Alþýðublaðið - 16.06.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1922, Síða 1
«922 Föstudaginn 16. jání. 135 tölublað -lÍStlnn er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Stsínuskrá Aljiýðuflokksins. Nýiaga er út komin stefnuskrá Alþýðuflokksins, cins og hún var sacnþykt á sfðasta íuadi Satn %aadsins nú í vor. Er hún œiklu íyllri Og hellsteyptari en hin fyrri Þ.ir er köffiið fyrir f atuttu, enskýru máii öiium cneginattiðunum f kenn- ingum jafnaðarmanna, sem flokk urinn fylgir. Stefnuskránni er akiit (fjóra kafla Er fyrsfi inngangur, sem er g gn rýning jafnaðarstcfnunnar á nú veranda fyrirkomulagi. Ánnar kafl inn er iýsíng á stefaumarki flokks ins. Þriðji kaflinn er um vinnu aðferðir flokksins og hverjar ieiðir iunn hyggur að halda að settu marki. Fjórði kaflinn er f stefnu skránni kallaður »DAgskrármál“, og er nafnið einkarvei vaiið — Þar tekur flokkurinn greinilega og fcreina afstöðu tii allra póiit skra anáia, sem nú eru uppi með þjóð Inní. Stefnuskráin er hreih jafnaðar- manna (sósíalkta) stefnunkrá Kenn- ir hvorki neinnar borgaraiegrar grautarpóiitikur r.é ótimabærs hjals um byltiugu þegar í stað, — enda hafa sifkar kensingar óskynsam* iega hraðfara og sviksamlega hæg. ■ fara manna, sem betur fer, aidrei átt neina fylgismenn innan Al- þýðuflokksins, enda þótt andstæð- ingar vorir ausi oss þeim rógi frá ölium hliðurn. Fokkurinn vill vinna að fr&mkvæmd hugsjóna sinna í friði, svo iengi sem hana fær frið tii þess fyrir fjendum sínum. Verði Alþýðuflokkutinn aftur áreittur um of cða kúgunin á efnaminni stéttunum keyrir úr hófi, er eigi gott að vita, itvs iengi hann býð- ur vinstri vangann eftir höggin á þaua hægsi. í sjálfsvötn getur faann orðið ófriðaíflokkur. Að lögð er séfstakiega áöersia á þetti at- riði stefnuskrárjnnar hér, stafar af stödugum blckkiogum ailra and- stæðingablaða vorra um þetta efni. Vismlega hcfir þetta hjal verið fremur meinlaust og ýmist stafað af hræðsiu eða heimsku þeirra, sem með það fóru, en vera mætti, að einhver kynni að hafa blekst á því, og er þvf vel farið, hve stcfnuskráin tekur skýrt fram um þetta atriði. í þvf skyni að ná takmarki flokksins, að hverjum einstaklingi, sem Ieggur af mörkum svo mikið andiegt eða iíkamiegt atarf, sem gcta og góð heilbrigði ieyfir, svo og þeim, sem ekki getur starfað, fuiinæging allra „gagnlegra lifs- þarfa, andiegra og likamlegra, scm þjóðfélagið ræður yfir,“ með þvf að þjóðnýta framleiðsluna o s. frv, viil fiokkuriua aðallega við hafa fjórar aðfetðir. Eru þæi: 1. Verkalýðssamtök tii verndar hag verkalýðsins í bæjum og sveitum. 2. Almenn fræðsla meðal almenn- ings um allskonar þjóðfélagsmál efni. Fokkuiinn er ekki hræddur við dagsbirtuaa, eins og fhalds- menn eru hvarvetna f heimmum, er þeir reyna alÍ3 staðar að kyrkja hvers konar menningarstarfsemi meðal almennings, svo hann verði ekki „of skynsamur*, elnsogþeir kaila það, þ. e. sjái hvílík fyrir myadargcrsemi(l) þetta þjóðfélags fyrlrkomulag og valdhafar þess eru. 3. Samvinnu- og sameign- ar félagsskapur i verzlun og íram- leiðslu. Er þar iögð áhersla á sameign um framieiðslu- og]versl- unar-íé'iögin í stað séreignarfyrir komuiags þess, sem var á þcim félagsskap áður, og er að ýmiu leyti enn, þótt löggjöf síðasta þings þokaði drjúgum í sameign- aráttina. Ea í'þessu sem öðru,,er 10BAK1Ð er ódýrast, TOBAKW er nýfast, TOBAKW er bezl hjá Æaupfáíaginu. við kemur versluninni og viðskift- unum, er aðaiatriðið ekki, hvort sameign sé «ða séreign, heldur skipulagning (organisation) at- vinnuveganna. En það verður aftur á móti sennilega ókicift nema með sameign 4. Almennri stjórnar- starfsemi og hefir um þatm liðinn verið rætt áður. Um siðasta kafla stefnuskrár- innar, „dagskrármálin*, er það að segja, að þótt þar séu að eins taldar upp þær endurbætur, sem fiokkurinn vill una við í bili, þá yrði þetta þjóðfélag vort hrein- asta paradfs, borið samau við það, sem nú er, ef slikar endurbætur næðu fram að ganga. Hér er eigi rúm til að rekja þennan kafla í sundur lið fyrir lið. Þess þarf faeidur ekki við, þvf aiiir eiga að iesa stéínuskrána, bæði fiokks- menn og einnig fjendur vorir, þeir er sannleikann vilja vita um stefnu voru. Jafnaðarstefnan mun innan skamms tíma hafa náð fylgi aiira vitrnstu og beztu manna landsins, 'og væri vel, ef stefnuskráin yrði óhlutdrægur boðberi kenninga stefnunnar til slikra manna. Hinir póiitisku flokkarnir hér á landi, þeir, sem annars ciga það nafn skilið, hafa enga fasta stefnuskrá, heldur setja saman einhverjar ó- ljósar flækjur og þá helzt sinar fyrir hverjar komingar. Þingstarf- semin upp á sfðkastið sýnir þetta

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.