Alþýðublaðið - 16.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1922, Blaðsíða 1
tg22 Föstudaginn 16. jáaí. 135 tölublaö A*rí Í S t Í 1111 er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. tefnaskrá AlþýðuflQkksins. Nýiega er út kooain stefnuskrá Aiþýðuflokksins, eias og hiín var samþykt á síðasta íuisdi Sam ¦íbaadsins nú í vor, Er hún mik!u fyllri og heilsteyptari en hin fyrri Þ»r er kosiið fyrir t stuttu, en skýru ¦noáii öiium meginatriðunum í kenn- ingum jafn&ðarmanna, sem flokk urinu fyigir. Stefnuskránni er akiít i íjóta kafla 'Er fyrsli inngangur, sem er g -gn rýning jafaaðarstefnuanar á sú vcranda fyrirkooaulagi. Ánnar kafl 'inn er iýaing á stefaumarki flokks jbs. Þriðji kðflinn er um vinnu aðferðir flokkaisss og hverjar ieiðir liRnu hyggur að haida að settu markí. Fjórði ksfllnn er í stcfnu skránni kallaður „D<*gskrármál", *og er nafnið einkarve! vaiið —r Þar tekur flokkuriun greiniiega og isreiaa afstöðu tii alira póiit skra œáSa, sem nú eru uppi með þjóð -inni. Stefnuskráin er hreiri j&fnaðar- -oaanna (sósfaHsta) stefnuakrá Kenn- ¦ir hvorks íseínnar borgaralegrar grautarpóiitíkur sié ótisaabærs hjals nin byltingu þegar i stað, — enda ¦hs?a slíkar kcnuingar óskynsam- lega hraðfara og sviksamlega hæg> ¦ fera manna, sera betur fer, aidrei átt neina fylgismenn ianan Al- þýðuflokksins, enda þótt andstæð- ingar vorir ausi oss þeim rógi frá öllum hliðum. Fokkurinn vill vlnna að framkvæmd hugsjóna sinna í friðit svo lengi sem hann fær írið til þess fyrir fjendum sínum, Verði Alþýðuflokkurinn aftur áreittur um of eða kúguuin á eínaminni stéUunum keyrír úr hófi, er eigi gótt að vita, ave iengi hann býð- ur vinstrí vangans eftir höggin á þaaa hægri. í sjálfsröm getur haan orðið ófríðarfiokkur. Að !ögð er séfstæklegss. áttersia á þett* at- riðí stefnuskráijunar hér, stafar af stöðugum blckkiogum ailra and- stæðingablaða vorra um þetta efni. Vissuíega hefir þetta 'bjal verið fremur meinkust og ýmist stafað af feræðslu eða heimsku þeirra, sem með það fóru, en vera mætti, að einhver kynni að hafa blekst á þ«í, og er því vel farið, hve stefnuskráin tekur skýrt fram um þetta atriði. 1 því skyni að ná takmarki flokksins, að hverjum einstaklingi, sem leggur af mörkum svo mikið andiegt eða likamlegt atarf, sem gets og góð heilbrigði leyfir, svo og þeim, sem ekki getur starfað, fuiinæging allra „gagnlegra líís- þarfa, andlegra og likamlegra, sem þjóðféiagið ræður yfir," með þvi að þjóðnýta framleiðsluna o s. frv, vill fiokkurinn aðallega við hafa fjórar aðferðir. Eru þæi: i. I Verkaiýðtsamtök tii verndar hag verkaiýðsins i bæ]um og sveitum. 2. Aimenn fræðsla meðal almenn- ings um ailskonar þjóðfélagsmál eíni. Fokkminn er ekki hræddur við dagsbirtuna, eins og íhalds- menn eru hvaivetna í heiminum, er þeir reyna alis staðar að kyrkja hvers komr menningarstarfsemi meðal almennings, svo hann verði ekki „of skynsamur", einsogþeir kalla það, þ. e. sjái hvílík íyrir myndargersemi(l) þetta þjóðfélags fyrirkomulag og valdhafar þess eru. 3. Samvinnu> og sameign> ar félagsskapur i verzluri og fraov leiðsiu. Er þar iögð áhersla á sameign um framleiðslu- ogjjversl- unarfélögin i st*ð séreignarfyrir komulags þess, sem var á þeim félagsskap áður, og er að ýmsu leyti enn, þótt löggjöf síðasta þings þokaði drjúgum í saméign- aráttíria. Ea í^þessu sam öðru,.er 10BAKW er ódýrast, TOBAKB er nýjast, TOBAKIÐ er hezt hjá Æaupfiíaginu. við kemur versluninni og viðskift- unum, er aðalatriðið ekki, hvort sameign sé eða séreign, heldnr skipulagning (erganisation) at- vinnuveganna, En það verður aftur á móti sennilega ókieift nema með sameign 4. Almennri stjórnar- starfsemi og hefir um þann liðinn verið rætt áður. Um siðasta kafla stefnuskrár- innar, „ðagskrármálin", er það að segja, að þótt þar séu að eins taldar upp þær endurbætuf, sem flokkurinn vill uria við í biii, þá yrði þstta þjóðféiag vort hrein- asta paradfs, borið saraan við það, sem nú er, ef slikar endurbætur næðu fram að ganga. Hér er eigi rúm til að rekja þennan kafla í sundur lið fyrir íið. Þess þarf heldur ekki við, því aiiir eiga að lesa steínuskrána, bæði flokks- menn og eiunig fjendur vorir, þeir er aannleikann vilja vita um stefnu voru. Jzfnaðarstefnan mun innan skamms tima hafa náð fyigi aiira vitrustu og beztu manna landsins, og væri vel, ef stefnuskráin yrði óhlutdrægur boðberi kenninga stefnunnar til slikra manna. Hinir pólitisku flokkarnir hér á landi, þeir, sem annars eiga það nafn skilið, hafa enga fasta stefnuskrá, heidur setja saman einhverjar ó- ljósar flækjur og þá helzt sinar fyrir hverjar ko.iningar. Þingstarf- semin upp á síðkastlð sýnir þetta.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.