Alþýðublaðið - 19.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1922, Blaðsíða 1
/ xg22 Máaodagints 19. júni. 137 tölublað A-listinn er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Landspltalasiöðurinn. Skemtun í Nýja Bíó 19. júní kl. 51/* síðd. 1. Fjórbeat piano; Loftur Guðmundsson cg Markús Kristjánsson, 2. Erindi: Gunnlaugur Claessen læknir. 3. Mozart: Trio (fyrir Violin, Vioia og piapo). Violin: Þór. Guð- mundsson, Vioia: Otto Böttcher, Piano: Niels Sögaard. Aðgöngumiðar seldir i Nýja Bíó mánud. þ. 19. ítá kl. 10—1£ árdegis og kl. i—5 s!ðd. sima dag og kosta kr. 2,50 Slcemtlnefndln. Skattarnir. Eiohver, sem kallar sig .Skatta nefndarmann*, ntar í „Morgun blaðið* á föstudaginn var út af grein .Kvásis* hér i biaðinu fyrir nokkru. Greinin er að mestu fimbul famb um hitt og þetta út í blá inn, sem ekkett kemur málinu við, svo sem um skattamál Rússlands, sem greinarhöfundur hefir auðsjá aniega ekki hina minstu rétta hugmynd um, en að öðru leyti £>er greinin skýran vott um það, að ef greinarhöfundur segir það satt, að hann sé „skattanefndar maður", þá hefir hann verið val inn af einhverjum, sem ennþá minna vit hefir á skattamálum en greinarhöfundurinn sjáifur, og er þá iangt til jafnað, dæmt eftir hans eigin ritsmið. Það er öldungis vlst, að sá maður, sem fær sig tii að verja skattaiögin nýju, eins og greinar- höfundur sýnist vilja gera, er svo 'langt fyrir neðan það að geta átt rétt á að tala um það mál, að það tekur engu tali. Það kveður svo ramt að, að jafnvel þeim, sem skattalögin nýju eru beinlínis gerð fyrir, auðvalds- mönnum, blöskrar, og sjálfur höf- undur laganna, fyrverandi fjár- málaráðherra, hefir ekki getað fært þeim annað til varnar en það, að þau væru þó I einstök- um atriðum skárri en gömlu skatta- 5—7 falt I verði frá því, er gömlu skattaiögin voru sett, hittir isienzk- skattmálastjórnvizka ekki á aðrar umbætur en að fæia skattfrelsis- lágmarkið niður um helming. Fyr má nú rota en dauðrota. Og þetta gerir maður, sem þykist vera „skattanefndarmaður", til að verja. Það er svo sem hver silkihúfan upp af annari. Eru nú undur, þótt allir viti bornir menn segi skiiið við þá fiokka, sem þetta er þeirra af- reksverk I viðkvæmasta fjárhags- máli þjóðarinnar. Þeir flokkar geta verið vissir um, að þeir eiga mjög drjúgan þátt I því, sem þó hefir sjálfsagt ekki verið tilætlunin með skatta- löggjöfinni, að Alþýðoflokkurinn vex óðflugu. 10BAKIÐ er ódýrast, TOBAKIÐ er nýjast, TOBAKID er bezt hjá cTiaupféíaginu. úrbótar fyrstu jvikuna. Sendiherra- ráðstefnan hefir farið þess á. leit vlð skuldheimtumenn Austurrikis, að fresta kröfum sínuin á hendur því um 20 ár. Flokkadeilur virð- ast skyndiiega bjaðnaðar niður, alfir fiokkar vera sammáia um að bjarga þvi,||sera bjargað verður. ' p' i ! Forvaxtslækkun. Forvextir Eoglandsbanka eru nú 3 lh %. lögin. Mikið var. Sannleikurinn er sá, að I fiest- um atriðum eru þau Jangt um verri. Og I aðaiatriðinu, þar sem helzt þurfti lagfæringar við og gömlu lögin voru orðin á eftir tlmanum, þar kastar þó tólfunum um aftur lörina. Eftir að peningar hafa fallið Crleuð sfMskeyti, Khöfn 16. júni. Krðggur Austurríkis. Ensk-franskir bankar I Vínar- borg hafa -útvegað stjórninni 50 miljónlr franka til nauðsyniegrar írska stjórnarskipunardeilan. írska stjórnarskipunarlagafrum- varpið hefir stjórnin I Lundúnum failist á, og hefir það nú verið birt. Sáðstefnau í Haag. Bún hófst gær. Er allri með- ferð máíanna haldið stranglega leyndri, Á ráðstefnunni er fulltrúar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.