Fréttablaðið - 21.03.2003, Side 24

Fréttablaðið - 21.03.2003, Side 24
21. mars 2003 FÖSTUDAGUR24 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Sportið með Olís 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 20.00 4-4-2 (Snorri Már og Þor- steinn J.) 21.00 Lethal Tender (Banvæn blíða) Lögreglumaðurinn David Chase er á leið í venjulega eftirlits- ferð í vatnsveitu borgarinnar og er sagt að reyna nú einu sinni að halda sig á mottunni. Hann hefur þó varla fyrr heilsað upp á fram- kvæmdastjórann, Melissu Wikins, en allt ætlar að ganga af göflunum. Starfsfólkið er tekið í gíslingu, dyr- um læst og sprengjum hefur verið komið fyrir. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Kim Coates, Carrie-Anne Moss, Gary Busey. Leikstjóri: John Bradshaw. 1996. Stranglega bönn- uð börnum. 22.30 South Park (2:14) (Trufluð tilvera) Bráðfyndinn heimsfrægur teiknimyndaflokkur um félagana Kyle, Stan, Cartman og Kenny. 23.00 4-4-2 (Snorri Már og Þor- steinn J.) 23.55 Patton Mögnuð fjögurra stjarna bíómynd um herforingjann Aðalhlutverk: George C. Scott, Karl Malden, Stephen Young. Leikstjóri: Franklin Schaffner. 1970. 2.40 Dagskrárlok og skjáleikur 16.35 At Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (10:26) (Pecola) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinn- ingamenn (2:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Ástarbjall- an (The Love Bug) 21.40 Af fingrum fram 22.25 Vætusöm brúðkaupsveisla (Monsoon Wedding) Rómantísk gamanmynd frá 2001 um ýmsar uppákomur sem verða í fjögurra daga brúðkaupi á Indlandi. Myndin hefur verið tilnefnd til fjölda verð- launa og hlaut m.a. Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Meðal leikenda eru Naseeruddin Shah, Lillete Dubey, Shefali Shetty 0.20 Jack Bandarísk bíómynd frá 1996 um dreng sem eldist fjórum sinnum hraðar en önnur börn og lítur út eins fertugur maður þegar hann byrjar í skóla. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Jennifer Lopez. e. 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 5.50 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Malasíu. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 8.15 Far Off Place 10.00 Bicentennial Man 12.10 Detroit Rock City 14.00 Far Off Place 16.00 Bicentennial Man 18.00 Detroit Rock City 20.00 A Knights Tale 22.10 Final Destination 0.00 Why Do Fools Fall in Love 2.00 Blood and Wine 4.00 Final Destination 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 21.00 Greece Uncovered 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Guinness World Records (e) 19.30 Yes Dear (e) 20.00 Grounded for Life Finnerty- fjölskyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heiðvirðum borgurum með aðstoð misjafnlega óhæfra ættingja sinna. Spreng- hlægilegir gamanþættir um fjöl- skyldulíf í víðara samhengi... 20.30 Popp & Kók 21.00 Law & Order SVU 22.00 Djúpa laugin 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond (e) 0.00 The Dead Zone (e) Johnny Smith sér í gegnum holt og hæðir, fortíð og framtíð liggja ljós fyrir honum. Þessi skyggnigáfa leggur honum þá skyldu á herðar að að- stoða fólk við að leysa úr vanda- málum fortíðar og framtíðar. Einnig er hann betri en enginn þegar lög- reglan þarf að finna hættulegja morðingja. 