Fréttablaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 18
SUBARU LEGACY MILLENNIUM 1/2000 ekinn aðeins 49 þús. km, sjálf- skiptur, álfelgur, dráttarbeisli og margt fl. V. 1.690 þús. uppl. s. 540 5800. TOYOTA LANDCRUISER VX 100 TURBO DIESEL SJÁLFSKIPTUR skráður 6/2002 ekinn 24 þús. km, 7 manna, leður, lúga, tems, kubbur og margt fl. V. 6.590 þús. Uppl. 540 5800. NISSAN PATROL DIESEL ELEGANCE SJÁLFSKIPTUR, 38 tommu skráður 9/2000 ekinn 76 þús. km. MIKIÐ AF AUKAHLUTUM, v. 4.450 þús. Uppl. 540 5800. Bílamiðstöðin Hyrjarhöfða 2, 112 Rvk. Sími: 550 5800 www.bilasala.is Renault Megane Break Rxt Nýskr. 04/2000. 5 dyra, fimm gíra, grænn, ek- inn 57 þ. Verð:1.270.000. Bílaland, B&L, S: 575-1230 Renault Scenic RX4 Nýskr: 11/2000. 2000cc. 5 dyra, fimmgíra, grár, ekinn 76 þ. Verð: 1.670.000. Bílaland, B&L, S: 575-1230 Nissan Primera Elegance Ný- skr:11/2000 2000cc 5 dyra, sjálfskiptur, hvítur, ekinn 46 þ. Verð: 1.690.000. Bílaland, B&L, S: 575-1230 Range Rover 4.6 HSE Nýskr: 09/1996. 4600cc 5 dyra, sjálfskiptur, dökkgrár, ekinn 70 þ. Verð: 2.800.000. Bílaland, B&L, S: 575-1230 Hyundai Elantra Glsi Nýskr:07/2001. 1600cc 4 dyra, sjálfskiptur, silfurgrár, ek- inn 25 þ. Verð:1.440.000. Bílaland, B&L, S: 575-1230 Mercedes Smart Nýskr:10/1999. 800cc. 3 dyra, sex gíra, orange, ekinn 32 þ. Verð:860.000. Bílaland, B&L, S: 575-1230 Bmw 316i Nýskr. 04/2000. 1600cc. 4 dyra, fimm gíra, grár, ekinn 80 þ. Verð:1.950.000. Bílaland, B&L, S: 575- 1230 Hyundai Sonata Glsi Nýskr:11/2002. 2000cc. 4 dyra, sjálfskiptur, grænn, ek- inn 19 þ. Verð: 2.050.000. Bílaland, B&L, S: 575-1230 Bílaland, B & L Grjótháls 1, 110 Rvk. Sími: 575 1230 www.bilaland.is Chevrolet Bel Air árg. 1954, 2 dyra, 6 cyl., 3 gíra, innfluttur 1996, var í geym- slu til 2003. Verð 890. Einstakt tækifæri. Bifreiðasalan Stórhöfða 24, 112 Rvk Sími: 577 4400 www.bifreidasalan.is VANTAR ALLAR GERÐIR HJÓLA Á STAÐINN OG Á SKRÁ. Upplýstur innisal- ur sem hefur aðstöðu fyrir allt að 10 hjól. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 www.notadirbilar.is ■ ■ Bílar til sölu Rover 416 ‘97 ek. 95 þ. km 5g 1600cc viðarinnr., abs, rafmr, ný tímareim, d- grænn v. 790, áhv. 470. Ath. öll sk. Uppl. 699 0429. Cherokee’88 ekinn ca 200 þ. Verð: Til- boð. Uppl í s. 898 6947, 897 2111 Opel Corsa Swing 5/98 1,4 sjálfskiptur 3d d-gr. Ný tímar., ný dekk, sk. ‘04 v. 580 áhv. 350. Ath. öll sk. Uppl. í 699 0429. Til sölu RENAULT MEGANE COUPE ‘98. Ekinn 86.000, svartur, álfelgur, flott- ur sportari. Útsöluverð 680.000 100% lán afb. 23.000 á mánuði. Uppl. í síma 821 1787 eða 553 0787. Rauður Nissan Primera ‘92 skoðuð ‘04. Verð 150.000. S. 822 5285. Hyuandai Accent’98, ekinn 90 þ. Verð 450 þ. Uppl í s. 660 5787 BMW 520ia árg.’99. Ekinn 78.000. Vel með farinn bíll á góðu verði. Skipti á ódýrari möguleg. Áhv, tæplega 1,5 m. Uppl. í síma 822 2435 / 822 2434. Renault Nevada ‘91. Ek. 150 þ. 4x4. Í góðu standi. Skoðaður júlí ‘04. Verð 70 þ. S. 847 4374. /Bílar & farartæki smá/auglýsingar Afgreiðsla Suðurgötu 10 er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19 og föstudaga 9-18 Síminn er opinn mánudaga til föstudaga 9-22 og laugardaga og sunnudaga 10-22 5157500 Allt að 50 kg. hurðir Verð kr. 16.900,- Bílskúrshurðaropnari TILBOÐ Bílskúrshurðaropnari Allt að 70 kg. hurðir Verð kr. 29.000,- Borgartún 26 sími 535 9000 MIÐVIKUDAGUR 28. maí 2003 23 FÓLK Maðurinn sem kallaður hef- ur verið „duglegasti maðurinn í skemmtanabransanum“ var loks- ins verðlaunaður fyrir strit sitt. Ráðamenn í heimafylki hans, Suður-Karólínu, samþykktu á fimmtudag að veita honum sak- aruppgjöf. Brown sat í fangelsi í tvö og hálft ár eftir að hafa verið hand- tekinn árið 1988 fyrir líkamsárás og að eiga eiturlyf. Árið 1998 gekk hann með haglabyssu inn á trygg- inganámskeið og spurði viðstadda hvort þeir væru að nota salernis- aðstöðu skrifstofu hans sem var við hliðina. Brown hoppaði upp í bíl sinn áður en lögreglan kom á svæðið og upphófst langur elt- ingaleikur. Lögreglan stöðvaði bifreið hans að lokum með því að skjóta á hjólbarða hans. Eftir handtökuna kom í ljós að hann var undir áhrifum eiturlyfja og fékk hann dóm fyrir það. Eftir að niðurstaða nefndar- innar var gerð opinber brast Brown í söng og flutti lagið „God Bless America“ eins og honum einum er lagið. „Guð blessi Bandaríkin á þessum fallega degi,“ sagði hann á blaðamannafundi eftir að úrskurðurinn var lesinn upp. „Ég vona að náðun mín sýni æsku landsins að þetta er fallegt land. Mér líður vel!“ Brown hefur áður farið fram á náðun árið 2001 en fékk þá synj- un. Samkvæmt nýrri niðurstöðu nefndarinnar er sakavottorð Brown nú hreint. ■ MATRIX Í JAPAN Aðdáandi Matrix-myndanna í Japan ákvað að leika sér svolítið þegar hann mætti á frumsýningu myndarinnar þar í landi. Hann prentaði út myndir af andliti sínu, prentaði það á grímur og fékk vini sína til þess að klæðast jakkafötum og mæta með grímurnar í frumsýninguna. Ljósmyndarinn hefur séð sér færi og smellti mynd af hópnum þegar hann gekk framhjá vegg- spjaldi sem sýnir mörg eintök af Agent Smith en uppátækið má líklegast rekja til hans. JAMES BROWN Söng „God Bless America“ fyrir nefndina sem veitti honum sakaruppgjöf. James Brown: Fékk sakaruppgjöf

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.