Fréttablaðið - 05.05.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 05.05.2003, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 5. maí 2003 23 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10Sýnd kl. 4, 6.30 og 9 THE CORE kl. 8 b.i 12 ára SKÓGARLÍF 2 kl. 6 ABRAFAX OG SJÓRÆN. kl. 4 tilb. 400 5.45, 8 og 10 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 b.i.14.ára THE HOURS b.i. 12 kl. 10.20 CHICAGO b.i. 12 kl. 8 MAID IN MANHATTAN kl. 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 b.i. 12 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 12 ára SHANGHAI KNIGHTS 28 DAYS LATER b.i. 16 kl. 6 THE GOOD GIRL b.i. 16 kl. 6 Vinurinn“ Matt LeBlanc, sem leikur Joey í þáttunum, gifti sig yfir helgina á Hawaii. Sú heppna er unnusta hans til fjögurra ára, Melissa McKnight. Þau giftu sig á Kauai hluta eyjarinnar, við klettabrún með sjóinn í sjónmáli. Leikarahóp- urinn úr „Friends“ var á staðnum. Dúett Pop Idol söngvaranna Gar-eth Gates og Will Young á lag- inu „The Long and Winding Road“ var valin „versta útgáfa af Bítla- lagi fyrr og síðar“ af áhorfendum stafrænu sjónvarpsstöðvarinnar Music Choice. Í öðru sæti á listan- um var ljóðaflutningur Star Trek leikarans Williams Shatner á lag- inu „Lucy in the Sky With Di- amonds“. Courtney Love auglýsti á fimmtu-daginn eftir hljóðfæraleikurum í nýju hljóm- sveitina sína í New York tímaritinu Village Voice. Hana vantar gítarleikara og bassaleikara í hljómsveitina sína. Aðeins verður tekið mark á umsóknum frá stúlkum. Auglýsingin hljóðaði svona: „Komdu í nýja hljómsveit Courtney Love, þá verður þú fræg! Sjáðu heiminn! Verður að spila á bassa og gítar. Verður að líta út eins og gyðja (enga stráka, takk!).“ Lesbíudúettinn Tatu hefur veriðbeðinn um að sleppa öllum djarfleika í sviðsframkomu á væntanlegri tónleikaferð þeirra um Bretland. Stelpurnar munu m.a. koma fram í HMV búðinni við Oxford stræti og óttast búðareig- endurnir að stelpurnar taki upp á því að strjúka hvor annari eða kela upp á sviði. Slíkt myndi vitanlega koma búðargestum í mikið upp- nám. Rokksveitin Mansun hefurákveðið að leggja árar í bát. Sveitin starfaði í átta ár. Í fyrra sagði gítarleikari sveitarinnar að 15 lög væru tilbúin og að ný plata væri í vinnslu. Nú segjast liðs- menn hafa komist því að „hljóm- sveitarandinn“ sé liðinn undir lok.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.