Fréttablaðið - 19.05.2003, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 19.05.2003, Blaðsíða 33
Lindasmári Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja íbúð. 3 góð svefnherbergi með skáp- um í öllum. Stofa með útgagn á stórar s- svalir. Eldhús með ágætri innréttingu, þvottahús innaf eldhúsi. V. 14,2 m. 2163 Asparfell - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra her- bergja 107 fm íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylgir íbúð. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Seljabraut - laus fljótlega !! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnherbergi með skápum, parket á gólfi. Rúm- góð stofa með parketi. Snyrtileg innrétting í eld- húsi, flísar. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Vallarás - lyftuhús Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum. Eldhús með ágætri innréttingu. Baðherbergi með kari. Stofa með útgang á suð- ur svalir. Parket á stofu, dúkur á herbergjum Áhv. 6,3 m. V. 11,9 m. 2221 Þverholt - Mosfellsbæ, LAUS STRAX !! Í sölu, mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innrétt- ingu. Stofa með suður svölum. 2-3 svefnher- bergi, skápur í tveimur. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 12,9 m. 1984 Þingholtsstræti - íbúð/vinnustofa Í sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt góðri vinnuaðstöðu í kjallara, samtals 140,6 fm. Húsið er allt nýtekið í gegn og er hreint til fyrirmyndar. Íbúðin skilast fullfrágengin án gólfefna þó verður baðherbergi flísalagt. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu eign.is. 1767 Grafarvogur - bílskýli - mikið áhv. Í sölu mjög góð 89 fm + risherbergi, 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi, eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á svalir. Baðherbergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Afhending fljótlega. Áhv. 11,6 m. V. 12,9 m. 2035 Laugavegur Vorum að fá í sölu 57 fm íbúð ofarlega við Laugaveg. Nýleg innrétting í eld- húsi. Baðherbergi með sturtu. Góð lofthæð í stofu. Parket á gólfum íbúðar. Áhv. 5,4 m. Frjálsi. V. 8,6 m. 2202 Seljavegur - Laus strax Vorum að fá snotra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á þessum góða stað. Eldhús með hvítri innréttingu. Nýlegt park- et á gólfum íbúðar. Áhv. 2,8 m. V. 5,9 m. 2220 Þingholtsstræti Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í húsi sem búið er að taka allt í gegn á mjög vandaðan hátt. ‘ibúðin er 79 fm með geymslu. Íbúðin skilast fullfrágengin án gólf- efna, þó verða flísar á baðherbergi. S-vestur svalir. V. 14,2 m. 1771 Hamraborg - Kópavogur. Vorum að fá í einkasölu 58 fm, íbúð á annari hæð, ásamt bílageymslu. Nýtt pergóparket á gólfum og nýlegar flísar á baði stórar s - svalir. Áhv. 5 millj. V. 8,4 millj. 1740 Tjarnarmýri - glæsileg - Útsýni Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Park- et og flísar á gólfum. 3 svefnherbergi. Stór- glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar frá Axis í allri íbúðinni. Stórar svalir í suður með miklu út- sýni yfir Reykjanesið. Hús og sameign í góðu standi. Myndir á www.eign.isV. 20,2 m. 1750 Kristnibraut - Grafarholt Í einkasölu 132 fm sérhæð + 55 fm aukaíbúð með sérinngangi ásamt 26 fm bílskúr á útsýnisstað. Skilast full- búinn með glæsilegim innréttingum og átta rása fjarstýrðum varmalögnum í gólfi. Gegnheilt 10mm. eikarparket og flísar í hólf og gólf. einnig flísar á gólfi í bílskúr. V. 31 m. 2129 Barðavogur - hæð með bílskúr Í sölu mjög falleg hæð, 94m2 ásamt 33 fm bílskúr á þess- um eftirsótta stað. Íbúðin er 4ra herbergja ný- standsett, 2 svefnh., 2 stofur, nýtt parket og flís- ar á gólfum, ný tæki í eldhúsi og baði, nýjar hurðir, nýtt gler að hluta. Þetta er mjög vönd- uð eign. Áhv. 8,5 m.V. 14,9 m. 1766 Háholt - Hafnarfirði Í einkasölu, mjög falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi með skápum. Stofa með gegnheilu parketi, útgangur á hellu- lagða suður verönd. Baðherbergi með kari flís- ar á gólfi. Eldhús með góðri innréttingu. Þvotta- herbergi í íbúð. Áhv. 8 m. V. 13,4 m. 2160 Skólagerði - Kóp. - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Góð inn- rétting í eldhúsi. Stofa með útgang á suður svalir. Baðherbergi með sturtu. Þvottahús í íbúð. V. 11,9 m. 2209 Austurströnd - Seltjarnarnes. Vorum að fá til sölumeðferðar 125 fm glæsiíbúð með sérinn- gangi á þessum eftirsótta stað. Glæsilegar inn- réttingar, mebau parket á gólfum, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ !! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! V. 14,9 m. 2191 Jörfagrund - Kjalarnes Í einkasölu, 180 fm einbýlishús ásamt 44 fm bílskúr. Góð stofa og borðstofa með parketi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, flísar. 4-5 góð svefnherbergi með skápum í öllum, parket. Baðherbergi með hornkari og sturtu. Áhv. hagstæð lán. V. 19,5 m. 2210 Byggðarendi Glæsilegt c.a. 260 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Góð innrétting í eldhúsi, glæsilegt útsýni. Stofa með arni, útgangur á svalir með tröppum niður í garð. 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi. Stór og glæsilegur garður. Verðtilboð óskast. 2014 Álakvísl - bílageymsla Í sölu, mjög gott raðhús á tveimur hæðum, ásamt stæði í bíla- geymslu. Eldhús með nýrri Mahony innrétt- ingu. Stofa með útgang á timburverönd er snýr í suður. Möguleiki á 3 svefnherbergjum með skápum í öllum. Hús í góðu standi. V. 16,5 m. 2187 Huldubraut - parhús Vorum að fá í sölu þetta fallega hús í vesturbæ Kópavogs. 4 svefnher- bergi, stofa með gegnheilu eikarparketi. Stórt eldhús með ágætri innréttingu, útgangur á suð- ur verönd. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Í kjallara er heitur pottur og sturtur, og gott vinnuherbergi. FRÁBÆR EIGN Á ENN BETRI STAÐ. Áhv. 7,8 m. V. 25,9 m. 2164 Miðbær - penthouse Erum með til sölu- meðferðar eina af glæsilegustu penthouse íbúðum landsins. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Tölvu- og símalagnir í flestum her- bergjum. Hátt til lofts í stofu. Frábært útsýni úr íbúð og af svölum. V. 35,9 m. 2180 MOSFELLSBÆR Einstakt atvinnutækifæri. Hestamiðstöðin Hindisvík. Glæsileg aðstaða, 46 hesta hús með reiðhöll 15,5 m. x 30 m. hnakka- geymsla, hlaða, spónargeymsla, kaffistofa, skrifstofa og gott ca. 100 fm. rými á efri hæð. Skuggabakki - 6 hesta Vorum að fá til sölumeðferðar 6 pláss (3 stí- ur) í 10 hestahúsi á þessum frábæra stað. Góð hlaða og kaffistofa. Verð 2,8 millj. Nán- ari uppl veitir Andres Pétur VÍÐIDALUR Faxaból - Fákur Eitt besta húsið í Faxabóli, endahús með plássi fyrir 18 - 20 hesta og mögurleika á stækkun. Glæsilega kaffistofa. C tröð - Fákur Um er að ræða gott hesthús fyrir 6 hesta og skiptist það í þrjár 2ja hesta stíur. Húsið hef- ur allt verið endurnýjað undanfarin 2 til 3 ár og m.a. skipt um innréttingar. Hlaða, kaffi- stofa og salerni. ATH húsið er byggt árið 1980. Húsið er klætt að utan með timbri og nýmálað. Hitaveita. 37,9 fm. Verð 4 milljónir C tröð - Fákur Um er að ræða 7 hesta hús og verð á bás kr. 531.000.- húsið er ca. 51,81m2 2hesta stíur, kaffistofa, hnakkageymsla, WC, eignaskipta- samningur. Eignin er uppgerð að stórum hluta. Fm. 51,81 Verð: 3,8 milljónir Faxaból til sölu eru 8 til 10 pláss í stíum sem er í 16 til 20 hesta einingu. Gott hús á besta stað. HEIMSENDI Mjög gott 7 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. Húsið skiptist í 3 tveggja hesta stíur og eina eins hesta. Nýlegt hús, stutt á pöbbinn. HAFNARFJÖRÐUR Glæsilegt 12 hesta hesthús á besta stað í nýja hverfinu. Ath þetta er hesthús í sérflokki allt nýtt. Mikið auka rými. Gamla hverfi - frábært 16 