Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.02.2003, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 15.02.2003, Qupperneq 42
42 15. febrúar 2003 LAUGARDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Þjónusta Tölvur Tek að mér tölvuviðgerðir, mæti strax á staðinn, sanngjarnt verð. Sími 821 5751. Dulspeki-heilun Dagmar Koeppen, miðill og heilari. Örfáir tímar lausir ennþá, síma 564 2385 eða 897 8689. Spádómar Spámiðlun Y. Carlsson. 908 6440. Spil, bolli, hönd, pendúll. Framt. nt. fort. draumar, andl. mál, trans, NLP, fyrir- bænir, fyrri líf. Spáparty, fyrirlestrar og námsk. Finn týnda muni. Opið frá 10 til 22. S. 908 6440. Verð við símann í dag og næstu kvöld. Einkatímar á sama stað. Laufey miðill/ huglæknir. S. 908 5050. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í sama síma eða 823 6393. Ertu að spá í skó? 50% afsláttur. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. DULSPEKISÍMINN 908-6414, Kl 10-24. Hvernig verður 2003? Spámiðillinn Yrsa í beinu sambandi. Hringdu núna! (ATH ódýrara f.h í síma 908-2288) ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Skemmtanir Þú skemmtir þér betur í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Útsalan byrjuð. Allt á 50% afslætti í örfáa daga. Veisluþjónusta OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S. 562 2772. VEISLA FRANCOIS L. FONS Tapas, pinnamatur, brúðkaup. fermingar. Paélla, erfidrykkjur, kökuhlaðborð o.fl. S. 565 1100/ 891 6850. Iðnaður Smíðum glugga og hurðir í gömul og ný hús, stuttur afgreiðslutími. Eðal- gluggar og hurðir, Bakkabraut 8, Kóp. S. 557 2270 og 899 4958. Tveir smiðir leita að vinnu. Mikael. Uppl. í síma 821 3441. Húsasmíðameistari. Get bætt við mig verkefnum. Uppl. í síma 565 6390, 892 7121. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í 896 4779. Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr- arameistarinn. Sími 897 9275. Fjarlægum stíflur úr wc, vöskum o.fl. Röramyndavél til að ástandsk. lagnir. Viðgerðir á frárennslislögnum. Stíflu- þjónusta Geirs, s. 697 3933. Viðgerðir Rafvirki. Raflagnir/viðgerðir fyrir heim- ili, húsfélög og fyrirtæki. Afsl. til eldri borgara. Lögg. rafverktaki s. 863 8909. Ískápa og þvottavélaviðgerðir. Við mætum á staðinn. Frábær þjónusta og verð. Heimilistækjaverkstæði Expert, Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau:10-18 su: 13-17. S: 522-9000 Sjónvarps-, videó- og hljómtækjavið- gerðir. Gerum við allar tegundir. Ára- löng reynsla og þekking fagmanna tryggir þér frábæra þjónustu. Rafeinda- verkstæði Expert, Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau:10-18 su: 13-17. S: 522-900 Þýðari gangur í skóm frá UN Iceland. Útsalan byrjuð. 50% afsláttur. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095. Önnur þjónusta Eignaskiptayfirlýsingar. Fyrir fjöleigna- hús. Páll Kolka, s. 897 1726. pkol- ka@mmedia.is HLJÓÐSETTNING OG TÓNLISTARUPP- TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Færum 8mm filmur á myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð- riti Laugav.178 s. 568 0733 http://www.mix.is Heilsa Líkamsrækt Einkaþjálfun fyrir byrjendur á einkar hagstæðum kjörum. Lítil og notaleg stöð í Kópavogi. Uppl. veitir Siggi Ár- mann í síma 698 7251. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Heilsuvörur Fríar prufur. 30 daga skilafrestur á öllum vörum. http://rebekka.topdiet.is NÝTT Á ÍSLANDI - CAMBRIDGE KÚR- INN. Er fullkomin máltíð sem gefur orku og skjótan árangur. Hreinn kúr er innan við 500 kkal. pr. dag. Þóranna, s. 661 4105 / 661 4109. www.vaxtamot- un.is Dag-batnandi heilsa með Herbalife, www.dag-batnandi.topdiet.is Ásta, s: 557 5446 / 891 8902. HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri heilsa. www.jurtalif.topdiet.is Bjarni s. 861 4577. HERBALIFE langtíma-viðskiptavina- plan, langtíma árangur. 