Fréttablaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 36
2. maí 2003 FÖSTUDAGUR Uppáhaldsþátturinn minn umþessar mundir er danski þátt- urinn um unga manninn sem öllu er að klúðra. Ég hef haft mikla samúð með honum og langað virkilega að hrista hann til. Biðja hann að hætta þessari þráhyggju og segja honum að láta konuna vera. Hún vilji hann ekki lengur og það séu fleiri fiskar í sjónum. Ég var því ósköp glöð þegar ég sá í lok síðasta þáttar að hann var að sjá að sér. Merkilegt með karlpeninginn hvað hann á erfitt með að sætta sig við höfnun. Þeir hegða sér eins og börn þegar konan fer frá þeim og verða gjörsamlega vængbrotn- ir. Konur á hinn bóginn eiga auð- veldara með að sætta sig við og bera harm sinn frekar í hljóði. Danskt sjónvarpsefni er mér sannarlega að skapi. Það felst í því mikil hvíld frá enskunni sem dynur í eyrum alla daga. Þetta yndislega tungumál sem mér finnst fegurst allra hljóma og langar svo mikið að tala vel. Mér skilst að þessi þáttur hafi slegið öll aðsóknarmet í Dan- mörku og ef að líkum lætur gerir hann það hér líka. Í það minnsta erum við þessi miðaldra hrifin. Ég hef hins vegar ekkert séð fölu lögreglukonuna í þessari viku og beið bæði þriðjudag og mið- vikudagskvöld eftir að hún birtist; án árangurs. Verst hvað ég er far- in að sjá illa; það er heil pína að lesa sjónvarpsdagskránna. Kostar að ég kveiki ljós og finni gleraug- un. ■ Við tækið BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR ■ er mikill aðdáandi danskra þátta. Hún reynir að láta þá ekki framhjá sér fara. Þetta yndislega tungumál 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer 23.00 Billy Graham 0.00 Nætursjónvarp – blönduð inn- lend og erlend dagskrá Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport 20.00 4-4-2 21.00 The Naked Man (Nakti maður- inn) Edward snýr aftur til heimabæjar síns eftir langa fjarveru og ósætti við föð- ur sinn. Það hefur margt á daga hans drifið en Edward er menntaður hnykk- læknir sem sneri sér að fjölbragðaglímu. Aðalhlutverk: Michael Rapaport, Michael Jeter, Arija Barekis. Leikstjóri: J. Todd Anderson. 1998. 22.30 Gillette-sportpakkinn 23.00 4-4-2 0.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas Blood Money (Blóðbragð 2) Blóðsug- urnar á Titty Twister gæða sér á nýjum fórnarlömbum. Framhald hinnar mögn- uðu From Dusk Till Dawn sem Robert Rodriguez og Quentin Tarantino áttu heiðurinn að. Aðalhlutverk: Robert Pat- rick, Bo Hopkins, Duane Whitaker. Leik- stjóri: Scott Spiegel. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 From Dusk Till Dawn 3: The Hangman’s Daugter (Blóðbragð 3) Al- ræmdur útlagi, Johnny Madrid, rænir hinni fögru Esmeröldu sem reynist vera hálfmennsk. Johnny leitar hælis á skuggalegum bar þar sem vampírur ráða lögum og lofum. Vampírurnar sjá Esmer- öldu í réttu ljósi, sem vampírudrottning- una Santanico Pandemonium, og vilja að hún verði leiðtogi þeirra. Aðalhlutverk: Marco Leonardi, Michael Parks, Temuera Morrison. Leikstjóri: P.J. Pesce. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 Dagskrárlok og skjáleikur 16.35 At 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (16:26) (Pecola) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinninga- menn (8:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Sleðakeppnin (Cool Runnings) Fjölskyldumynd í léttum dúr frá 1993 byggð á sannri sögu um fyrsta bobbsleðaliðið frá Jamaíka sem keppti á Ólympíuleikum. Leikstjóri: Jon Turteltaub. Aðalhlutverk: Leon, Doug E. Doug, Rawle D. Lewis, Malik Yoba og John Candy. 21.50 Síðasta morðið (Sista kontrakt- et) Sænsk sakamálamynd frá 1998. Ung- ur lögreglumaður er kominn á slóð leigumorðingja sem hefur í hyggju að bana Olof Palme, forsætisráðherra Sví- þjóðar. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leik- stjóri: Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Mikael Persbrandt, Michael Kitchen, Pernilla August og Reine Brynolfsson. 23.45 Hauskúpurnar (The Skulls) Bandarísk spennumynd frá 2000. Há- skólanema er boðin innganga í leynifé- lag en hann kemst fljótlega að því að ekki er allt með felldu. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e. Leikstjóri: Rob Cohen. Að- alhlutverk: Joshua Jackson, Paul Walker, Hill Harper, Leslie Bibb og Christopher McDonald. 1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Reba (11:22) 13.00 Fugitive (16:22) 13.45 Jag (18:24) 14.30 The Agency (1:22) 15.15 60 Minutes II 16.00 Smallville (13:21) 16.45 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours 17.45 Buffy, the Vampire Slayer (16:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends (17:24) 20.00 Friends (18:24) 20.25 Off Centre (3:7) Mike hækkar í áliti hjá vinum sínum þegar honum tekst að pikka upp gullfallega stúlku, sem leik- in er af Carmen Electra, á uppáhalds- barnum þeirra. 