Fréttablaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 1
BARNAKLÁM Barnaníðingar eru farn- ir að tileinka sér nýjar aðferðir, svokölluð skiptiforrit á Netinu, til þess að dreifa barnaklámi. Þar með skiptast þeir milliliðaliðalaust á barnaklámefni sem gerir yfirvöld- um enn erfiðara að hafa hendur í hári þeirra. Skiptiforritin eru sams konar og hingað til hafa aðallega verið notið til þess að skiptast á tón- list á Netinu. Þessi þróun veldur yfirvöldum í Bretlandi og víðar þungum áhyggj- um þar sem framboð og eftirspurn- in eftir efni virðist hafa snaraukist í kjölfarið. Lögreglan er í flestum til- vikum úrræðalaus, því erfiðlega reynist að greina hvar í veröldinni ofbeldið á sér stað, en stundum fer það fram í beinni útsendingu. Viðmælandi Fréttablaðsins, sem hefur yfirsýn yfir umferð á stóru netsvæði fullyrðir að einstaklingur sem tekinn var með mikið magn af barnaklámi í sínum fórum fyrir nokkrum mánuðum, sé aftur farinn að sverma fyrir börnum með pósti á Netinu. Sami viðmælandi prófaði, í tilraunaskyni, að senda út póst, þar sem hann þóttist vera táningur í leit að nánum kynnun. Yfir sextíu svör bárust á einum sólarhring, flest frá karlmönnum á aldrinum 30 til 40 ára sem lýstu sig viljuga til kyn- lífsiðkana. Sjá nánar á síðu 24. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Suðurgötu 10, 101 Reykjavík — sími 515 7500 Tónlist 34 Leikhús 34 Myndlist 34 Íþróttir 31 Sjónvarp 36 SUNNUDAGUR 9. nóvember 2003 – 277. tölublað – 3. árgangur VEÐRIÐ Í DAG STÓRLEIKUR Á ÁSVÖLLUM Haukar mæta Vardar Skopje í meistara- deildinni í handbolta á Ásvöllum klukkan 20. Leikurinn er afar mikilvægur því bæði liðin berjast um að ná þriðja sætinu í riðl- inum. Nokkuð ljóst er að Magdeburg og Barcelona munu skipa þau tvö efstu. DAGURINN Í DAG Dreifing barna- kláms eykst á Netinu FÍLABAÐ Á INDLANDI Fjöldi hindúa er samankominn á Sonepur-hátíðinni á Indlandi þar sem mörg hundruð þúsund fílar, kameldýr og annar búpeningur er sýndur. Hátíðin hófst í gær með hinu árlega fílabaði í Ganges-fljótinu, þar sem sigri fílsins yfir krókódílnum er minnst. Lífið eftir þingmennsku Viðskipti á sunnudegi: Björgólfur í Búlgaríu VIÐSKIPTI Björgólfur Thor Björg- ólfsson lætur um þessar mundir talsvert að sér kveða í viðskiptalíf Búlgaríu. Kaup hans og annarra á búlgarska landssímanum virðast hafa ratað í pólitískan hnút sem Björgólfur reynir nú að greiða úr. Viðtöl við Björgólf hafa verið þónokkur í búl- görskum dagblöðum og nýlega flutti hann framsögu á ráðstefnu helstu áhrifamanna í búlgörsku viðskiptalífi. Björgólfur lýsti þar yfir áhyggjum af hægfara einka- væðingarferli í landinu. Sjá nánar á síðu 14. ÁFRAM ÚRKOMA Í BORGINNI Það verður síður úrkoma á Norðurlandi. Golan kyssir kinn í dag því vindur er lítið eitt vax- andi. Ágætt veður til að þvo saltið af bílun- um. Sjá síðu 6 Á annan tug einstaklinga létu af þingmennsku við síðustu alþingiskosningar. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um hvað þessir einstaklingar eru að gera nú um stundir. Einn er á sjó, annar byggir hús, ein er í skóla og einn situr aðgerðalaus. Flestir sakna þingsins. Nýr Hemmi Hemmi Gunn fékk hjartaáfall fyrir skömmu. Hann kom óskaddaður út úr áfallinu. Í viðtali við Fréttablaðið talar hann um breytt lífsviðhorf, fjöl- skyldu sína, kjaftasögur og árin í Taílandi. SÍÐUR 20 og 21 Barnaníðingar eru farnir að nota nýja tækni til að dreifa barnaklámi á Netinu. Þessi tækni gerir yfirvöldum enn erfiðara að hafa uppi á misindismönnunum og framboðið virðist hafa náð nýj- um hæðum, sem og eftirspurnin. Ævintýri útgefenda Jólabókaflóðið er að skella á. Starf útgefandans felst þó í meiru en markaðssetningu og yfirlestri. Á ýmsu gengur í bókabransanum, ef marka má sögur þeirra. ▲ SÍÐA 18 og 19 BRUNI Í LITLU REYKJAVÍK Kveikt var í nokkrum íbúðarhúsum í Horsens í Danmörku í fyrrinótt. Íslendingar eru fjöl- mennir í hverfinu, sem kallað er litla Reykjavík, og má teljast mildi að allir slup- pu lifandi. Sjá síðu 4 ÓVISSA ÞRÁTT FYRIR UNDIRRIT- UN Spánverjar segjast ekki hafa tíma til að samþykkja stækkun EES fyrir 1. maí. Sér- fræðingar í Evrópumálum segja Spánverja oft hafa valdið slíkum vandamálum í sam- skiptum ESB og EFTA ríkjanna. Sjá síðu 2 RAUÐI KROSSINN FER Alþjóða Rauði krossinn hættir starfsemi sinni í Írak vegna þess hættuástands sem þar ríkir. Á fjórða tug bandarískra hermanna hafa fallið í þessum mánuði. Sjá síðu 6 STJÓRNVÖLDUM STEFNT Bandarísk þingnefnd, sem rannsakar voðaverkin sem áttu sér stað 11. september 2001, hefur ákveðið að stefna bandaríska dómsmála- ráðuneytinu. Sjá síðu 2 Kristín Rós Hákonardóttir: Í spor Presleys VIÐURKENNING Íþróttakonan Kristín Rós Hákonardóttir hefur hlotið heiðursnafnbótina, The Outstand- ing Young People of the World 2003. JC International hefur afhent þessi verðlaun framúrskarandi ungmenn- um allt frá árinu 1950. Meðal þeirra sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Elvis Presley, John F. Kennedy og Dave Pelzer. Sjá nánar á síðu 39. ▲ SÍÐUR 16 og 17 ▲

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.