Fréttablaðið - 18.12.2003, Qupperneq 30
30 18. desember 2003 FIMMTUDAGUR
Jólagjafir
fyrir konurnar
í lífi okkar
SMÁRALIND
Fatahönnun í Vestmannaeyjum:
Stillimynd, salt og pipar
Selma Ragnarsdóttir, fatahönn-uður og kjólameistari í Vest-
mannaeyjum, kynnir nýju línuna
sína á heimasíðu sinni,
www.zelma.is. Línan kallast Salt
og pipar og eru grunnlitirnir
svartur og hvítur. Hún notar
einnig rauðan lit til að brjóta lín-
una upp. Efnin eru mjúk og þægi-
leg, aðallega bómull og teygjanleg
gerviefni. Rendur, doppur og ein-
föld mynstur eru áberandi og smá
áhrif frá níunda áratugnum í
bland við nýjar áherslur og snið.
Pilsin eru stutt eða hnésíð en bol-
irnir bæði víðir og þröngir. Bæði
konur og karlar geta fengið á sig
síðerma og stuttermaboli úr lín-
unni. Þrjár tegundir af bolum eru
til í grunnlitunum svörtu, hvítu og
rauðu.
Selma er með vinnuaðstöðu í
kjallaranum heima hjá sér í Vest-
mannaeyjum og er opið eftir sam-
komulagi. Bolirnir fást í Dogma á
Laugaveginum. ■
Áramótadressið:
Fær lánaðan rauðan bol
Ég er ekkert farin að spá í það íhverju ég verð á jólunum,“
segir Anja Ríkey Jakobsdóttir
sundkona, þegar hringt er í hana
til að forvitnast. „Ég var nú bara
að koma frá útlöndum í gær. Ætli
ég verði ekki bara í pilsi og flott-
um bol. Annars er ég einmitt í
Kringlunni núna að leita að föt-
um.“
Anja Ríkey er hins vegar búin
að ákveða í hverju hún ætlar að
vera um áramótin enda stendur til
að skella sér út á lífið. „Ég verð í
svörtum buxum og rauðum erma-
lausum bol, sem er svolítið síður
og þröngur að neðan. Vinkona mín
á hann en ég fæ hann lánaðan.“
Anja Ríkey segist spá nokkuð
mikið í föt. Hún fer oft til útlanda
í sundferðir og reynir að kaupa
flest sín föt erlendis. Uppáhalds-
peysan hennar um þessar mundir
er einmitt keypt í Zöru í
Barcelona í sumar. „Þetta er síð,
prjónuð kragapeysa sem mér
finnst bæði þægileg og flott. Hún
er með stórum götum þannig að
það sést svolítið í gegnum hana.
Ég nota hana frekar mikið, við
gallabuxur eða eitthvað fínna.“ ■
STILLIMYND OG RÖNDÓTT PILS
Þessir bolir eru til í nokkrum litum, stærð-
um og gerðum. Hver man ekki eftir sjón-
varpslausum fimmtudagskvöldum?SJÓNPRÓF
Fyrir karla og konur.
JÓLAFÖT
JÓLAGJAFIR
á 50-80% lægra verði
+ + + m e r k i f y r i r m i n n a + + +
Faxafeni 10 - sími: 533 1710
O U T L E T 1 0Stærðir á allaJakkaföt
Dragtir
frábær verð
dragtir
buxur
skór
stígvél
peysur
kápur
skyrtur
brjóstahald
nærbuxur
náttföt
11.980
990
1.250
2.990
2.990
6.990
1.990
1.990
990
2.990
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
jakkaföt
úlpur
gallabuxur
buxur
skyrtur
peysur
húfur
treflar
strigaskór
skyrta+bindi
NÝJAR SENDINGAR
VIKULEGA
FRÁ VERSLUNUM:
12.500
3.900
2.990
990
990
1.990
590
590
2.990
2.980
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
frá:
Opið
til kl. 20
alla daga til jóla
dömur herrar
FRÁBÆR KAUP
NÝ SENDING
NÝ SENDING AF DIESEL
DÖMU LEÐURJAKKAR
9.990
ANJA RÍKEY JAKOBSDÓTTIR
Í uppáhaldspeysunni og með rauða bolinn sem verður notaður á gamlárskvöld.