hesta hús með góðum stíum, 2ja og eins hesta. Góð kaffi- stofa og annað tilheyrandi. GUSTUR – KÓPAVOGUR Þokkaholt Kópavogi Þokkaholt, 13 hestahús í Kópavogi.Um er að ræða 78,7 fm. hesthús byggt 1972 á góðum stað á félagssvæði Gusts. Húsið er klætt úr timbri og er klætt að utan með bárujárni. Húsið lítur vel út og er nýmálað. Að innan er húsið innréttað fyrir 13 hross sem skiptist í 3 tveggjahesta stíur og þrjá bása. Góð hlaða er að bakatil, sem og salernisaðstaða. Hnakka- geymsla og kaffiaðstaða. Góð lýsing í húsinu með spariperum og er lýsing utanhús birtu- stýrð. Góð loftræsting. Hitaveita er kominn að lóðarmörkum. Verð 4,9 milljónir. Stjarnaholt Kópavogi Um er að ræða topp 5 hesta hús sem hefur verið endurnýjað frá A til Ö. Hitaveita, sjón er sögu ríkari. V. 2,5 m. Smáraholt Á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Um er að ræða 14 til 18 hesta hús með tveggjahesta stíum. Húsið er í góðu standi að innan, gúmmímottur eru í stíum, kaffistofa, salerni, hnakkageymsla og hlaða. Hitaveita. Blástur- sofn er í húsinu og vifta. Sér gerði. Áhv. ca. 4 milljónir. HESTHÚS TIL SÖLU Ath fjöldi annara hesthúsa á söluskrá okkar. Mikil sala framundan, skráið húsin hjá okkur. Allar nánari upplýsingar veittar hjá eign.is fasteignasölu 533-4030 eða Hinrik Bragason í síma 897-1748 og Andres Pétur Rúnarsson 821-1111 eign.is leiðandi í sölu hesthúsa á höfuðborgarsvæðinu. Sýnishorn úr söluskrá, fjöldi annara húsa á skrá. Seljendur athugið ! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölumeðferðar. Hafið samband !!! S k e i f u n n i 1 1 Hraunbær- EFSTU HÆÐ Nýkomin í sölu 97 fm íb. á fjórðu hæð ásamt 6 fm geym- slu í kjallara.Öll þjónusta í ná- grenni, gnægð bílastæða. Áhv. c.a. 5 m. í hagst. lánum. Hjallabraut-Hfj Vel skipul. 4ra herb. 103 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð í Hfj. Fjölbýlið er álklætt að utan með yfirbyggðum svölum, stór geymsla eða herb. í kjallara. Áhv. 7,3 m. Verðtilboð! Skipasund - 2ja íbúða. Erum með í einkasölu gott ein- býli á 3 hæðum. samtals 166 fm m. bílskúr. Séríbúð í kjall- ara. Eigninni er mikið endurnýj- uð & vel viðhaldið. Áhv. 6,0 m. Möguleiki á 65% láni í byggsj. & húsbréfum!! V. 21,5 millj. Melsel-2ja íbúða Vorum að fá 268,4 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt kjallara og 49 fm frístandandi, tvöföldum bílskúr samtals 317,4 fm á góðum stað í Seljahverfi. Parket & flísar á gólfum. Möguleiki á 2 íbúðum. Verðtilboð. Sóltún - Glæsileg íbúð Mjög snyrtileg 5 herb. 109 fm íbúð á 3ju hæð í nýju lyftufjölb. 4 svefnh., eldhús, baðh., þvot- tah. á hæð, beyki/hvít eld- húsinnr., beyki hurðar. Frábær staðsetning. Verðtilboð. Hrísateigur-Nýtt á skrá! Björt & góð 3-4ra herb. 82,4 fm. íb. á jarðh. í góðu tvíbýli, sérinngangur. Háfur, flísar & eikarinnr. í eldhúsi, baðh. með kari & flísum. Parket á flestum gólfum.. Áhv. 6,5 m. V. 11,2 m. Skipasund-NÝTT! Lítið niðurgr. 72 fm íbúð í snyr- til. þríbýli, frábær staðsetning. Parket á öllum gólfum, snyrtil. eldri eldhúsinnr. flísalagt baðh. m. setbaðkari & stór stofa. Stór & gróin garður. Áhv. 5,8 m, V. 10,4 Laufrimi-Gerðu góð kaup! Vel skipulögð 91,5 fm. 3ja herb íbúð í góðu Permaform- húsi m. sérinng. Skólar & þjón- usta í göngufæri.Teppi og dúk- ar á gólfum, geymluloft yfir íb. snyrtil. eldhúsinnr. Áhv.4,6 m. V.12,4 m Sólheimar-ATH! Laus strax Í einkasölu falleg 72 fm 2ja herb. íbúð á 5. hæð í fjöl- býli með lyftu og húsverði. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er öll ný parketlögð, búið að mála alla íbúðina og setja nýja skápa. Laus strax! Verð 10,6 millj. 