3 ára reynsla í persónulegri þjónustu. Edda Borg. S. 896 4662. www.heilsa.topdiet.is Nudd Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt nudd. Viltu ná árangri? Hringdu þá í 561 3060 eða 692 0644. Steinunn P. Hafstað, fé- lagi í FÍN. Snyrtistofan Helena Fagra, Laugavegi 163. Snyrting Konur losnið við óæskilegt hár með KALÓ. Pantanir með heimsendingu á www.fegrun.is og í síma 821 5888. Ýmislegt Kennsla & námskeið Námskeið Ökukennsla Vertu úti að aka í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. 50% afsláttur í örfáa daga. Heimilið Húsgögn Sófar, stólar, sófasett, hornsófar. Í öll- um stærðum og gerðum, sérsmíðum spes fyrir þig. SPESHÚSGÖGN, SMIÐJUVEGI 6, KÓP. SÍMI 557 8855. Heimilistæki Er þvottavélin biluð? Tek að mér við- gerðir á heimilistækjum í heimahúsum. Uppl. í s. 847 5545. Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. Barnagæsla Dagmóðir er að byrja aftur eftir leyfi. Hef ágæta aðstöðu og bý miðsvæðis. Uppl. í síma 6912425/ 5685425. Dýrahald Alþjóðleg kattasýning dagana 15. og 16. mars. Skráning á sýningu kynjakat- ta fer fram á skrifstofu félagsins dagana 15. og 16. feb. frá kl. 14 til 17. Síðasti skráningardagur er 19.feb. Kynningar- fundur verður haldinn 19.feb. á skrif- stofu félagsins Dugguvogi 2, kl.20. Tómstundir & ferðir Byssur www.sportvorugerdin.is Ferðalög ORLOFSHÚS Á SPÁNI Hús m/sund- laugum til leigu og sölu á Torrevieja- svæðinu http://here.is/ Vertu á faraldsfæti í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Út- salan byrjuð. Allt á 50% afslætti í ör- fáa daga. Bílar & farartæki Bílar til sölu Volvo V70 Cross Country 4WD 5/2000. Ekinn 37 þús. km. Dökkblár, sj.sk., álfelgur. Verð 2.890 þús. Topp bíll. Vantar allar gerðir bíla á staðinn og á skrá. Innisalur eða skráðu hann á www.notadirbilar.is. Lífleg sala. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 Veffang: www.notadirbilar.is Nissan Terrano 2,7d turbo ‘89. Toyota 4Runner ‘87 á 36”. Uppl. í síma 483 1180/ 865 6720. Góður Toyota Tercel árg. ‘87, ek. 152 þ. Tilb. óskast, s. 565 0894 og 864 4537. Toyota Touring GL ‘90 ek. 178 þ. Ný tímareim og fl. Verðhugmynd 130 þ. eða tilboð. Uppl. í síma 824 8919/ 565 3419. Lítið ekinn Mazda 323 station 4x4 árg. ‘96 til sölu. Uppl. í síma 862 6114. Subaru Impreza Station 1600, 4x4, árg. ‘97, silfurgrár. Ek. 109 þ. Dráttar- beisli, CD. Gott lán getur fylgt. S. 898 9885. Civic ‘88, ný vetrardekk, ný kúpling, nýj- ar bremsur, ónýtur vatnskassi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 865 6547. MMC Galant GLSI H/B ‘91. Rafmagn topp L saml. ABS. Dráttarb. Þ.bók. Ek. 174 þ. Eins og nýr, gott verð. Uppl. í síma 893 3557. Til sölu Toyota Corolla ‘94 3 dyra í mjög góðu ástandi. Ek. 129 þ. km. Verð 350 þ. Uppl. í s. 698 7864. VW Bora” 05/99 1,6, ek 70 þ. Svartur, 16” álfelgur, CD, filmur í öllum rúðum, 5 gíra, armpúði, o.fl, lítur mjög vel út, Þjónustubók, smurbók. sk. ‘04, ásett verð 1.380 þús. fæst á 1.090 þús. Bíla- lán 620 þús., 21 þús. á mán. Uppl. í síma 820 2452. HYUNDAI ACCENT ‘96 sk. ‘03 án ath., smurbók, 5 gíra, ek. 100 þ., vel með far- inn, ásett verð 360 þ., VERÐ 199 STGR. S. 820 2452. Nissan Vanetta sendib. árg. ‘90. Verð 130 þús. Á sama stað 2 stk. 44” dekk. Verð 10 þús. Uppl. í s. 820 7704. MMC Lancer árg. 1989. Til sölu er vel með farinn MMC Lancer árg. 1989, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og