Fréttablaðið - 18.12.2003, Qupperneq 58
■ ■ TÓNLEIKAR
20.00 Lögreglukórinn heldur
aðventutónleika í kirkju Fíladelfíu að
Hátúni 2.
20.00 Íslensku dívurnar flytja
jólatónlist í Grafarvogskirkju.
20.00 Sigurbjörn Bernharðsson
fiðluleikari og Anna Guðný Guðmunds-
dóttir píanóleikari flytja allar þrjár fiðlu-
sónötur Brahms í Salnum, Kópavogi.
20.00 Á NASA við Austurvöll verður
í kvöld haldnir hinir árlegu X-mas tón-
leikar X-ins þar sem fram koma Botn-
leðja, Ensími, Vínyl, Brain Police, Bang
Gang, Dr. Gunni, Solid IV, Dogdaze,
Tommy Gun Preachers, Dáðadrengir
og Hölt hóra.
20.00 Kristján Jóhannsson og
Sigga Beinteins syngja á jólatónleikum
sem haldnir verða í Hallgrímskirkju til
styrktar krabbameinssjúkum börnum.
21.30 Saxófónleikarinn Jóel Páls-
son spilar með HOD tríóinu á Kaffi List.
Hljómsveitin Funerals verður með
útgáfutónleika í Húsi Silla og Valda.
■ ■ SKEMMTANIR
21.00 Dj Total Kaoz, Dj B-Ruff og
Dj Intro mixa saman djassi, fönk og
soul á Setustofunni, Lækjargötu 10.
21.00 Breakbeat.is vs. Ofur á
Kapítal.
22.00 Hljómsveitirnar Tenderfoot,
Indigo og Svanur spila á Grand Rokk.
Írafár spilar í Stapanum, Reykjanes-
bæ.
Varði og Binni spila á Nelly’s.
Groovebandið Multifonics með
Bigga Nielsen spilar á Pravda.
Dj Andrés og Dj Tommi White
þeyta skífum á Sólon.
Hljómsveitin Mogadon spilar á
skemmtistaðnum de Boomkikker.
Hljómsveitirnar Palindrome, Coral
spila á Laugavegi 22.
■ ■ SAMKOMUR
20.00 Rithöfundarnir Úlfar Þor-
móðsson, Sjón, Ármann Jakobsson og
Hlín Agnarsdóttir lesa upp úr ný-
útkomnum bókum á menningarkvöldi
vinstrigrænna á Póstbarnum við Aust-
urvöll.
54 18. desember 2003 FIMMTUDAGUR
hvað?hvar?hvenær?
15 16 17 18 19 20 21
DESEMBER
Fimmtudagur
Þýska tónskáldið JóhannesBrahms samdi þrjár fiðlu-
sónötur um ævina. Þær eru allar
meðal helstu gersema tónbók-
menntanna og hornsteinninn í
námi hvers einasta fiðluleikara.
„Fyrir fiðluleikara eru þessar
þrjár sónötur eins og Hamlet
fyrir leikara, þær eru undirstað-
an að öllu öðru,“ segir Sigurbjörn
Bernharðsson fiðluleikari sem
ætlar að flytja þær allar þrjár í
Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt
Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur
píanóleikara.
„Þessi tónlist er líka svo
makalaus að þó maður hafi lifað
með þessari tónlist alla sína tíð
þá eru alltaf nýir fletir og það
eru svo margar leiðir til að túlka
þær. Ég hef heyrt tónlistarfólk
spila þessi verk á allt annan hátt
en ég gæti hugsað mér en samt
svo sannfærandi að það virkar.“
Sigurbjörn segir sjaldnast
fara vel á því að flytja eingöngu
verk eftir eitt tónskáld á sama
kvöldinu, en í þessu tilfelli kemur
það ekki að sök vegna þess hve
ólíkar þessar þrjár sónötur eru.
„Sú fyrsta er innhverf og
íhugul, önnur bjartsýn og glæsi-
leg og sú þriðja svo ólgandi
dramatísk að það gerist ekki
dramatískara. Þetta er líka
dæmigert fyrir Brahms, því þeg-
ar hann semur sett af verkum
eins og sónötum eða tríóum þá
hefur hvert þeirra sinn persónu-
leika.“ ■
Makalaus tónlist
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is • 563 1790
Langar þig í mynd af Reykjavík t.d frá árunum
1910, 1930 eða 1950? Verð frá 1.000 kr.
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi, nánari
upplýsingar í síma 563 1790.
Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16.
Opnunartími sýninga virka daga
12-19 og 13-17 um helgar.
Aðgangur ókeypis
www.listasafnreykjavikur.is
Sími 590 1200
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Viðey
www.arbaejarsafn.is
s: 577-1111
ÁRBÆJARSAFN
Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á
leiðsögn alla mánud., mið. og fös. kl. 13
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi.
VIÐEY
Upplýsingar um leiðsögn í Viðey
í síma 568 0535.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg.
Sími 575 7700. www.gerduberg.is
s. 563 1717
Upplýsingar um afgreiðslutíma
s. 552 7545 og á heimasíðu
www.borgarbokasafn.is
UMFJÖLLUN UM NÝJAR BÆKUR
Úlfhildur Dagsdóttir skrifar
um nýjar bækur á
www.bokmenntir.is
www.borgarbokasafn.is
Minjasafn Orkuveitunnar
Breyttur opnunartími hjá
Minjasafni Orkuveitunnar
Nýju tímarnir eru:
mán.-fös. 13-16
sun. 15-17
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
www.rvk.is/borgarskjalasafn, sími: 563 1770
HAFNARHÚS, 10-17
Dominique Perrault (lýkur 21.12.) Ólafur Magn-
ússon, , Erró-stríð.
KJARVALSSTAÐIR, 10-17
Kjarvalsstaðir 30 ára, Ferðafuða, Kjarval.
ÁSMUNDARSAFN, 13-16
Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn.
Þetta vilja börnin sjá! 22. nóv.-11. jan.
Sýning á myndskreytingum úr
nýútkomnum íslenskum barnabókum.
Steinvör Bjarnadóttir sýnir í Félagsstarfi.
Gleðileg jól!!
Starfsfólk Gerðubergs óskar öllum gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
Húsið er lokað 24.-26. desember
og 31.des-1.jan.
ólíkt ? en líkt
Úr fjölskyldualbúmum frá Alabama
Sýning á 6. hæð Tryggvagötu 15
13. des 2003 - 2. feb. 2004
Opin mán.-fim. 10-20,
fös. 11-19 og um helgar 13-17
Aðgangur ókeypis
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER KL. 20
TÍBRÁ:
FIÐLUSÓNÖTUR BRAHMS
Sigurbjörn Bernharðsson og
Anna G. Guðmundsdóttir.
Fiðlusónöturnar eru meðal
gersema tónbókmenntanna
og heyrast hér allar þrjár á
sömu tónleikum.
Miðaverð: 1.500/1.200 kr.
GJAFAKORT SALARINS
HLJÓMA VEL!
SIGURBJÖRN OG ANNA GUÐNÝ
Þau flytja allar þrjá fiðlusónötur Brahms í Salnum í Kópavogi í kvöld.
■ TÓNLEIKAR
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
(V
IL
H
EL
M