Fréttablaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 22
MIÐVIKUDAGUR 28. maí 2003 rað/auglýsingar 30 rúml. Kvöldnámskeið – 8 vikur 1. stig Skipstjórn á 200 rúml. fiskiskipi og undirstýrimaður á 500 rúml. fiskiskipi. Námstími er þrjár annir fyrir sjómenn með a.m.k. 2ja ára starfsreynslu og aðeins grunnskólapróf. 2. stig Skipstjórn á fiskiskipi – ótakmörkuð stærð. Alþjóðleg réttindi – STCW II/3 – stýrimaður á kaupskipi – ótakmörkuð stærð. 3. stig Skipstjórn á flutninga- og farþegaskipum – ótakmörkuð stærð. Alþjóðleg réttindi – STCW II/2 4. stig Skipherra á varðskipum. Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2003 er til 12. júní n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla. Kennt er eftir áfangakerfi. Nám í almennum greinum (tungumál, stærðfræði o.fl.) er skv. aðalnámskrá og samkennt með Vélskóla Íslands. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Sími: 551 3194 Fax: 562 2750 Netfang: styr@ismennt.is Vefsíða: styrimannaskoli.is SKIPSTJÓRNARNÁM Öll stig skipstjórnarnáms: Allt fyrra nám er metið. Umsóknarey›ublö› og allar nánari uppl‡singar fást á skrifstofu St‡rimannaskólans frá kl. 8 til 16 alla virka daga. Stýrimannaskólinn í Reykjavík N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 9 5 6 2 • sia.is VÉLFRÆÐINÁM er sveigjanlegt, spennandi nám sem opnar þér fjölbreytta möguleika í atvinnulífinu. Menntunin veitir mikilvæg alþjóðleg starfsréttindi auk þess sem hún hefur gildi stúdentsprófs við inntöku í háskóla. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 12. júní n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla. Umsóknir um skólavist: Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á vefsíðum skólans, www.vsi.is og www.maskina.is og einnig á skrifstofu frá kl. 8 til 16 alla virka daga. Sími: 551 9755 Fax: 552 3760 Netfang: vsi@velskoli.is Póstfang: Vélskóli Íslands, Sjómannaskólahúsinu v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Námsskipulag Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum: 1. stig – vélavörður 1-2 námsannir 2. stig – vélstjóri 4 námsannir 3. stig – vélstjóri 7 námsannir 4. stig – vélfræðingur 10 námsannir Fjarnám: Boðið verður fjarnám í eftirtöldum áföngum: EFM102, KÆL102 og KÆL202, VFR113 og VFR213. Heimavist: Vakin er athygli á að heimavist er í Sjómannaskólahúsinu og einnig hafa nemendur aðgang að heimavistarhúsnæði Byggingafélags námsmanna. Lágmarksaldur á heimavist Sjómannaskólans er 18 ár. Skólameistari Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundað nám við aðra skóla fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla Íslands. Vélskóli Íslands INNRITUN Á HAUSTÖNN 2003 N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 9 5 6 2 • sia.is Um er að ræða nám í dagskóla sem tekur tvær annir (einn vetur). Vélfræðinám er sveigjanlegt, spennandi nám sem opnar þér fjölbreytta möguleika í atvinnulífinu. Menntunin veitir mikilvæg alþjóðleg starfsréttindi auk þess sem hún hefur gildi stúdentsprófs við inntöku í háskóla. Inntökuskilyrði: Eins árs siglingatími staðfestur með sjóferðabók og að umsækjandi sé 22 ára eða eldri. Sveinar í rafiðngreinum þurfa ekki fyrrnefndan siglingatíma og fá auk þess ýmsa áfanga metna. Námsskipulag Hraðferðin byggist á því að almennar greinar, t.d. raungreinar og tungumál, eru felldar út sem styttir nám til 750kW réttinda úr 83 einingum í 48 einingar. Umsóknir um skólavist: Skriflegar umsóknir berist til Vélskóla Íslands fyrir 12. júní n.k. Haustönn hefst mánudaginn 25. ágúst. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 551 9755 alla virka daga frá kl. 8 til 16. Sjómannaskólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík Sími: 551 9755 Fax: 552 3760 Netfang: vsi@velskoli.is Vefsíður: www.velskoli.is og www.maskina.is Vélskóli Íslands HRAÐFERÐ TIL 2. STIGS VÉLSTJÓRANÁMS SEM VEITIR 750kW RÉTTINDI Vélskóli Íslands Skólameistari N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 9 5 6 2 • sia.is Vegna ört vaxandi starfsemi og aukinna verkefna vantar okkur etirtalda starfsmenn: 1. Starfsmaður í bókband, æskilegt er að viðkomandi sé vanur að vinna við vélar. 2. Aðstoðarfólk í bókband og prentun. 3. Nema í prentun. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar veitir Kjartan í síma 59 50 315. Suðurhraun 3 • 210 Garðabæ • Sími 59 50 300 Fax 59 50 310 • isafold@isafold.is • www.isafold.is Skólagarðar Reykjavíkur Skólagarðar Reykjavíkur starfa á átta stöðum í borginni. Við Holtaveg í Laugardal, Árbæ vestan Árbæjarsafns, Fossvogi við Bjarmaland, Jaðarsel í Seljahverfi, Stekkjabakka við Elliðaárdal í Breiðholti, Þorragötu í Skerjafirði, Foldahverfi (Kotmýri) fyrir austan Logafold og Gorvík í Vík- urhverfi. Skólagarðarnir eru ætlaðir börnum 8 til 12 ára, (fædd árin 1990-1995). Innritun er dagana 30. maí og 2.-3. júní í ofangreindum görðum ef rými leyfir. Þátttökugjald er 2.500 fyrir hvern gróðurreit. Athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.