fl. Ek. 162 þ. skoðaður ¥04. Uppl. í síma 820 3712. Range Rover Voude árg. ‘88 ek. 227 þ. ssk. vetrardekk á álf. og sumardekk á álf. Sk. ‘03. Í toppstandi. Verð 550 þ. Ath. öll skipti. Uppl. í s. 862 1700. BMW 540i 32v, 295 hö. Leður, toppl. skrambler, læst drif, spólvörn, ABS, allur í toppstandi. S. 823 1351. Toyota Avensis 1,6 árg. ‘98, 4ra d. 5 g. ek. 87 þ. Silfurgr. toppbíll. Ath. öll sk. á ód. Verð 980 þ. S. 690 2577. Sunnudagur 16. febrúar Dagsferð á Hengilssvæðið Gengið meðfram Húsmúla inn í Engidal. Fremur auðveld gönguleið á jafnsléttu. Lagt verður af stað frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Skíðaferð á Hengilssvæðið ef að- stæður leyfa. Fararstjóri er Leifur Þorsteinsson. Verð kr. 1.700 fyrir félagsmenn, kr. 2.200 fyrir aðra. Nánar auglýst á heimasíðu FÍ: www.fi.is Þriðjudag 18. febrúar kl.19.30. Kvöldganga og blysför á fullu tungli í Kaldársel. Lagt verður af stað klukkan 19.30. frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Ferðafélag Íslands 16. feb. Dagsferð á Vogastapa Hugað að gamalli verstöð undir Voga- stapa en síðan gengið um slóðir Stapa- draugsins yfir Stapann og til Njarðvíkur. Kjörin ferð fyrir fjölskyld-una. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Farar-stjóri: Anna Soffía Óskarsdóttir. Verð kr. 1700/1900. 16. feb. Skíðaferð Gengið frá Litlu Kaffistofunni í átt að Mosfellsheiði og endað við Kolviðar- hól. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Farar- stjóri: Steinar Frímannsson. Verð kr. 1900/2300. 21.-23. feb. Hveravellir – akstur yfir jökul Keyrt er í Reykholt á föstudagskvöldinu og gist þar. Daginn eftir er keyrt sem leið liggur framhjá Húsafelli og upp á Langjökul að Þursaborg. Gist er á Hveravöllum þar sem Arctic Trucks býður til kvöldverðar. Ferðatilhögun á sunnudag fer eftir veðri og færð en annaðhvort verður farið yfir jökulinn eða Kjöl heim á leið. Þessi ferð er ætluð bílum sem eru á 38” dekkjum og sérútbúnir til aksturs í snjó. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. Brottför er kl. 20 frá Arctic Trucks á Nýbýlavegi 2. Fararstjórar: Ragnar Einarsson og Ragnheiður Óskarsdóttir. Verð kr. 6500/7900. Ítarlegri upplýsingar á www.utivist.is STANGAVEIÐIMENN ATH! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 16. febrúar í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 16. og 23. febrúar og 2., 9. og 16. mars. Við leggjum til stangir, skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega, muna eftir inni- skóm / strigaskóm. KKR, SVFR og SVH. RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 Tilkynningar Til foreldra 6 ára barna og þeirra barna og unglinga er þurfa að flytjast milli skóla og/eða sækja um skóladagvist skólaárið 2003-2004. Innritun 6 ára barna (fædd 1997) fer fram í grunnskólum borgarinnar mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18. febrúar n.k., frá kl. 9 - 16 báða dagana. Sömu daga fer fram innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla næsta vetur. Þetta á við um þá nemendur sem flytjast til Reykjavíkur, koma úr einkaskólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Þá nemendahópa sem flytjast í heild milli skóla að loknum 6. og 7. bekk þarf ekki að innrita. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu að öll sex ára börn og þau börn og unglingar sem skipta þurfa um skóla verði skráð á ofangreindum tíma. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur www.grunnskolar.is og veittar í síma 535 5000 og 535 5007. Innritun í grunnskóla Reykjavíkur fyrir skólaárið 2003-2004

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.