Alþýðublaðið - 19.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Landsspftalasjóðurinn. ETÖIdskemtnn í Iðnó 19. jjúní kl. 8 síðdegis. s. Frú Guðrúa Indriðadóttir: Listdans. 2 Hr. Guðm. Thorsteinsson: Gamansögur. 3, Hr. Bernburg og Markús Kristjánsson: Srmspil. 4, Hr. Einar Einarssen: Einsöngnr. 5, Grasafjallið úr Skugga Sveiai Aðgöngumiðar seldir í Iðnó suaaudsginn þ. 18, frá kl. 4—6 ifðdegis og mánudaginn þ. 19. frá kl. 10—12 árdegis, ki. 1—5 sama dag, síðdegis og við innganginn og kosta beztu sæti 3 kr, stæði 2 kr. og barnasæti 1 kr. Húsið opnað k). 7>/2 Skemtinefndin En gin hætta er á þvf að ksupfélagið bækki verð á tóbaki við næstu mánaðarmót. Kaupféiagið á engar gamlar og dýrar tóbaksbirgðir sem bjarga þarf frá álagi einkasölunnar. HLaupfélag:ló selu** yður að eins nýjar og- góðar tóbaksvörnr meö róttu veröi. Sfmw 728 og 1026. Auglýsing. Vegna ákvæða laga nr. 40, 27. júnf 1921, um eiakasölu á tóbaki, er þess hér með krafi&t, að allir hér f bænum, sem vetzla með tóbak, hverju nafni sem nefnist, aendi Landsverzluninni, f sfðasta Ugi 6. júlf n. k. sunduriiðaða ikrá yfir tóbaksþirgðir sfnar 30. júnf n. k., keyptar rá öðrum en Landsverzluninni, deð tilgrdndu útsöiuverði hverrar tegundar um sig, og mað árituðu drengskaparvottorði um að skýrsl- urnar séu réttar. Af nefndum tóbaksbirgðum, sem eru til 1. júlf, ber eigenda eða umráðaœanni að greiða til rfkissjóðs io°/o aí útsöiuverði varanna fyrir lok júlfmánaðar. Reykjavik 16. júsí 1922. Landsverzlunin. Reikoingar h.f. Eimskipafó lags (slands, arið sem leið, eru nýkomnir úí. Mísmunur á tekjum og ijöldum er kr 514751 99, sem stjórnin leggur til að verði varið þannig: 1 Tii fiádráttar á bókuðu eignarverði saastais kr 305514,76. 2 Til ómakslauna stjóraenda kr. 4500 00. 3. Tii ómakslauna end urskoðenda kr. 3000,00 4 Til fjkattgreiðsina 1922 kr. 10000000 5. Til næsta. tirs kr 101737,23 Hreimi ágóði á árinu er taiíœn kr. 48527891. en hlutaféð er kr. 1680751,53, Eignir um fram skuld ir eru taldar kr. 55265214 — í gjöldunum eru skattar og opin ber gjöid talin kr. 112805 50, akrifstofckostnaður kr 208454,13 Eöísm ávaxtareiknicgikr 4233903, tsp á upp- og útskipun og rckstri vórugeymslukúsanna kr. 72971, tsp á gengismun kr. 19960 oo, ágóðaþóknun útgerðarstjóra (2°/o af hreinum ágóða) kr. 9705,58. í tekjunum er ágóði af rekstri „Gullfoss* talinn kr. 39931038 af rekstri .Goðafoss* (frá 14 agúst) kr 109818,44, &f rekstri .Lagai- fots* kr 94780,18, afgreiðsiuiaun br 79325 11, tekjur af hústnu nr. 2 V!Ö Pósthússtr. kr, 39638 /5, íyrir útgerðarstjórn ríkisajóðsskip an«a og es .Suðurlands* kr 56400,00, endurgreiðitla frá „Stríðs- vátryggingunni* í Kaupmhöfn kr. 10000000 og frá f. á. (1920) kr. 29473,08. A reikningaum séat, að styrkir, er félagið hefir fengið, mega teijast fundið fé fyrir það. Próf. Lagaprófi hefir loklð Stefán Jóhann Stefánsson með I. einkunu, 123 st. Fyrri hluta lækjnaprófs hafa lokið: Arí Jónsion frá Húsavík, I. dak., Hannes Guðmundsson II. dv.k. betri, Karl Jónsson I. eink. Dagarlnn. Athygli skal vakin á auglýsingum Landaspítalasjóðs nefndarinnar i blaðinu f dag um skemtanir f Iðnó og Gacnia og Nýja Bfó. Auk þessa verða hátfða höfd á fþróttaveilinum og veiting ar í Goodtemplarahúsinu. Nefndin æskir þess, að atvinnurekendur og kaupmenn gsfi „írí*. Buðda, með peuingum í, hefir tapast. Skllist á Skólavörðustíg 29 gega fnndarlaunuœ. 0 i : Allav akóTiðgerðlr vel af hendi leystar á Laugaveg 82, kjallaraoum. — Jón Gfslason. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Pieatsmiðjan Gútenberg. Pýrus, egypskar cigarettur með munnstykki. Afaródýrsr f I^Aupfélaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.