Fréttablaðið - 17.09.2003, Qupperneq 22
22 17. september 2003 MIÐVIKUDAGUR
Papino’s Pizza óskar eftir starfsfólki í
símvörslu og pizzabakstur. Nánari uppl.
í útibúum okkar í Núpalind 1 og Reykja-
víkurvegi 62.
Starfsmaður óskast á leikskólann
Vesturborg í 100% starf. Uppl. í síma
552 2438, Íris leikskólastjóri.
Akureyri, Selfoss.Vantar starfsfólk v.
opnunar nýrra fataverslana á Akureyri
og Selfossi. Bæði í fullt starf og hluta-
starf. Reglusemi og stundvísi skilyrði.
Verður að geta hafið störf fljótlega. Um-
sóknir sendist á ingehf@simnet.is
Okkur vantar hresst og duglegt
starfsfólk í afgreiðslu, einnig vantar
okkur starfskraft í ræstingar. Uppl. á
staðnum og í s. 588 8998, 893 0076.
(Linda eða Unnur) Bakaríið Hjá Jóa Fel.,
Kleppsvegi 152.
Leikskólinn Gullborg, Rekagranda 14,
Óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar veitir
leikskólastjóri Rannveig J. Bjarnardóttir í
síma 562 2414 / 562 2455.
Ráðskona óskast á indælis heimili í
vesturbænum til að aðstoða við heimil-
ishald. Uppl. í s. 899 7739
LAUS STÖRF VIÐ RÆSTINGAR: 1.Verk-
stjóri, starfið felst í yfirumsjón og fram-
kvæmd þrifa á veitingastað vinnutími 5-
12, 2-4 daga í viku. 2. Duglegt og sam-
viskusamt fólk til starfa á sama stað,
sami vinnutími. 3. Duglegt og ábyrgt
fólk vantar í fulla vinnu á daginn, vinnu-
tími 9-17. Uppl í s. 898 9993 eða
arnya@simnet.is. Umsóknareyðubl. eru
einnig á hreinlega.com
Vantar þýskumælandi manneskju til
að þýða (lauslega) texta yfir á íslensku.
Áætlaður vinnutími ca. 2 mán. Frekari
uppl. gefur Björn í s: 5113600
Starfsmaður óskast til ræstingar,
vinnu tími frá 16- 19. S. 867 4241.
Er hugsanlegt að þetta henti þér?
Skoðaðu www.orvandi.is
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið í 24 tíma.
Sími 908 2000.
● einkamál
/Tilkynningar
● viðskiptatækifæri
● atvinna í boði
fast/eignir
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
Áhugasamir vinsamlega haf-
ið samband og ég mun fús-
lega veita nánari upplýsing-
ar.
Sverrir sími 896-4489
Hafðu samband
- það kostar ekkert
Kópavogur - Garðabær
Mér hefur verið falið að leita eftir 100-130 fm hæð eða íbúð m.
sérgarði og bílskúr í Kópavogi eða Garðabæ. Æskilegt að eignin sé
með tveimur eða fleiri svefnherbergjum, í góðu ástandi utan sem
innan.
Afhendingartími getur verið ríflegur. Verðhugmynd 15-20 millj.
Sverrir Kristjánsson
lögg.fasteignasali
sölumaður
sími 896 4489
Vallargerði
Glæsileg efri sérhæð
í vesturbæ Kópavogs
Til sölu rúmlega 120 fm
glæsileg efri sérhæð á besta
stað í vesturbæ Kópavogs.
Fallegt útsýni, nýleg gólfefni,
rafmagn og innréttingar.
Til afhendingar fljótlega. Góð
lán geta fylgt.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Sérlega glæsileg algjörlega endurnýjuð ca 127 fm 4ra
herbergja sérhæð (jarðhæð). Ný eldhúsinnrétting og
tæki. Nýtt flísalagt baðherbergi. Nýtt parket og flísar.
Nýtt rafmagn, lagt fyrir síma og sjónvarpi í öllum her-
bergjum. Íbúðin er nýmáluð. Íbúðin er laus strax.
Sölumaður frá Borgarfasteign-
um sýnir eignina. V. 17,5 m.
Halldór Guðjónsson
GSM 896 2340
SÓLHEIMAR
BORGARFASTEIGNIR
HLÍÐARSMÁRA 9,
201 KÓPAVOGI
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali