Alþýðublaðið - 16.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.06.1922, Blaðsíða 2
&LÞYÐ0BLAÐIÐ líka einkar vel: Tórat íálm. Eng in samfeld pólitfsk starfsemi. Þeir gtta heldur ekki haft ákveðnar stefnuskrár. Hagsmunahringarnir eru of þrösgir, Ofniikil stefnufesta myndi óðara sprengja þá flokka En hugsjón jafnaðarstefnunnar lyftir yfir alla slíka, örðugleika, því að hún er ýagnaðarboðskafur Og postuiar henuar eru allir þeir sem af alhuga berjast fyrir velferð þesssrar þjóðar. €rleii síæsksyi! Khöfn 14 júní. Kiðevrópu-fregnir. Frá BerKn er simað: Dr. Kapp, aá, er stójj. fyrir byiting&tilraun afturhaldsmanna í matz 1920, er dáian. Keisarinn fyrverandi, Vilhjálm- ur, hefir selt amerí&ku félagi út* gáfuiéttinn að endurminningum sínum fyrir 250000 dollara. | Vosslsche Zeitung skýrir frá þvf, að tvær fyrstu 50 miljóaa afborg- anirnar séu trygðar, Búist er við fjárhagslegu hruni Austurríkis á hverri stuodu. Stjórn in hefir scuið sér.til höfuðborga Evrópu tseð hjálparbeiðni. öid ungaráðið franska hefir ssmþykt að hlaupa undir baggann með 55 miljóna skyndiláni. Sterliagspuhd Jafngildir nu 100000 austurrískum krómim. Fra Rússlanði. Rosta skyrir frá þvf, að fregn- irnar um sjúkdóm Lenins séu œjög ýktar; sé búist við, að hann muni bráðlega geta tekið við stjórninni aftur. Ráðstjóraia hefir neitað að staðfesta verzlunarsamning Tsit- serins milli Rússa og ítaia. Verkamenn sigra á Eyrarbakka Hreppnefnarkosning fór fram á Eyrarbakka í fyrradag. 3 atti að kjósa, og höfðn verkamenn komið sér saman um að hafa I kjöri þá Einar Jónssón, ritara verkamannaféiagsins, Bjarna Egg- ertsson, formann félagsins og Tómas Vigfússon, er áður átti Odýrar vörur nýkomnar í verzl. Edinborg. í Giervörudeildina: Postulíns bollapör kr. Vio Skálar 0/80 Glasskáiar V50 Bollabakkar 2/oo Þvottabalar S/oo Vasahnlfar °/65 Þvottastell Diskar «/55 Vatnsglös °/s5 Hnífapör '/55 Handsápa %s Matarstell Skrubbur. Könnur .0/65 Skeiðar "/35 Taukörfur 5/co Skálasett Teskeiðar Aluminium katlar vg könnur, afar ódýrt. Gólfáburður. — Hásgagnaáburður. — Ferðakistur. Ferðatöskur. — Straujárnasett. — Brúnar leirskáiar. I vefnaðarvörudeildina: Alklæði gullfallegt. — Dómuklæðí I0/gs — Tvisttau ^9» Léreft 1/45 — Fiðuraeit léreft a/as. — Dúnléreft Prjónagarn, margir htlr. — Fiúneli V&. Regnkápur, svar&ar og mislitar. Regahiííar, mikið úrval. Verzl. Eá'mborg, Austurstræti 14. Sími 298. Vín- 01- og Watnsglös mikiðúrvai hjá H. P. Duus. sæti i nefndinsi, og voru þeir ; alíir kosnir með yfirgnæfandi meiri hiuta. fií ferinœ Ðlafs. (Einkaskeyti til Alþbl.) Ólafur Friðrikason héit fjölmenn an fund f Kvikmynd&húsisu í gær- kveldi. Engina hreyfði andmælum. Finnur Jónsson og Ölafur Frið- riksson fara í dag út i Boluagar- vlk og halda þar íund f kvöld. KvenSkyrtnr, Drengjaföt, Verk mannaskyrtur, Káputau, Cheviot, Sumarkjólatau o. m. fl. fæst f Terslnnni 4 Tatnsstíg 4. Nú er „Tísir" alvara. í gær Iýsir Vííir þwt ySr, að ho um þyki ummælin um eísta mann E- listans — þdu, sem Alþýðubisðið flutti i fyrradsg — falla mjög að líkindum. \ Visir á ekkí von á þvf, að þeir sem þekkja sr, Magisús lýíti hoa- uoa á annan veg en þar er gert.. Ljósbera-ðrengir munið eftir að kotaa á morgun! Titja verður f síðasts lar-i að aðgöngumið^ að Aðalfondi Eim- skipafélags Islands frá kl, i tiL 5 í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.