Fréttablaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 15
Á undanförnum vikum hafa frambjóðendur Sam- fylkingarinnar fundið mikinn hljómgrunn fyrir hugmyndum sínum. Hann endurspeglar sterka kröfu um framfarir, velferð og réttlátar leikreglur. Við henni ætlar Samfylkingin að bregðast og leggja sig alla fram í þágu fjölskyldna og atvinnulífs. Nú er lokaáfanginn eftir. Tökum á saman og tryggjum að kosningarnar á morgun marki tímamót. Tækifærið er núna. Sögulegt tækifæri

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.