Fréttablaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 20
24. maí 2003 LAUGARDAGUR 799 á www.bt.is Allir sem kaupa diskinn geta unnið 42“ Panasonic plasma sjónvarp Kauptu diskinn og taktu þátt! ÍSLAND 1 Austurríki 2 Írland 3 Tyrkland 4 Malta 5 Bosnía-Herzigovína 6 Portúgal 7 Króatía 8 Kýpur 9 Þýskaland 10 Rússland 11 Spánn 12 Ísrael 13 Holland 14 Bretland 15 Úkraína 16 Grikkland 17 Noregur 18 Frakkland 19 Pólland 20 Lettland 21 Belgía 22 Eistland 23 Rúmenía 24 Svíþjóð 25 Slóvenía 26 BIRGITTA Nú er að krossleggja fing- ur og vona að aðrar þjóðir átti sig einnig á því hve frábær Birgitta er. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva: Hvernig atkvæðin falla ÍS LA N D Au st ur rík i Írl an d Ty rk la nd M al ta B os ní a Po rt úg al Kr óa tía Ký pu r Þý sk al an d Rú ss la nd Sp án n Ís ra el H ol la nd B re tla nd Ú kr aí na G rik kl an d N or eg ur Fr ak kl an d Pó lla nd Le tt la nd B el gí a Ei st la nd Rú m en ía Sv íþ jó ð Sl óv en ía AT K VÆ Ð IÐ M IT T Tatú gellurnar Julia Volkova ogLena Katina hafa lofað aðstand- endum keppninnar að vera til friðs á sviðinu í kvöld. Þær segjast ein- faldlega ætla að beygja sig undir reglur keppninnar og vinna hana um leið. Áhyggjur af því að þær myndu snúa söngatriðinu upp í funheitan ástarleik virðast því hafa verið óþarfar enda virðast óróaseggir yfirleitt róast þegar þeir stíga á stokk og Íslendingar muna það sjálfsagt enn að Sverrir Stormsker hótaði því á sínum tíma að gera allt vitlaust en var svo landi og þjóð til sóma og gull- tryggði Íslendingum 16. sætið. „Það verða engar sprengingar og læti“, segir Ivan Shapovalov, mað- urinn á bak við Tatú. „Slappiði bara af, við munum fara eftir regl- unum.“ Logi Bergmann Eiðsson er farinnað hafa áhyggjur af geðheilsu sinni þar sem hann er farinn að syngja með austurríska lag- inu. Hann hefur því sent frá sér neyðarkall á Eurovision- blogginu sem hann heldur úti frá Riga ásamt Gísla Marteini Baldurssyni. Hann biður um að vera sendur heim hið snarasta enda má þetta bara ekki, eins og hann orðar það sjálfur. Það komst í heimsfréttirnar á dögunum aðJulia og Lena ætluðu að striplast á sviðinu en nú bendir allt til þess að þessi orðrómur sé runninn undan rifjum Dodda litla og Péturs Jó- hanns Sigfússonar í útvarpsþættinum DingDong en þeir gerðu símahrekk hjá Eurovision-nefndinni, þóttust vera nýir um- boðsmenn Tatú og spurðust fyrir um það hvort þær mættu syngja berar. Vel heppnaður hrekk- ur ef rétt reynist. Það má einnig geta þess að það er ekkert í reglum Eurovison sem bannar keppendum að fækka fötum en það er hins veg- ar stranglega bannað að stofna í hættu þeim fjölskyldugildum sem Eurovision hefur í há- vegum. Austurríski grínistinn ogkabarettsöngvarinn Alf Poier hefur vakið mikla athygli enda stór- undarlegur fýr. Hann er 36 ára gamall og hafði betur en níu „Birgitt- ur“ í undankeppninni í heimalandinu. Hann segist vera „and-Eurovi- son Eurovision-kepp- andi“ og hefur lýst því yfir að „ef Evr- ópa vill taka þátt í þess- ari hnignun og selja sál sína fyrir ódýrt Hollywoodrusl og hamborgara á hún ekk- ert betra skilið en að ég vinni Eurovision“, seg- ir trúðurinn og slær hvergi af. Eurovisioní kvöld

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.