Fréttablaðið - 31.12.2003, Page 25

Fréttablaðið - 31.12.2003, Page 25
25MIÐVIKUDAGUR 31. desember 2003 Söfnun í bálkesti hófst á mánu-daginn og hætt verður að taka á móti efni þegar þeir eru orðnir hæfilega stórir eða í síðasta lagi klukkan 14 á gamlársdag. Um hádegi á gamlársdag verð- ur olía sett á bálkestina og frá þeim tíma verður einn starfsmað- ur á vakt til klukkan 20.30, en þá verður kveikt í brennum. Frá kl. 20.30 til miðnættis verður brennustjóri ásamt aðstoðar- manni á vakt til miðnættis. Gert er ráð fyrir að fjórir vatnsbílar fari út um klukkan 2 aðfaranótt nýársdags og hefji slökkvistarf og föstudaginn 2. janúar hefst síð- an hreinsun brennubotna. 1) Við Ægisíðu, stór brenna. 2) Skerjafjörður gegnt Skildinganesi 44-46, lítil brenna. 3) Við Suðurhlíðar, neðan við Foss- vogskirkjugarð, lítil brenna. 4) Vestan Laugarásvegar móts við Val- bjarnarvöll, lítil brenna. 5) Geirsnef, stór brenna. 6) Við Suðurfell, stór brenna. 7) Fylkisbrennan, stór brenna. 8) Gufunes við gömlu öskuhaugana, stór brenna. 9) Leirubakki v/ Breiðholtsbraut, lítil brenna. 10) Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna. 11) Úlfarsfell, lítil brenna. Bálið verður kveikt í öllum brenn- unum klukkan 20.30. Bálkestir um áramót: Ellefu áramótabrennur í Reykjavík SJÁ BÁLIÐ BRENNUR... Kveikt verður í brennum á höfuðborgarsvæðinu klukkan 20.30. 1 2 3 4 5 7 6 9 8 11 10

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.