2 HERBERGJA 3 HERBERGJA 5-7 HERBERGJA EINBÝLI 4 HERBERGJA Ú r v a l e i g n a á v e f n u m o k k a r w w w . e i g n a k a u p . i s k í k t u o g f i n n d u e i g n i n a þ í n a Höfum kaupanda að 4ra herb. íb. m. skúr/skýli í Breiðholti. Ásgeir Erum með ákv. kaupanda að 3-4ra herb íb í 112, helst m. bílskýli. Ásgeir Leitum að 5 herb. íb. í 201 Kóp. Þurfa að vera 4 svefn- herbergi. Ásgeir Bráðvantar 2-3 herb( 60–70 fm ) íbúðir á svæði 104 - 105. Oddur Vantar íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ verð allt að 15 millj. Oddur Vantar 4- 5 herb íbúð í Árbæ eða Gravarvogi. Oddur Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali Ármúla 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 www.eignakaup.is • eignakaup@eignakaup.is Opið 9-17 alla virka daga EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S. 520-6600 Vogagerði-Vogum Opin og björt 3ja herb 97,7 m2 efri sérhæð ásamt 36,1 m2 bílskúr samt. 133,8 fm. 3 svefnh., 2 stofur, eldhús bað og geymslur, í garði er gróðurhús. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Áhv. 5,5 millj, verð: 9,9 millj Akurgerði- Vogum. Erum með falleg 137 fm par- hús til sölu. Gott útsýni og stutt í skóla. Húsin skilast full- búin að utan með fullfrágeng- inni lóð en fokheld að innan. Verð 9,5 millj. Ægisgata-Vogum Erum með 144,3 fm eldra einbýli á sölu, 3-4 svefnh, flís- ar, teppi & parket á gólfum. Stór lóð m. leikt. fyrir börn, bílskúrsréttur. Verð 11,9 m. SUÐURNES/VOGAR EIGNIR VIKUNNAR: Þorláksgeisli 200m2 raðhús 5 herb Það er einstakt tækifæri fyrir ykkur nátt- úrubörnin að setjast að í þessu glæsi- lega raðhúsi . Aðrir eins útivistamögu- leikar bjóðast varla í kjördæminu, golf- völlurinn og ekki má nú gleyma ná- lægðinni við Reynisvatnið þar sem hægt er að taka létta sveiflu með elsk- unni sinni á skautasvellinu þegar rökk- va tekur og máninn merlar á ísnum. Húsinu verður skilað fokheldu að inn- an en frágengnu að utan og ekki er það nú leiðinlegt að geta hannað og dúllað sér í sínu eigin sloti. Verð frá 14,8millj HRAUNBÆR 119m2 4 herb Hér kemur hún loksins, íbúðin sem þið voruð að bíða eftir alveg síðan Bjössi litli fæddist og sú gamla varð allt of lítil.. Þessa er líka auðvelt að eignast því hægt er að leigja út stórskemmti- legt herbergi með sérbaði í kjall- ara.Þetta er svona 4ja herb. dúlla, björt og skemmtileg með frábærum svölum þar sem alltaf skín sól, líka á sköllótta menn og berfættar konur. verð 13.5millj BAKKI FASTEIGNASALA 533 4004 ÓSKALISTI KAUPENDA: Ingveldur er fullorðin kona og er orð- in þreytt á stigunum í sinni blokk. Hún vill helst komast á jarðhæð en ekki of niðurgrafið þó. Ekki væri verra ef strætó stoppaði nálægt. Guðmundur og Jórunn eru að leita að rað- eða parhúsi . Allt í lagi þó eitt- hvað þurfi að ditta að og dudda, bara gaman að því enda hjónin bæði handlagin og frumleg. Helst 109. Aðalbjörg , Kristín og Valgerður eru ungar stúlkur austan af landi sem hyggja á nám í höfuðborginni í haust og hafa því hug á að fjárfesta í sniðu- gri íbúð með minnst þremur her- bergjum. Helst í nágrenni HÍ , Hring- braut eða Hlíðarnar eru sterkar inni. Baldur er bjarthærður ungur sveinn sem er að hefja störf í einu af stóru kompaníunum í borginni og hans leið er bein og liggur beint upp. Hann vill búa í miðbænum, helst nálægt bakaríi enda fátt betra en bökunarlykt að vakna við. Kiddi og Jóhanna eru elskuleg ung hjón sem bíða erfingjans og þau eru að leita sér að 3ja herb. íbúð í Grafar- voginum væna , græna þar sem litli bumbubúinn getur lifað og leikið. Kæru seljendur! Að skrá eign hjá okkur er einna líkast því að amma baki pönnsurnar sínar landsþekktu... það stoppar ekki ein einasta eign og þess vegna viljum við óska eftir eignunum ykkar á skrá hjá okkur. Allir sem selja eða kaupa hjá Bakka lenda í Sólhattinum og eiga þá möguleika á því að fara til Mallorca í haust en þar er , eins og allir vita, gott að djamma og djúsa ... á sandölum og ermalausum bol! Árni Valdimarsson lög. fast. 822 6439

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.