Fréttablaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 38
Avis dagsleiga, helgarleiga, vikuleiga. Eyddu minna í bílinn en meira í sjálfan þig og þína. Kynntu þér tilboð Avis á bílaleigubílum. Hringdu í Avis sími 5914000 Knarrarvogur 2 – 104 Reykjavík – www.avis.is Við gerum betur Njóttu þ ess að ferðast um lan dið á góðum bíl Þeir sem raða upp sjónvarps-dagskrá á miðvikudagskvöld- um eru ekki að horfa til mark- hópsins: Miðaldra karlmenn. Ég hef aldrei skilið vinsældir þessar- ar Bráðavaktar. Vil jafnvel leyfa mér að efast um heilbrigði sálar- lífs þeirra sem hafa unun af því að fylgjast með alblóðugu fólki á spítala. Á Skjá einum er Sirrý með konuþátt sinn um allt en mest ekk- ert. Afruglari er enginn á mínu heimili og ekkert annað í boði nema Popptíví. Þó glitrar á einn gimstein í ruslinu, snilldarþættina bresku „The Office“. Ég stillti vídeógláp kvöldsins þannig af að ég missti örugglega ekki af 3. þætti í serí- unni. Eitthvað var tæknin að stríða þeim hjá RÚV því ég varð þess fljótt áskynja að texta vant- aði. Gott og vel, ágætt að spreyta sig á ensku talmáli en upp úr því er lagt í þáttunum að hafa það með eðlilegum hætti. Skömmu síðar áttuðu tæknimenn Sjón- varps sig á því að textann vantaði því nú kom tilkynning: „Biðjumst velvirðingar á að texta vantar.“ Og þar hékk sú tilkynning flenni- letri, þannig að tók º skjásins, út þáttinn. ÉG VISSI AÐ TEXTA VANTAÐI! ÉG VISSI ÞAÐ Á UNDAN YKKUR! Þetta heitir að bíta hausinn af skömminni. Klúðra textanum fyrst og svo þættinum með því að skemma myndgæðin til að árétta slugsið. Umhugsunarvert þótti mér að sjá „djókarann“ skrifstofustjór- ann halda því fram að hann væri aldrei með grín á kostnað fatlaðra – þeir væru einfaldlega ekkert fyndnir. ■ 15. febrúar 2003 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ upplifði hið fullkomna klúður tæknimanna RÚV síðastliðið miðvikudagskvöld. Jakob Bjarnar Grétarsson SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA 12.00 Bíórásin Pirates Of Silicon Valley 14.00 Bíórásin Field of Dreams 16.00 Bíórásin Calafornia Suite 18.00 Bíórásin Pirates Of Silicon Valley 19.30 Stöð 2 Hvar er Marlowe? 20.00 Bíórásin Concpiracy (Banaráð) 21.00 Skjár 1 Perlur og svín 21.00 Sýn Stálfuglinn 3 21.10 Stöð 2 Riddarasaga 22.00 Bíórásin The Bone Collector 23.00 Sjónvarpið Í návígi 23.20 Stöð 2 Stuðboltar 0.00 Bíórásin Bruno 0.40 Sýn Ástarleikir (Love Games) 0.45 Sjónvarpið Samband (Contact) 0.55 Stöð 2 Ég og Irene 2.00 Bíórásin The Substance of Fire 2.45 Stöð 2 Velkomnir til Texas STÖÐ 2 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Lína langsokkur, Tiddi, Með Afa, Biblíusögur, Skógarlíf, Yu Gi Oh 9.00 Morgunstundin okkar Mummi bumba, Andarteppa, Bingur, Malla mús,Undrahund- urinn Merlín, Albertína baller- ína, Babar, Harry og hrukku- dýrin Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. SJÓNVARPIÐ TÓNLIST KL. 21.00 SÖNGVAKEPNI STÖÐ 2 MYND KL. 21.10 RIDDARINN HEATH LEDGER 12.30 Mótor - Nýtt (e) 13.00 Dateline (e) 14.00 Jay Leno (e) 15.00 Ladies Man (e) 15.30 Everybody Loves Raymond (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Listin að lifa (e) 18.00 Fólk með Sirrý 19.00 Dateline (e) 20.00 Leap Years Ástir - vinátta og frami - vinir sem þroskast sundur og saman en breytast í botn og grunn ekki... Fylgst með hópi vina á þremur skeið- um í lífi þeirri; 1993, 2001 og í framtíðinni ; 2008. 