Fréttablaðið - 09.05.2003, Side 28

Fréttablaðið - 09.05.2003, Side 28
FÖSTUDAGUR 9. maí 2003 Ungt Framsóknarfólk hefurhreiðrað um sig í gamla Kaup- félaginu við Laugaveg og opnað kaffihús fram að kosningum. „Við höfum verið með málþing og umræður og svo partý um helgar,“ segir Sæunn Stefánsdótt- ir, frambjóðandi Framsóknar- flokksins. Að sögn Sæunnar kíkir unga fólkið inn á kaffihúsið en gömlu flokksmennirnir sækja frekar í kosningaskrifstofuna á Suður- landsbraut, í gamla Orkuveitu- húsinu. Fyrir kosningarnar hafa Fram- sóknarmenn vakið athygli á því að ungt fólk sé líka í flokknum. Þeir hafa meðal annars gripið til þess ráðs að gefa út tölvuleik sem ger- ir grín að þeirri mýtu að ungt fólk eigi ekki heima í Framsóknar- flokknum. „Það sést best á listun- um því 40% ungra frambjóðenda eru í einu af fjórum efstu sætun- um,“ segir Sæunn. ■ SÆUNN STEFÁNSDÓTTIR Segir það misskilning að ungt fólk sæki ekki í Framsóknarflokkinn. Framsókn: Líka fyrir unga fólkið Mig langar í svona bol því hanner flottur,“ segir Einar Aðal- steinsson, nemi úr 10. bekk Hlíða- skóla, sem staddur var á kosn- ingaskrifstofu Vinstri grænna. Einar ætlaði að kaupa rauðan bol með mynd af Steingrími J. Sigfús- syni í líki byltingamannsins Che Guevara, en þeir hafa runnið út eins og heitar lummur. „Ég styð auðvitað stefnuna líka,“ sagði Ein- ar, sem var í miðjum samræmd- um prófum en gaf sér þó tíma til að kíkja á kosningarölt. ■ BOLURINN GÓÐI Einar tók sér frí frá próflestri til að kaupa bol af Steingrími „Che“. Einar Aðalsteinsson: Flottur bolur FRÉTTAB LAÐ IÐ / VILH ELM FR ÉT TA B LA Ð IÐ / VI LH EL M

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.