Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2003, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 18.12.2003, Qupperneq 30
30 18. desember 2003 FIMMTUDAGUR Jólagjafir fyrir konurnar í lífi okkar SMÁRALIND Fatahönnun í Vestmannaeyjum: Stillimynd, salt og pipar Selma Ragnarsdóttir, fatahönn-uður og kjólameistari í Vest- mannaeyjum, kynnir nýju línuna sína á heimasíðu sinni, www.zelma.is. Línan kallast Salt og pipar og eru grunnlitirnir svartur og hvítur. Hún notar einnig rauðan lit til að brjóta lín- una upp. Efnin eru mjúk og þægi- leg, aðallega bómull og teygjanleg gerviefni. Rendur, doppur og ein- föld mynstur eru áberandi og smá áhrif frá níunda áratugnum í bland við nýjar áherslur og snið. Pilsin eru stutt eða hnésíð en bol- irnir bæði víðir og þröngir. Bæði konur og karlar geta fengið á sig síðerma og stuttermaboli úr lín- unni. Þrjár tegundir af bolum eru til í grunnlitunum svörtu, hvítu og rauðu. Selma er með vinnuaðstöðu í kjallaranum heima hjá sér í Vest- mannaeyjum og er opið eftir sam- komulagi. Bolirnir fást í Dogma á Laugaveginum. ■ Áramótadressið: Fær lánaðan rauðan bol Ég er ekkert farin að spá í það íhverju ég verð á jólunum,“ segir Anja Ríkey Jakobsdóttir sundkona, þegar hringt er í hana til að forvitnast. „Ég var nú bara að koma frá útlöndum í gær. Ætli ég verði ekki bara í pilsi og flott- um bol. Annars er ég einmitt í Kringlunni núna að leita að föt- um.“ Anja Ríkey er hins vegar búin að ákveða í hverju hún ætlar að vera um áramótin enda stendur til að skella sér út á lífið. „Ég verð í svörtum buxum og rauðum erma- lausum bol, sem er svolítið síður og þröngur að neðan. Vinkona mín á hann en ég fæ hann lánaðan.“ Anja Ríkey segist spá nokkuð mikið í föt. Hún fer oft til útlanda í sundferðir og reynir að kaupa flest sín föt erlendis. Uppáhalds- peysan hennar um þessar mundir er einmitt keypt í Zöru í Barcelona í sumar. „Þetta er síð, prjónuð kragapeysa sem mér finnst bæði þægileg og flott. Hún er með stórum götum þannig að það sést svolítið í gegnum hana. Ég nota hana frekar mikið, við gallabuxur eða eitthvað fínna.“ ■ STILLIMYND OG RÖNDÓTT PILS Þessir bolir eru til í nokkrum litum, stærð- um og gerðum. Hver man ekki eftir sjón- varpslausum fimmtudagskvöldum?SJÓNPRÓF Fyrir karla og konur. JÓLAFÖT JÓLAGJAFIR á 50-80% lægra verði + + + m e r k i f y r i r m i n n a + + + Faxafeni 10 - sími: 533 1710 O U T L E T 1 0Stærðir á allaJakkaföt Dragtir frábær verð dragtir buxur skór stígvél peysur kápur skyrtur brjóstahald nærbuxur náttföt 11.980 990 1.250 2.990 2.990 6.990 1.990 1.990 990 2.990 frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: jakkaföt úlpur gallabuxur buxur skyrtur peysur húfur treflar strigaskór skyrta+bindi NÝJAR SENDINGAR VIKULEGA FRÁ VERSLUNUM: 12.500 3.900 2.990 990 990 1.990 590 590 2.990 2.980 frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: Opið til kl. 20 alla daga til jóla dömur herrar FRÁBÆR KAUP NÝ SENDING NÝ SENDING AF DIESEL DÖMU LEÐURJAKKAR 9.990 ANJA RÍKEY JAKOBSDÓTTIR Í uppáhaldspeysunni og með rauða bolinn sem verður notaður á gamlárskvöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.