0.50 Jay Leno (e) 1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Vinir láta sig ekki vanta á Stöð 2 í kvöld og skemmta áskrifend- um eins og þeim einum er lagið. Í fyrri þættinum sjáum við hvernig fer þegar Rachel bregð- ur sér á vinnustaðinn sinn til að sýna Emmu. Þar er kominn nýr starfsmaður, Gavin Mitchell, sem á eftir að koma nokkuð við sögu. Í seinni þættinum er sleg- ið upp afmælisveislu fyrir Rachel og auðvitað mætir Gavin í boðið. Þar eru fleiri ný andlit en Joey virðist heillaður af nýrri barnfóstru Emmu. Phoebe lætur sér fátt um finnast en hún er upptekin við það að ala upp rottuunga þessa dagana. Stöð 2 19.30 og 20.00 Sjónvarpið 21.40 Gestur Jóns Ólafssonar í þættin- um Af fingrum fram í kvöld er Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, öðru nafni Diddú. Hún söng með Spilverki þjóðanna á mennta- skólaárum sínum en söðlaði svo um og fór að læra óperusöng á Ítalíu. Í þættinum spjallar Jón við Diddú um lífið og listina, bregður upp svipmyndum frá ferli hennar og svo taka þau saman lagið í lok þáttar. Dagskrárgerð er í höndum Jóns Egils Bergþórssonar. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Just Shoot Me (11:22) 13.00 The Education of Max Bick- ford (19:22) 13.45 Fugitive (11:22) 14.25 Jag (12:24) 15.15 60 Minutes II 16.00 Smallville (7:21) 16.45 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Buffy, the Vampire Slayer (11:22) (Blóðsugubaninn Buffy) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends (11:24) (Vinir) 20.00 Friends (12:24) (Vinir) 20.25 Off Centre (18:21) 20.50 The Osbournes (18:30) 21.15 American Idol (7:32) 22.30 Final Fantasy: The Spirits Within (Björgun alheimsins) Frá- bær teiknimynd fyrir fullorðna. 2001. Bönnuð börnum. 0.10 Teaching Mrs. Tingle (Kenn- um kennaranum) Aðalhlutverk: Helen Mirren, Katie Holmes, Jeffrey Tambor, Molly Ringwald, Robert Gant. 1999. Bönnuð börnum. 1.40 Shooting Fish (Auðveld bráð) Aðalhlutverk: Dan Futterman, Kate Beckinsale, Stuart Townsend. 3.30 Friends (11:24) (Vinir) 3.50 Friends (12:24) (Vinir) 4.10 Ísland í dag, íþróttir, veður 4.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Af fingrum fram Rachel og rottuungar Phoebe Kveikti á Fjölvarpinu yfir upp-vaskinu kvöldið sem stríðið átti að hefjast í Írak. Í stríði eru CNN og Sky upp á sitt besta. Fréttamennirnir líkastir íþrótta- mönnum í fram- lengdum úrslita- leik. En fréttirnar komu aldrei. Stöðv- arnar báðar stút- fullar af auglýsing- um út í eitt. Minnti á auglýsingatíma Ríkissjónvarps- ins rétt fyrir jól. Stríðið dregur fólk að skjánum. Og þá er gott að auglýsa. Siggi Hall fór á kostum á þýskuÖndinni á Stöð 2. Hreint óborg- anleg matreiðsla á fylltri önd þar sem saman fóru mið-evrópskar og austrænar hefðir. Þýski kokkur- inn var flinkur með hring í eyra. En hann var með sár á öllum fingrum og notaði ekki hanska. Hafði áhyggjur af þessu þegar Siggi fékk sér fyrsta bitann. Þarna var allt fullt af öndum. Vantaði bara Andrés Önd. Vel gerður þáttur. Dharma og Greg á Stöð 2 eruung hjón að fóta sig í ástinni. Á eftir fylgir Coupling þar sem ungar konur eru að reyna að verða ástfangnar. Svo kemur Mind of the Married Man um karl- menn að sætta sig við hjónaband- ið. Allt þættir sem fjalla um sam- skipti kynjanna á kunnuglegum nótum og höfða fyrir bragðið til allra. Af þessum þremur þáttum er Coupling líklega best skrifaður. Þar heyrast setningar sem eru svo flóknar að þær verða einfaldar. Í því felst listin. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ fékk auglýsingar þegar hann vildi stríð. Auglýst í stríði ■ Þarna var allt fullt af öndum. Vantaði bara Andrés Önd.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.