Fréttablaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 14. maí 2003 ■ Latína HEKLA • Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.hekla.is • hekla@hekla.is HUGSAÐU LENGRA FINNDU KRAFTINN OG HUGSAÐU LENGRA Þeir sem hugsa lengra hafa augun opin fyrir Skoda því þeir kunna að meta mikið notagildi og vilja fá meira fyrir peningana sína. Bílarnir frá Skoda státa líka af fallegu útliti, miklu öryggi og ríkulegum staðalbúnaði. Prófaðu Skoda Fabia sem er sá rúmbesti í sínum stærðarflokki eða Skoda Octavia sem er fullkominn bíll fyrir fjölskyldur. Innifalið í rekstrarleigu: 20.000 km akstur á ári, þjón- ustuskoðanir og smurþjónusta. Rekstrarleiga er háð gengi gjaldmiðla og getur því breyst án fyrirvara. 22.653 kr. á mánuði í þrjú ár miðað við rekstrarleigu. 27.558 kr. á mánuði í þrjú ár miðað við rekstrarleigu. SkodaFabia kostar frá 1.250 þús. SkodaOctavia kostar frá 1.635 þús. G O TT F Ó LK M cC A N N -E R IC K S O N · S ÍA · 2 2 6 1 6 Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins* og prentað í 92.000 eintökum.** *samkv Fjölmiðlakönnun Samtaka íslenskra auglýsingastofa, Samtaka auglýsenda og fjölmiðlanna. **Fréttablaðið er aðili að upplagseftirliti Verslunarráðs Íslands. Ferðir innanlands 2003 Auglýsendur athugið: Dreift með Fréttablaðinu, mest lesna dagblaði landsins, í 92.000 eintökum. Hafið samband við auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 515 7584 eða 515 7500 fyrir 2. júní eða með tölvupósti: petrina@frettabladid.is. Fylgir Fréttablaðinu 4. júní. Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem ætla að ferðast innanlands í sumar. Gisting, matur, afþreying, fróðleikur og skemmtun um land allt. Mest lesna blaðið METSÖLUBÓK Á ÍTALÍU Þeir eru ekki margir sem leggja á sig að læra latínu þessa dagana. Þess vegna eru viðbrögð við nýrri orðabók í latínu sem gefin var út af útgáfudeild Páfagarðs tals- vert merkileg. Hún er orðin met- sölubók. „Latína er stórmerki- leg. Við notum hana mikið hér, spurningin er bara sú hversu margir skilji hana,“ sagði faðir Reginald Foster, sérfræðingur Páfagarðs í latínu. Ástand fjallvega: Koma vel undan vetri SAMGÖNGUR „Fjallvegirnir eru al- mennt til svona tveimur vikum fyrr en í venjulegu ári,“ segir Björn Svavarsson, eftirlitsmaður í þjónustudeild Vegagerðarinnar. Björn segir minni snjó á hálend- inu og þrátt fyrir að vegirnir séu víða nokkuð blautir standi það allt til bóta. Enn eru þó ekki margir veganna opnir, en að sögn Björns opna þeir flestir í lok maí. Ekki er mikið um ferðalög upp á hálendið enn sem komið er. Þó er búið að opna leiðina í Hvera- velli að norðan og Fjallabaksleið nyrðri verður einnig opnuð fljót- lega. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.