Fréttablaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 5
FRAMSÓKNARFLOKKURINN Okkur hefur gengið vel undanfarin ár og mikið hefur áunnist. Ég vil að allir Íslendingar njóti ávaxtanna af því sem byggt hefur verið upp. Horfurnar eru góðar en við megum ekki tefla árangrinum í tvísýnu. Kosningarnar á laugardag skipta því miklu máli, þær varða miklu um framtíðina. Ef þú, eins og ég, vilt halda áfram að bæta kjörin í landinu og styrkja velferðar- kerfið þá erum við sammála um grundvallaratriði. Kosningarnar snúast um stöðugleika í efnahagslífinu og velferð fólksins í landinu. Ég bið um þinn stuðning. Hann skiptir miklu máli. Þinn stuðningur skiptir miklu máli

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.