Fréttablaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 09.11.2003, Blaðsíða 22
22 9. nóvember 2003 SUNNUDAGUR Úrval-Úts‡n Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 www.urvalutsyn.is sta›greitt á mann í tvíb‡li. 48.650 kr.* Ver› frá: * Innifali›: Flug, skattar, gisting m/morgunv. og íslensk fararstjórn. Ekki innifali›: Akstur, sem kostar 1.700 kr. fram og til baka. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 24 51 10 /2 00 3 Jólamarka›irnir eru a› byrja í Prag og borgin skartar sínu fegursta. Dekra›u vi› flig og panta›u dvöl á hótel Hilton. Stafagátan 2 1123 21 7 119 72224 15 13232 221114 5 22 20 19 22 19 8 22 7 27 5 22 7 20 14 24 26 1 32 21 10 17 17 15 32 1 17 14 26 12 8 32 1729 9 1191 7 18 171532 113 1481 32 19 1 26 11 1111125 17 32 19116283013271211 32 16 12 4 19 14 7 31 5 11 14 2512113 GÁTAN hér að ofan er í ætt við svonefnda hjartagátu sem margir kannast við. Gefið er eitt orð og stafina í því orði seturðu í gátuna þar sem sömu tölustafi er að finna. Það er svo þitt að finna aðra stafi og þegar því er lokið er auðvelt að fylla út lausnarorðið hér fyrir neðan, sem er karlmannsnafn. Í gátunni er að finna alla stafi íslenska stafrófsins nema c, z, q og w. Lausnarorð síðustu gátu var: SIGURÐUR LAUSNARORÐIÐ ER: 17 26 8 4 12 19 Ý M I R Krossgátan Lárétt: 2 Vandfýsin, 6 Heiðursmerki, 7 Hræðileg, 9 Umbúða, 12 Aurugar, 13 Skapillur, 15 Balkanland, 18 Korn, 20 Vatn á Suðurlandi, 22 Síðla, 23 Gera aftur. Lárétt: 1 Rass, 2 Tímabil, 3 Ekki gömul, 4 Andartegund, 5 Óregla, 8 Ræktunarstarf, 10 Fer hvergi, 11 Líflát, 12 Spyrja, 13 Gamall, 14 Í krossgátum, 16 Óhrædda, 17 Bik, 19 Flaska, 21 Skipstjóri. 1 14 21 17 1110 16 23 20 15 22 18 13 8 15 6 19 12 7 432 5 Lausn:Lárétt: 2Vandlát, 6Orður, 7Óttaleg,9Pakka, 12Forugar, 13Fúllyndur, 15Króatía,18Agnir, 20Apavatn,22Seint,23Tvítaka. Lóðrétt: 1 Þjó,2Vetur, 3Nýleg,4Toppönd, 5Sukk,8Garðyrkja,10Kyrr, 11Aftaka,12Fregna, 13Forn, 14Lóðrétt,16Óraga,17 Tjara, 19Gler, 21Nói. 23 Málverk vikunnar Málverk vikunnar að þessu sinnier „Án titils“ frá árinu 1996 eftir listamanninn Kristján Davíðs- son. Verkið er 200x180, olía og komst í eigu Listasafns Íslands árið 1996 en safnið festi sér það fyrir 600.000 krónur. L i s t f r æ ð i n g a r Listasafnsins segja málverk Kristjáns ekki lýsingu á nátt- úrunni sem hlut- veruleika heldur leitast hann mun frekar við að upp- lifa einingu manns og náttúru í þeim verknaði, sem fólg- inn er í því að skrifa hina ósjálfráðu pensilskrift á léreftið. Pensilskrift sem virðist í fljótu bragði fullkomlega áreynslu- laus, en er þegar betur er að gáð andsvarið við hinum óbærilega þunga tilverunnar. Því léttleikinn verður ekki til án mótstöðu aðdrátt- araflsins. Við skynjum þesar mynd- ir ekki bara með augunum, heldur með öllum skynfærum líkamans. Þær lýsa viðleitni til þess að öðlast fulla reynslu í líkamlegri jafnt og andlegri einingu við náttúruna. Í þessum skilningi er myndlist Krist- jáns Davíðssonar tengd náttúrunni órjúfanlegum böndum. Kristján Davíðsson er fæddur í Reykjavík árið 1917 en ólst upp á Patreksfirði. Hann stundaði mynd- listarnám í Bandaríkjunum 1945- 1947 og fór í kynnisferð til Parísar 1949, en er að öðru leyti sjálfmennt- aður myndlistarmaður. Hann mót- aðist annars vegar af bandarískum abstrakt-expressjónisma eftir- stríðsáranna og hins vegar af form- leysumálverki og svokölluðu „art brut“-málverki Parísarskólans eftir stríð. Kristján innleiddi þessar hug- myndir hér á landi og átti þátt í að brjóta upp þrönga reglufestu strangflatarmálverksins sem var allsráðandi meðal yngri málara hér um miðbik 6. áratugarins. ■ Eining manns og náttúru KRISTJÁN DAVÍÐSSON Braut upp þrönga reglufestu strang- flatarmálverksins. ÁN TITILS Í verkum Kristjáns Davíðssonar virðist pensilskriftin áreynslulaus en ef betur er að gáð er hún andsvar við hinum óbærilega þunga tilverunnar. Maðurinn er... Það er athafnaskáldið sjálft,Einar Bárðarson, sem um er spurt á blaðsíðu 17. Einar kemur víða við en hann er framleiðandi og plöggari – ef það orð hefur unnið sér þegnarétt í íslenskri tungu. Það felst í því að koma hin- um og þessum skemmti- og list- viðburðum á framfæri. Og líklega er nokkuð til í því sem Jakob Frí- mann Magnússon segir, að í því stendur hann sig öðrum betur. ■ Einar Bárðarson

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.