Fréttablaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 20
22 23. maí 2003 FÖSTUDAGUR FERSK Í BÚÐIR Á HVERJUM DEGI Í Gufuneskirkjugarði voru aðljúka við frágang Högni Jóns- son og Jóhanna Bruvik. „Hér hvílir konan hans Högna heitin og vinkona mín til margra ára, Jóna Rut Þórarinsdóttir. Hún lést árið 1998,“ segir Jóhanna. „Hér var stungið upp um dag- inn og nú erum við búin að gróð- ursetja stjúpur og rós sem blómstrar bleikum blómum. Litli steinninn í leiðinu er úr Þorska- firði, en þaðan var Jóna Rut ætt- uð.“ Högni segist ekki koma mjög oft, hann hafi alist upp við að leyfa hinum látnu að hvíla í friði. „Þessi skoðun var nærð í skóla,“ segir Högni, „en nú kem ég oft- ar. Það er kannski þegar fer að halla á ævi manns sjálfs sem maður fer að sinna þessu betur,“ segir hann brosandi. Jóhanna segist hins vegar vera hálfgert kirkjugarðs „frík“. Hlúð að látnum ástvinum Í kirkjugörðum borgarinnar er fólk farið að dytta að leiðum ástvina sinna fyrir sumarið. Blaðamaður og ljósmyndari voru á ferð í Gufunes- kirkjugarði og Fossvogskirkjugarði og hittu þar fyrir fólk í vorverkum. Í MINNINGU ELSKAÐRAR EIGINKONU Girðingarsmíðinni er lokið og komið að því að gróðursetja sumar- blómin. VOR Í KIRKJUGARÐINUM Kirkjugarðar eru friðsælir og fallegir staðir. HANS OG ÁSTA Voru mætt snemma dags til að mála steinvegg utan um leiði í kirkjugarð- inum í Fossvogi. Þau segja alltaf ljúft og gott að koma í garðinn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T DÁNIR 1997-2002 Ár Fjöldi 1997 1.843 1998 1.821 1999 1.901 2000 1.823 2001 1.725 2002 1.819 Alls 10.932 Heimild: Hagstofa Íslands Svonaerum við Heima- kynningar & Fegurð þægindi Undirföt.is Sími 821 4244

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.