Alþýðublaðið - 15.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 „Gætni“ og „hyggindi44 Jóns Msgnú sonar þreyttst .Morgua blaðið" aldrei á að prísa. Þetta verða œean að umbera með þolin mæði; sálarástindi ýmsra er þannig varið, að þar er ekki om auðugan gatð að grecja, og verður ekki við það ráðið En við þetta er annað ver^ra Það hefir oít komið fyrir. að orð, sem notuö hafa verið ranglega eða í háði uns skör fram, htifa breytt merkingu smátt og smátt. StfO er t d. um orð eins og „rati", sem nú þýðir ,»uii‘t „Landráð*, sem nú þýðir ,föður landssvik', „pólitfk", sem farið er að þýða .fjandíkapur'. Mílsins vegna skorast því á „Morgunblaðið" að hætta þeasu, því að annars kann svo að fara, að „gætni* fari að þýða ,dáð leysi1 og „hyggiadi”, ,úrræðaieysi' Hljómleikar Páls ísólfssonar í gærkvöld voru ekki eins íjölsóttir og þeir verðskulduðu, enda er þess ekki voa, meðan þessu Iandi er stjórnað svo, að meginþorri almennings er gersamiega útilok aður frá nautn þeirrar og assaara lista, nema með þvi að sveita, skjálfa eðá skulda. Slysni. „Vísir- skopaðisí á mánudaginn sð efata maaainum á E list&num, sera hann þykíst þó styðja öðru hvoru að minsta kosti. í iörau grein minnist hann á efsta manntnn á A-listanum og getur þesö, sem rétt er, sð hann sé gætinn maður og hafi gott orð á sér. En svo þirmir aftur yfir aum ingja blaðið,.er það heidur áfram og segir, að flokkur hans hafi bezt „gengið fram í þvi að spilla samvinnunni millí vinnuveitenda og vinnuþega . . . og . . . stór- skaðað framieiðslu vora.“ Þor- vavður er nú einmitt einn vinnu- veiteeda og jafnfríimt f kjöri af hálfu AtÞýðuflokksins, svo að þegar tekið er tillit til sannmæl anna um hann á undan, þá héfði mátt búast við því, að „Vísir" „fyndi út“, að þarna væri mað urirm, sem allir ættu að kjósa, jafnant og hann lætur sér stund- um það, að draga beri úr stétta- baráttunni. En að hugsa rétt — jþað er ofætlun „Vísi.“ G. Hessian 72'' 3 teguudir — 54" 2 tegundir — 58" fyrirliggjandi. Ásgéir Sigurðsson, Austurstræti 7. Simt 300. faaía þótt fuliyrðing þeirra t>m að Morgunblaðið helði verið blað þeirrar stjórnar. Afoeitsði haan Morguablaðinu mjög harðiega og taldi þessa fullyrðing þeirra mjög óréttmæta og óvlðeigaudi Mun þetta þykja tíðindum sæta. og mun mörgum verða afneitun þessi torráðin gáta. Flestum mun nú í hug koma, að afneitunÍB sé yfirklór eitt, gert f því skyni, að sú fyrv telji sér vafasaman heiður stð starísemi blaðsins, og sannast þá á vesliegs Mogga, að „heims- ins iaun er vanþakklæti- “ I raun og veru er hér að eins um tvent að ræða. Annaðbvort var Mgbl. í þjónustu stjórnarinnar eða stjórnin 4 þjónustu biaðsins. Hvort af þessu tvennu er hið sannaf Ja hver veit, — ef til vili — aættir fyrv. fjármáiaváðherra sig bet við hið síðara. Hann um það. Fandnr verður haidina i hin- um sameinuðu ikemtifararnefnd- um verkalýðsfélaganna i Aiþýðu- ósi t gær Fs. Gnðrfin er á 1 Seyðisfirði, á leið hiBg»ð horðuv urn !and. Tilkynníng Það er hérmeð strasiglega bann- að nota pukkgsjót,| hvorc hekiur er undiriag steina eða girðingar, eða nokkra aðra vinuu,tsem frsm kvæmd er i garðinum. Umsjónarmaðnr kirbjngarðsins Herbergi með húsgögnum til leigu. Þjóausta á sama stað. Af- greiðslan vísav á. Út nm land er bezt fyrir 5 menn eða fleiri að panta Tarzan í einu, þá fá þeir hann sexrdan burðasgjaidsfrítt. A-listlxm er listi jafnaðar* ntanna við iandskjörið 8. júií.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.