21.00 Perlur og svín 22.30 Philly (e) Kim Delaney fer með hlutverk háspennu- lögfræðings sem berst fyrir tilveru sinni í hörðum heimi laga, réttar og fjöl- skyldulífs. Magnað laga- drama um konu á frama- braut sem reynir að veita dóttur sinni sæmilegt upp- eldi og heilbrigt fjölskyldu- líf þrátt fyrir annir. 23.20 Law & Order SVU (e) 0.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Við tækið Biðjumst velvirðingar á að texta vantar 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.50 Bold and the Beautiful . 13.30 Viltu vinna milljón? 14.15 Tónlist 14.45 Enski boltinn (Sout- hampton - Norwich City) Bein útsending frá leik Southampton og Norwich City í 5. umferð bikar- keppninnar. 17.05 Sjálfstætt fólk 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag 19.30 Where’s Marlowe? (Hvar er Marlowe?) Aðalhlutverk: Miguel Ferrer, John Livingston, Mos Def. 21.10 A Knight’s Tale (Riddara- saga) Frábær ævintýra- mynd. William Thatcher er fátækur bóndasonur sem á sér þann draum að verða riddari. Það er að- eins á færi aðalsmanna að stunda þá göfugu íþrótt og Willam verður að gera sér að góðu að vera aðstoðar- maður riddara og horfa álengdar á burtreiðarnar. Aðalhlutverk: Heath Led- ger, Rufus Sewell. Bönnuð börnum. 23.20 Swingers (Stuðboltar) Bráðsmellin gamanmynd um nokkra vini sem halda út á lífið í leit að ástinni. Þegar þeir eru ekki að reyna að komast yfir konur tala þeir um þær, stappa stálinu hver í annan og hughreysta þegar örvænt- ingin er að bera þá ofur- liði. Aðalhlutverk: Jon Favr- eau, Vince Vaughn. 0.55 Me, Myself and Irene (Ég og Irene) Bönnuð börn- um. 2.45 Happy Texas (Velkomnir til Texas) Aðalhlutverk: Steve Zahn, Jeramy Northam, William H. Macy, Ally Wal- ker, Illeana Douglas. 4.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.00 Lúkkið 16.00 Geim TV 17.00 Pepsí listinn 19.00 XY TV DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 15. FEBRÚAR 38 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Mummi bumba (7:65) 9.07 Andarteppa (7:26) 9.19 Bingur (7:13) (Binka) 9.26 Malla mús (47:52) (Maisy) 9.33 hundurinn Merlín (27:29) 9.43 Albertína ballerína (3:26) 10.00 Babar (62:63) 10.25 Harry og hrukkudýrin (7:7) 10.50 Viltu læra íslensku? (6:22) 11.10 Kastljósið 11.35 At 12.05 Geimskipið Enterprise (17:26) e. 12.50 Bak við tjöldin e. 13.30 20. öldin (8:8) 14.25 Þýski fótboltinn 16.25 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik KA og HK í Essódeild karla. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 Íslandsmótið í handbolta KA-HK, seinni hálfleikur. 18.00 Smart spæjari (21:22). 18.25 Flugvöllurinn (5:16) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.25 Spaugstofan 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins 23.00 Í návígi (Up Close and Per- sonal) Aðalhlutverk: Robert Redford, Michelle Pfeiffer, Stockard Channing og Joe Mantegna. 0.45 Samband (Contact) Um unga konu sem hefur helg- að líf sitt könnun á lífi á öðrum hnöttum. Meðal leikenda eru Jodie Foster, Jena Malone, Matthew McConaughey. e. 3.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SÝN 11.45 Enski boltinn (Man. Utd. - Arsenal) Bein útsending frá leik Manchester United og Arsenal í 5. umferð bik- arkeppninnar. 