Fréttablaðið - 30.05.2003, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 30.05.2003, Blaðsíða 31
30. maí 2003 FÖSTUDAGUR Hole in One • Bæjarlind 1-3 • sími 577 40 40 • www.holeinone.is Karla og kvennasett TILBOÐ Mikið og gott úrval af kerrum. Vorum að taka upp nýja sendingu. Karlasett fyrir byrjendur. Xtech 3-pw, 1, 3 og 5 tré (400cc driver), pútter, 9" kerrupoki og kerra á aðeins 29.900 kr. Kvennasett fyrir byrjendur. Xtech 4-sw (allt grafít), 1, 3 og 5 tré (400cc driver), pútter, 9" kerrupoki og kerra á aðeins 32.900 kr. Sumaropnun Virka daga 10-19 laugardaga 10-16 sunnudaga 12-16 32.900KR TILBOÐ Kvennase tt Kerra og poki fyl gja með 29.900KR TILBOÐ Karlasett Það verður veitingareksturáfram í húsinu en ekki í hönd- um þessara manna,“ segir Þor- steinn Bergsson, framkvæmda- stjóri Minjaverndar, sem höfðaði mál gegn rekstraraðilum jap- anska veitingastaðarins Sticks ’n‘ Sushi í Aðalstræti 12 en húsið er í eigu Minjaverndar. Úrskurður féll í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudaginn Minjavernd í vil, en deilt var um vangoldna húsa- leigu og annað sem forráða- mönnum Minjaverndar þótti ekki í takt við gildandi húsaleigu- samning. „Kröfum okkar var sinnt og leigutaki hverfur úr hús- inu,“ segir Þorsteinn Sticks ‘n’ Sushi hefur verið rekinn í húsi Minjaverndar við Aðalstræti í þrjú ár. Fyrir ári tók Kristján Axelsson við rekstrin- um: „Málið snýst ekki um leigu- skuld heldur bankaábyrgðir sem krafist var af okkur,“ segir Krist- ján en vill að öðru leyti ekki tjá sig að sinni. Málinu hafi verið áfrýjað til Hæstaréttar og á með- an svo sé verði veitingarekstur í Sticks ‘n’ Sushi með óbreyttu sniði. ■ STICKS ’N’ SUSHI Japanskt sushi og Minjavernd áttu ekki leið saman. Deilur ■ Minjavernd hefur með úrskurði Hér- aðsdóms Reykjavíkur losað sig við leigj- endur í Aðalstræti 12. Sushi-veitinga- menn hafa áfrýjað til Hæstaréttar. Minjavernd gegn sushi-veitingastað FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B IL LI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.