Fréttablaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 17
Allan tímann sem við rákum búðina– og líka eftir að við seldum hana árið 2000 – var ísnum okkar og verðinu á honum sérlega vel tekið og fólk virtist gera sér ferð til okkar hvaðanæva úr Reykjavík og jafnvel víðar að til þess að kaupa ís hjá okkur. Eftir þriggja ára hlé opnum við ísbúð á ný - nú í Fákafeni 9 – vegna fjölda áskorana. Í tilefni opnunarinnar bjóðum við ísinn okkar á sama verði og þegar við opnuðum fyrir 16 árum síðan. Nýja ísbúðin í Fákafeni er stórglæsileg, þó við segjum sjálf frá, og við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna í Fákafen 9 . Við stofnuðum Álfheimaísbúðina árið 1987. Opnunarverðið frá 1987 gildir dagana 1.-10. maí Shake 1 lítri ís1/2 lítri ís með sósuboxi og ískexi Ís í brauði BarnaísÁ lfh e im a r Suðurlandsbraut Glæsibær Fákafen Hér er Ísbúðin Fákafeni FÁKAFENI 9 90 kr. 155 kr. 180 kr. 245 kr. 150 kr. 70 kr. 50 kr. Oft var mik ið að gera í Álfheimunu m Sem fyrr seljum við eingönu Kjörís

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.