Fréttablaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 11
ágóðinn rennur til Barna- og unglingageðdeildar LHS. Gospelkór Reykjavíkur og Kvennakór Reykjavíkur. Anna Sigríður Helgadóttir, Bergþór Pálsson, Bjarni Ara, Bubbi, Garðar Thor Cortes, KK og Ellen Kristjánsdóttir, Óskar Pétursson (Álftagerðisbróðir), Páll Óskar og Monika, Páll Rósinkranz. Forsala á miðum verður í Selectversluninni Vesturlandsvegi, Shellstöðinni Gylfaflöt, þjónustustöð Olís Gullinbrú, Esso Ártúnshöfða og Esso Gagnvegi til kl. 20:00 þann 12. nóvember. Jafnframt verða miðar seldir í anddyri Grafarvogskirkju, fyrir tónleikana. Stórtónleikar Styrktartónleikar í Grafarvogskirkju 13. nóvember nk. kl. 20:00 Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi stendur fyrir tónleikum, til styrktar Barna- og unglingageðdeild LHS. Eftirtaldir listamenn koma fram og styrkja verkefnið: Kynnir: Felix Bergsson, leikari Verð aðgöngumiða kr. 1.500, H ö n n u n : S ig m a r A rn a r S te in g rí m ss o n , L kl . F jö rg yn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.