Fréttablaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 35
FÖSTUUDAGUR 2. maí 2003 37 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11 POWER-SÝNING THE CORE kl. 8 b.i 12 ára SKÓGARLÍF 2 kl. 6 ABRAFAX OG SJÓRÆN. kl. 4 tilb. 400 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 b.i.14.ára THE HOURS b.i. 12 kl. 10.20 CHICAGO b.i. 12 kl. 8 MAID IN MANHATTAN kl. 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11 b.i. 12 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 12 ára SHANGHAI KNIGHTS 28 DAYS LATER b.i. 16 kl. 6 THE GOOD GIRL b.i. 16 kl. 6 Vampírur hafa lifað góðu lífi áblaðsíðum bókmennta síðastlið- in tvö hundruð ár og þar eru myndasögurnar engin undantekn- ing. Enda er það viðfangsefni afar forvitnilegt í höndunum á góðum teiknara. Það er einmitt tilfellið í bókinni „30 Days of Night“. Sagan gæti vel átt við Ísland. Hún gerist í smábæ í Alaska þar sem sólin sest í 30 daga samfellt. Hópur vampíra ákveður að nýta sér þetta til þess að blása til veislu. Eftir að sólin hefur kvatt í heilan mánuð klippa vampírurnar á allar samskiptaleiðir út úr bæn- um, slökkva á rafmagninu og loka fyrir allar útgönguleiðir. Þarna geta þær svo sveimað um frjálsar allan sólarhringinn og gætt sér á því mannfólki sem þær rekast á. Hópur manna finnur sér skjól í niður- gröfnum kjallara og bíður þess eins að verða ófreskjunum að bráð. Leikstjóranum Sam Raimi (Spider-Man, The Gift, Army of Darkness) leist að minnsta kosti það vel á söguna að hann tryggði sér kvikmyndaréttinn. Sagan er í raun afskaplega einföld og fyrirsjáanleg en hugmyndin er góð og verður gaman að sjá hvernig tekst til. Teikningar Ben Templesmith eru hreint afbragð. Minnir um margt á bókina „Arkham Asylum“ eftir Ís- landsvininn Grant Morrison. Birgir Örn Steinarsson 30 DAYS OF NIGHT Skrifuð af: Steve Niles, teiknuð af Ben Templesmith Umfjöllunmyndasögur Vampíruveisla

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.