Alþýðublaðið - 19.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.06.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐOBLAÐIÐ 3 9 Ful'trúanefnd úr bæjarstjórn Kaupmannahafnar fór tii Parísar 13 þ m. í endurgjaldskyni fyrir heimsókn bæjarstjórnar Parísar i fyrra. Forœenn fara>innar eru de Jocq'jieres borgarstjóri og Stan> ning, forseti borgarstjórnarinnar. LaiisgítalasjóðsðagiiriM. Fjolbreytt skemtim hefst á íþróttavelliham kl. 5. Ræðahöld. Hljóðfærasláttnr. Leikfimi. Enattspyrna. Þ&ngað þurfa aiiir að koma. — Sjá dagskrána. 17. júní á ísafirði. v LandspítBlasjóðsnefndin. (Eínkaskeyti til Alþbl) íssfirði, 18. júní. Þjóðminningardagur hatdinn hér i gær, tii ágóða fyrir áhaldasjóð apltalans. Leikfimi, kórsöngur, hornablástur, ræðuhöld, sjónleikur og upplestur (Hvftir hrafnar): Þór bergur Þórðarson skáld. Mikið lófaklapp. Skýzt, þólt skýrir séu Svante Arrhenius, einhver hinn helzti náttúruvísindamanaa nútím- ans, hefir meðal annara samið rit um „Tilorðning heimanna * í inn- gangi annars bindis frægir hann framfarir náttúruvfsindanna á síð ustú tfmum og endar með þess um orðum: .Stundum heyra menn sagt, að vér lifum í >bezta heim inum"; um það er erfitt að segja nokkuð sannanlegt. En vér — að minsta kosti uáttúruvfsindamenn irnir — getum staðhæft með fullri viseu, að vér lifum á bezta tím anum. Vér getum í traustri von þess, að íramtfðín verði enn betri, sagt með hinum mikla náttúru- og maunþekkjara Goethe: .Það er þó, beztil býsna gaman að bera marga tfða anda samðn og sjá, hve vizka fyrri alda er, og eins, hve fjarska langt nú komn- ir erum vér." Það er óneitanlega dáiftið sein- heppilegt, að heiimfíægur lær- dómsmaður leggi hinum .mikia náttúru og mannþekkjara Goethe" í munn og heimfærí upp á sjálf- an sig og samverkamenn sfna orð, sem Wagner, .fræðasnfkirinn", er látinn segja. (Or þýzku). fit (erðun Olafs. (Einkaskeyti til Alþbi.) ísafirði 17. júnf. Finnur Jónsson og ólafur Frið- rikisson fóru i gærdag til Bolung arvíkur á litlum mótorbát, við þriðja mann. Hreptu bleytuhríð, Borðanillviðri, á lelðfnni. Almenn ur fuudur í Boiungarvík, troðfuit hús. Engin audmæli. A eftir ai menna fundinum var undirbúinn stofnfundur verkalýðsfélags. ólaf- ur fer f dag sjóleiðis til Önund- arfjarðar. ísafirði 18. júnf. Úlafur Friðriksson fór ekki til Önundarfjarðar. Skipið svo sfð- búið, að það gat ekki náð þang- að fyrir háttatfma. Aimennur fund ur haldinn f Hnífsdai sunnudag kl. 3 Töluðu Óiafur Friðriksson, Finnur Jónsson og Felix Guðmunds son. Einn útgerðarmaður, Hjörtur Guðmundston byrjaði að tala á móti Ólafi, en þegar hann var ný- byrjaður, datt botninn úr honum. Finnur iíkti honum við sprellukarl, sem spottann vantar í. Var hleg ið dátt og fór Hjörtur þá út. Ein kona tók til máls og þakkaði að koumtnónnum kornuna. Fundur verður í kvöld i verkamannafélag- inu. Ólafur eg Felix tala. [ ============ Eaupendor blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkynna það hið bráðasta á afgreiðslu bíaðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Land8pítalasjóósnefndin biður allar litíar stúlkur að mæta með fána tifna í Barnaskóiagarðinum. kl. 31/* f dag: iigiiB «] fggtaa. Húsbruni varð á föstudaginn i Höfa í Morasfirði. Mcua björg- uðust n&uðulega, en engir munir. ógurlegt »fyIUrí« var á íþrótta- 'vcliinum á laugardaginn með bar- smfðum og djöfulskap. Aðalfnndnr hf, Eimskipaféiags Islands var haidinn á laugardag- inn. Kowingu í stjórn hiutu: Jón Þoriáksson, Eggert Claessec, Garð- ar Gíslason og Ásmundur Jóhanns- son. Þrir hinir fyrstu endurkosnir. Um reikninga féiagsins er getið annarstaðar f biaðinu. Fiskiskipin. Hilmir kom af veiðum í gær með 68 tuunur, og Gylfi með um 100 föt, eftir tæp- an 6 vikna tfma. Leifur heppni va* á ísafirði í gær, með 85 tunnur. > C listinn á örðugt uppdráttar. Félagið, sem mest hefir unnið fyrir stjórnmáiaréttindi kvenna, Kvenréttindafélag íolands, hefir svarið hann af sér með yfitlýs- ingu t „Morgunbíaðinu" á íaugar- d»ginn, og gerlr frú Bríet Bjam- héðinsdóttir þar grein fyrir ástæð- unni, i>em sé, að hanu sé settur upp af kUku hér f borginni án samkomulags við konur yfirleitt. Hríta-Eristur heitir á Morg- unblaðs málí „kxítar-Kristur."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.