Alþýðublaðið - 15.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ JBWis o-g* l>yg•g¦í^lg'arfóöi^r seiuí- Jðnas H* JónsðOI&*< — Bárunai. — Síoii • 327. • Alií'Tzla lögö á feagfeld viðskifti beggja aðila. 1 " Um 100 pör af ágœtum og níðsterkum verkjarnanna- stígvéium eiga að selj- ast með innkaupsverði 1 áag og á morgun. Notið tækifæriðí Skóverzlunin á Laug-aveg" 2. Ritstjorí og ábyrgðarmaður: Ólajur Friðriksson. PrentamiBjan Gutenbarg:, Tóbaksvörur hjá Kaupfélaginu. (Nokktar tegundir) Roel. B, B, Óikorifl ©g skorið. Sbraa, B. B. & Kruiger. Smalsferaa, öbel.. Yindiar, margar teg„ ks. frá 7 50—20 70 Reyktóbak, holienskt. eeskt, amerialct- Cigarettnr, enskar, egypskar, tyrkaeskar. og Virginia. Ssaávindlar injög ódýrir. -, Komið ein'n sinai, og þá mua- uð þér koms aftur. N Árstillögum til verkamannáfélsgsios Dagsbrún er veitt móttaka á iaugardögum kl, 5—7 e m, í húsiau nr 3 við Trygs?,vagötu. — F|ármáia»itari Dagsbrúaar. — Jén JÓBSSOD. Mdgar Rict Burrougks. Tarzan. „Það er gagnslaust að skrafa um það", sagði Porter gramur. „Kistan er horfin. Við sjáum hana ekki framar, eða fjársjóðinn sem í henni var". Að eins Jane Porter vissi hverja þýðingu þetta hafði fyrir föður hennar, og enginn þar vissi hverja þýðingu það hafði fyrir hana. Sex dögum síðar sagði Dufranne að snemma næsta morgun yrði lagt af stað. Jane hefði beðið þá að bíða ögu lengur, ef hún hefði ekki verið orðin vonlaus um, að elskhugi hennar úr skóginum kæmi aftur. Hún trúði því ekki að hann væri mannæta, en henni fanst ekki ólfklegt að hann væri alinn upp af einhverj- um villimannahóp. Hún trúði því ekki að hann væri dapður. Það var óhugsandi að svo hraustur Ifkami og fjörmikill gæti nokkurn tíma hætt að lifa. Þegar Jane komst að þessari niðurstöðu, komu leiðari hugsanir upp í huga hennar. Ef hann var í flokki einhverra villimanna átti hann vfst villikonu — ef til vill heila tylft — og vilt börn> kynblendinga. Hrollur fór um Jane, og þegar henni var sagt að skipið færi daginn eftir varð hún glöð var. Það var samt hún, sem stakk upp á þvf, að skilin skyldu eftir skotfæri og annað það sem til þæginda gaf orðíð. Huö hugsáði þó ftémur til skógarguðs síns, sem hafði skrifað sig Tarzan apabróðir, en til d.Arnot. Og á slðasta augnabliki skildi hún eftir bréf til Tarzans apabróðir. Jane fór síðust út úr kófanum, og snéri aftur undir ejnhverju yfirskini, þegar allir voru komnir niður í fjöru. Hún kraup við rúmið,. sem hún hafði eytt svo mörg- um nóttum í, og bað fyrir villimannirium og öryggi hans, og um leið og hún þrýsti vörunum að nistinu frá honum, tautaði hún: „Eg elska þig, og af því eg elska þig treysti eg þér- En þó eg treysti þér, ekki, mundi eg samt elska þig. Guð einn veit, að það er satt. Hefðir þú komið aftur eftir mér, og ekkert ráð annað hefði verið vænna, hefði eg farið með þér í skóginn — að eilífu". XXV. KAFLI. Útvörðnr heimsius. Þegar skotið hljóp úr byssu d'Arnots hentist hurð- inn opin og maður steyptist inn úr dyrunum á kofa- gólfið. í fátinu sem var -á Frakkanum, miðaði hann byss- unni á fallna manninn, en alt í einu sá hann að mað- urinn var hvítur, og á næsta augnabliki áttaði hann sig á, það var Tarzan, sem hann hafði skotið. Með angistarópi kraup dArnot niður við hlið apa- mannsins og tók undir höfuð hans — og kallaði á hann hástöfum. s Ekkert svar. d'Arnot lagði eyrað við hjarta hans. Hann gladdist mjög, er hann heyrði það berjast reglu- lega. Hann bar Tarzan varlega að ráminu, og kveikti á lampanum, þegar hann var búinn að loka hurðinni; svo athugaði hann sárið. Kúlan hafði skilið eftir Ijótt sár á hauskúpunni, en ekki voru nein merki beinbrots. Það hýrnaði yfir d'Arnot og hann gekk út til þess, að þvo blóðið úr andliti Tarzans. Kalda vatnið hresti hann og hann lauk upp augun- um og horfði spyrjandi á d'Arnot. d'Arnot hafði vafið sárið rýjum og þegar hann sá að Tarzan var kominn til sjálfs sfn aftur stóð hann upp, gekk að borðinu og skrifaði á miða sem hann fékk apamanninum. Hann skýrði honum frá því, hve hæfi- legur misskilningur þetta hefði verið og hve /glaður hann væri yfir því, að sárið væri ekki alvarlegra. Þegar Tarzan hafði lesið bréfið, settist hann upp í fletinu og skellihló. „Það. er ekkert" sagði hann á. frönsku, en vegna þess, að orðaforðinn brást honum, skrifaði hattn: „Þú ættir að hafa séð hvemig Bolgani fór með mig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.