14.10 4-4-2 15.10 Football Week UK 15.35 Trans World Sport 16.30 Fastrax 2002 17.00 Toppleikir 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (21:22) 20.00 MAD TV (MAD-rás in) Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. 21.00 Iron Eagle 3 (Stálfuglinn 3) Atriðin í háloftunum voru eftirminnileg í fyrstu myndunum um Stálfuglinn og þau eru ekki síðri í þessari. Flugkapparnir eru enn á sveimi en Chappy og félagar lenda nú í hörð- um átökum við fyrrverandi nasista sem hefur snúið sér að eiturlyfjasölu. Aðal- hlutverk: Louis Gossett Jr., Rachel McLish, Paul Freeman. Bönnuð börn- um. 22.40 Hnefaleikar-Shane Mosley (Shane Mosley - Raul Marquez) Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Ve- gas. 0.40 Love Games (Ástarleikir) Erótísk kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. 2.00 Dagskrárlok og skjáleikur 6.00 Concpiracy (Banaráð) 8.00 Field of Dreams 10.00 Calafornia Suite 12.00 Pirates Of Silicon Valley 14.00 Field of Dreams 16.00 Calafornia Suite 18.00 Pirates Of Silicon Valley 20.00 Concpiracy (Banaráð) 22.00 The Bone Collector 0.00 Bruno 2.00 The Substance of Fire 4.00 The Bone Collector Söngvakeppni Sjónvarpsins verð- ur haldin í Háskólabíói í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu. Í ár keppa 15 lög til úrslita en 204 lög bárust í keppnina og í kvöld verður valið það lag sem keppir fyrir hönd þjóðarinnar í söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Riga í Lettlandi 24. maí. Heath Ledger leikur aðalhlutverk- ið í ævintýramyndinni Riddara- saga, eða A Knightís Tale, sem er frá árinu 2001. William Thatcher er fátækur bóndasonur sem á sér þann draum að verða riddari. Það er aðeins á færi aðalsmanna að stunda þá göfugu íþrótt og Willi- am verður að gera sér að góðu að vera aðstoðarmaður riddara og horfa álengdar á burtreiðarn- ar. En þegar riddarinn fellur frá grípur William tækifærið og hefur keppni undir fölsku nafni. Í fyrstu gengur allt vel en hversu lengi getur William beitt blekkingum? Leikstjóri er Brian Helgeland. Stutt snyrtinámskeið fyrir konur á öllum aldri. Lærðu á kvöldstund förðun, yngingarmeðferðir o.fl. Verð kr. 3.900,- Skráning í síma 555 2866 Jack Osbourne: Svaf hjá þremur konum í einu FÓLK Jack Osbourne, sonur söngv- arans Ozzy Osbourne, segist hafa haft samfarir við þrjár konur í einu í strandveislu síðasta sumar. Hin 17 ára gamla sjónvarps- stjarna, sem margir hafa hingað til talið að væri samkynhneigður, segist í raun og veru vera afar rómantískur. Hann hefur meðal annars farið á stefnumót með Kimberley, dóttur Rod Stewart, og fyrirsætunni Catalinu Guirado. „Í sumar svaf ég hjá þremur stelpum. Það var eftir teiti sem haldið var á ströndinni. Vinir mín- ir komust að þessu daginn eftir og hlógu. Ég spurði þá hins vegar hver væri kóngurinn núna?“ Jack segist frekar kjósa að stunda kynlíf innandyra en utan. „Ég gef mér góðan tíma til ástar- atlota. Ég er mjög rómantískur.“ Hann segist einnig vilja smá- vaxnar stúlkur. „Ég er ekki hrif- inn af stórum brjóstum – þau eru í raun ógeðsleg.“ ■ KVENNABÓSINN Jack Osbourne leynir á sér. Hann er mikill kvennabósi ef marka má yfirlýsingar hans.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.