásin
Dirty Work (Skítamórall)
16.00 Bíórásin
Big Man on Campus
(Skrímslið)
19.30 Stöð 2
Írafár
(The Luck of the Irish)
20.00 Bíórásin
Strike (Við mótmælum!)
20.10 Sjónvarpið
Ævintýri í Suðurhöfum
(Beverly Hills Family
Robinson)
21.25 Stöð 2
Agn (Bait)
22.00 Bíórásin
Purgatory (Draugavestri)
22.40 Sjónvarpið
Cujo (Cujo)
23.20 Stöð 2
Í gini ókindar
(Deep Blue Sea)
0.10 Sjónvarpið
Síðasta bráðin
(The Last Seduction)
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Sinbad, Gluggi Allegru, Sesam,
opnist þú
18.00 Sjónvarpið
Stubbarnir
FYRIR BÖRNIN
SÝN
18.30 Íþróttir um allan heim
19.30 Alltaf í boltanum
20.00 South Park 6 (4:17)
20.30 Harry Enfield’s Brand
Spankin (4:12)
21.00 Game of Death (Leikur
dauðans) Aðalhlutverk:
Bruce Lee, Jang Lee
Hwang, Tong Lung. Leik-
stjóri: See-Yuen Ng. 1981.
Stranglega bönnuð börn-
um.
22.35 Your Friends and Neigh-
bors (Vinir og kunningjar)
Aðalhlutverk: Ben Stiller,
Amy Brenneman, Aaron
Eckhart, Catherine Keener,
Nastassja Kinski. Leikstjóri:
Neil Labute. 1998. Bönnuð
börnum.
0.15 Alien Nation: Body and
Soul Aðalhlutverk: Gary
Graham, Eric Pierpoint,
Michele Scarabelli. Leik-
stjóri: Kenneth Johnson.
1995. Bönnuð börnum.
1.45 Dagskrárlok og skjáleikur
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Spin City (12:26)
13.00 Jonathan Creek (13:18)
13.50 Thieves (9:10)
14.35 Ved Stillebækken (18:26)
15.05 Tónlist
15.35 Andrea
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.35 Neighbours (Nágrannar)
18.00 The Osbournes (8:10)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 The Luck of the Irish
(Írafár) Aðalhlutverk: Ryan
Merriman, Henry Gibson,
Alexis Lopez. 2001.
21.00 Greg the Bunny (7:13)
21.25 Bait (Agn) Aðalhlutverk:
Jamie Foxx, David Morse,
Robert Pastorelli. 2000.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.20 Deep Blue Sea (Í gini
ókindar) Aðalhlutverk:
Thomas Jane, Saffron
Burrows, Samuel L.
Jackson. 1999. Stranglega
bönnuð börnum.
1.00 The Blues Brothers (Blús-
bræður) Aðalhlutverk: Dan
Ackroyd, John Belushi, The
Blues Brothers Band. 1980.
3.10 Ultraviolet (1:6)
4.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
„Fáar kven-
mannsraddir
segja fréttir af
þvílíkri mýkt og
Þóra Kristín.“
TÓNLIST Liðsmaður hiphop sveitar-
innar Run-DMC var skotinn til
bana í hljóðveri sínu í New York á
miðvikudag. Jam Master Jay,
réttu nafni Jason Mizell, lést sam-
stundis þegar maður réðist inn í
hljóðver hans í Queens hverfinu
og skaut hann í höfuðið. Annar
maður sem var staddur á staðnum
særðist á fæti. Morðinginn er enn
laus. Lögreglan telur hugsanlegt
að árásamennirnir hafi verið
tveir. Engin augljós ástæða var
fyrir árásinni.
Run-DMC er yfirleitt eignaður
sá heiður að hafa rennt hiphoptón-
list inn í meginstrauminn í upp-
hafi níunda áratugarins. Samstarf
þeirra við hljómsveitina Aer-
osmith, lagið „Walk This Way“,
var fyrsta hiphop lagið til þess að
komast inn á topp 10 bandaríska
vinsældarlistans. Myndband lags-
ins var einnig fyrsta hiphop
myndbandið til þess að fá spilun á
MTV sjónvarpsstöðinni.
Plötusnúðurinn Jam Master Jay var 37 ára gamall og skilur eftir
sig konu og tvö börn. Eftir að
fréttaflutningur af morðinu hófst
flykktust aðdáendur sveitarinnar
að staðnum. Hann gekk til liðs við
Run-DMC árið ‘83 og var með frá
fyrsta slagara sveitarinnar, „It’s
Like That“, sem kom út það ár.
Breiðskífan „Raising Hell“ sem
kom út árið ‘85 var fyrsta hiphop
platan til þess að ná platínusölu.
Liðsmaður Run-DMC látinn:
Jam Master Jay
skotinn til bana
JAM MASTER JAY
Var að vinna í hljóðveri sínu í Queens þeg-
ar ráðist var inn í það og hann skotinn til
bana.Föstudag–mánudags.
Einnig 30% afsláttur af
völdum vörum þessa daga.
20%
afsláttur
af samkvæmis-
fatnaði.