20.55 George Lopez (4:26) 21.25 American Idol (19:34) 22.25 Clay Pigeons (Sök bítur sekan) Aðalhlutverk: Vince Vaughn, Janeane Garofalo, Joaquin Phoenix. Leikstjóri: David Dobkin. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 Shiner Aðalhlutverk: Michael Caine, Martin Landau, Frances Barber. Leikstjóri: John Irvin. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 1.50 Fight Club (Bardagaklúbburinn) Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Brad Pitt, Edward Norton, Meat Loaf. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 Friends (17:24) 4.25 Friends (18:24) 4.45 Ísland í dag, íþróttir, veður 5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Foyle’s War 8.00 Moonstruck 10.00 Dream a Little Dream 12.00 The Duke 14.00 Moonstruck 16.00 Dream a Little Dream 18.00 The Duke 20.00 Foyle’s War 22.00 Ed Gein 0.00 Eight Heads in a Duffel Bag 2.00 Snow Falling on Cedars 4.05 Ed Gein 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Guinness World Records 19.30 Yes Dear (e) 20.00 Grounded for life Finnerty-fjöl- skyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heið- virðum borgurum með aðstoð misjafn- lega óhæfra ættingja sinna. Spreng- hlægilegir gamanþættir um fjölskyldulíf í víðara samhengi... 20.30 Popp & Kók Farið verður í heim- sóknir til tónlistarunnenda og skoðað hjá þeim plötusafnið, einnig verður fylgst með gerð nýrra tónlistarmyndbanda, spjallað verður við nýjar og upprennandi hljómsveitir en einnig verður leitað í reynsluheim hjá þeim eldri. Að sjálf- sögðu verður fylgst með tónlistartengd- um uppákomum. 21.00 Law & Order SVU 22.00 Djúpa laugin 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond (e) 0.00 CSI: Miami (e) 0.50 The Dead Zone (e) 1.40 Jay Leno (e) 2.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Gamanmyndin Sleðaferðin (Cool Runnings) er frá 1993 og er byggð á sannri sögu um fyrsta bobsleðaliðið frá Jamaíka sem keppti á Ólympíuleikum. Piltarn- ir frá hinni sólbökuðu eyju í Karíbahafi voru staðráðnir í að komast á Ólympíuleikana í Calg- ary og fengu bandarískan bobs- leðakappa til að koma þeim í form og sannfæra menn um að þeim væri full alvara. Leikstjóri er Jon Turteltaub og í helstu hlutverkum eru Leon, Doug E. Doug, Rawle D. Lewis, Malik Yoba og John Candy. Sjónvarpið 20.10 Skjár 1 21.00 Illa útleikið lík fimm ára barns finnst á fósturheimili. Benson og Stabler verða að skoða flókin fjölskyldutengsl í leit að ástæðu og morðingja. Lífmóðir barnsins hafði reynt að fá forræði yfir dætrum sínum frá fósturmóður þeirra. Rannsóknin beinist að fósturbróður stúlkunnar og Cragen reynir að ná til hans með því að fara í tölvuleik við hann. Disneymyndin – Sleðaferðin ■ Það felst í því mikil hvíld frá enskunni sem dynur í eyrum alla daga. Law and Order SJÓNVARP Fjölmiðlakönnun sem Gallup birti í gær sýnir að Spaugstofan er enn vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins með 63,9% áhorf landsmanna. Spjall- þáttur Gísla Marteins er svo í öðru sæti en rúmlega helmingur landsmanna safnast saman fyrir framan tækið til þess að horfa á þátt hans á laugardagskvöldum. Skjár 1, sem á tvo þætti á topp 10 listanum yfir vinsælastu sjónvarpsþætti landsins, náði glæsilegum árangri í könnun- inni. Mældist með 78% áhorf og er því aðeins einu prósenti undir áhorfi Stöðvar 2. Skjárinn hefur aldrei verið nærri því að komast yfir Stöð 2 í áhorfi í sögu sinni. Ríkissjónvarpið á 6 þætti af þeim 10 vinsælustu. Meðal 20 vinsælustu sjónvarpsþátta landsins eru þættirnir „Sjálf- stætt fólk“, „Survivor Amazon“, „The Bachelorette“, „Malcolm in the Middle“, „Boston Public“ og „Ísland í bítið“. ■ SPAUGSTOFUMENN Þykja enn fyndnir og skemmtilegir. Lengi lifir í gömlum glæðum. 10 VINSÆLUSTU SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR Á ÍSLANDI: 1. Spaugstofan/ RÚV - 63,9% 2. Laugardagskvöld með Gísla Martein/ RÚV - 51,1% 3. Fréttir, íþróttir & veður/ RÚV - 46,4% 4. Af fingrum fram/ RÚV - 35,4% 5. Innlit/útlit / Skjár 1 - 31,2% 6. Viltu vinna milljón? / Stöð 2 - 31,1% 7. Kastljósið / RÚV - 30,6% 8. Fólk með Sirrý / Skjár 1 - 29,7% 9. Fréttir Stöðvar 2 - 29,5% 10. Lífshættir spendýra / RÚV - 28,9% Fjölmiðlakönnun Gallup: Spaugstofan enn vinsælust Verð frá 68.500.- m. grind Queen 153x203 Tilboð Amerískar lúxus heilsudýnur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.