Fréttablaðið - 02.01.2004, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 02.01.2004, Blaðsíða 18
18 2. janúar 2004 FÖSTUDAGUR 1. Like A Stone AUDIOSLAVE 2. Go With... QUEENS OF T. STONE A. 3. Honestly ZWAN 4. Clocks COLDPLAY 5. Seven Nation... WHITE STRIPES 6. Outtahway THE VINES 7. Faint LINKIN PARK 8. The Bitter End PLACEBO 9. Life In A fishbowl MAUS 10. Danger High Vol... ELECTRIC SIX 11. This Picture PLACEBO 12. Send The Pain Below CHEVELLE 13. Can’t Stop RED HOT CHILI P. 14. 12:51 THE STROKES 15. Harmonic Gener... THE DATSUNS 16. There There RADIOHEAD 17. Drop Dead LIMP BIZKIT 18. I-E-A-I-A-I-O SYSTEM OF A DOWN 19. Just Because JANE’S ADDICTION 20. Cochise AUDIOSLAVE 21. God Put A Smile On.... COLDPLAY 22. Set Me Free VELVET REVOLVER 23. Low FOO FIGHTERS 24. I Can Climp... HELL IS FOR HEROES 25. Stockholm Syndrome MUSE 26. Just The Way I’m Feeling FEEDER 27. Romantic Exorcism MÍNUS 28. Songbird OASIS 29. Who Gets The Blaim VINYL 30. Mama I’m Coming Home OZZY 31. Diamonds And Guns TRANSPLANTS 32.St. Anger METALLICA 33. Blackout HED.(PE) 34. What It Is To Burn FINCH 35. Bandages HOT HOT HEAT 36. Show Me How To Live AUDIOSLAVE 37. Jacuzzi Suzi BRAIN POLICE 38. I Belive In A Thing... THE DARKNESS 39. Copycat QUARASHI 40. This Is The... MARILYN MANSON 41. Innervision SYSTEM OF A DOWN 42. Big Sur THE THRILLS 43. Times Like These FOO FIGHTERS 44. Gay Bar ELECTRIC SIX 45. Eat You Alive LIMP BIZKIT 46. Here Comes The Night MÍNUS 47. Headstrong TRAPT 48. Rocket Fuel BRAIN POLICE 49. Air SPARTA 50. Crazy Beat BLUR TÓNLIST Þó það sé vitað að nýtt met hafi verið sett í sölu íslenskrar tón- listar í ár liggja endanlegar sölutöl- ur ekki fyrir. Það verður ekki fyrr en um miðjan mánuðinn. Aldrei hafa fleiri plötur verið verðlaunað- ar með platínu- og gullviðurkenn- ingum en í ár. Fjórar fengu platínu- viðurkenningu, fyrir rúm 10 þús- und eintök seld, og ellefu titlum var dreift í yfir 5000 eintökum af lager. Eftir skil munu þó einhverjir þeirra örugglega vera undir gull- plötusölu. Eiður Arnarsson, útgáfustjóri Skífunnar, segir fáar búðir vera með skilarétt á plötum þeirra. Þetta munu þó vera stærstu við- skiptavinir þeirra, stórmarkaðarn- ir og þeirra eigin verslanir, og því töluverð hlutdeild af markaðnum. Í gegnum tíðina hefur um 10% þess sem dreift var, skilað sér aftur á lagerinn. Á aðfangadag tilkynnti Einar Bárðason, talsmaður Sambands hljómplötuframleiðenda, að fjórtán plötur hefðu náð gullplötusölu. Mið- að við gefnar forsendur síðustu ára þá stenst það varla. Samkvæmt 10% skilareglunni eru nokkrir aðilar í hættu enda undir gullplötusölu eftir skil, og af þeirri ástæðu ákváðu út- gefendur að bíða með afhendingar þar til sölutölur lægju fyrir. Það er nokkuð öruggt að ný plata Björgvins Halldórssonar Dúett, sem fengið hefur góða dóma, verður undir gullsölu eftir skil. Plötunni var dreift í um 5.100 eintökum og samkvæmt reglunni má búast við því að um 500 skili sér aftur. Eiður Arnars hefur þó fulla trú á því að platan hoppi upp í gull á næstu vikum. Önnur plata Skíf- unnar sem fer undir gullið eftir skil verður Pottþétt 33. Samkvæmt Tónlistanum var Robertino söluhæsta platan síð- ustu þrjá dagana fyrir jól, en á þeim dögum rauk hún út í 1.500 eintökum. Um 7000 eintökum var dreift af lager. ■ KULDAFJALL Þau eru nú vanalega mun fríðari í útliti þau Jude Law og Nicole Kidman. Svona koma þau fyrir sjónir í myndinni Cold Mountain sem frumsýnd var beggja vegna Atlantshafsins á dögunum. Myndin hefur að mestu fengið góða dóma en þó betri frá bandarískum gagn- rýnendum en breskum. THE BACHELOR SLÍTUR TRÚLOFUN SINNI Áhorfendur Skjás eins ættu að kannast við þetta par. Andrew Firestone valdi Jen Schefft úr hópi 25 kvenna í síðustu þátta- röð af The Bachelor. Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að heyra að þau hafa nú slitið trúlofun sinni. Þau keppast þó við að sannfæra fjölmiðla í Bandaríkjunum að þau séu enn rosalega góðir vinir. Platan Speakerboxxx / TheLove Below með rappsveit- inni Outkast er í efsta sæti gagnrýnenda netverslunarinnar Ama-zon.com á lista yfir bestu plötur ársins 2003. Á heimasíðunni kemur fram að dúettinn hafi skapað plötu með mörgum af frumlegustu, skemmtilegustu og mest gríp- andi lögum ársins. Í öðru sæti er platan Chutes Too Narrow með bandarísku sveitinni The Shins og í því þriðja er Elephant með rokkdúettnum White Stripes. ■ Outkast bestir á Amazon 12 3 4 5 6 7 8 9 10 10 BESTU AÐ MATI AMAZON.COM: Outkast- Speakerboxxx THE LOVE BELOW The Shins CHUTES TOO NARROW The White Stripes ELEPHANT Postal Service GIVE UP New Pornographers ELECTRIC VERSION Damien Rice O The Thrills SO MUCH FOR THE CITY Rufus Wainright WANT ONE Visqueen KING ME Drive by Truckers DECORATION DAY Bestuplöturnar ÁRSLISTI X-INS 97,7 TOPP 50 - MEST SPILUÐU LÖGIN ÁRIÐ 2003 Mest spiluðulögin 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 TOPP 20 - VINSÆLUSTU LEIGUMYNDBÖNDIN - 52. VIKA Tears of the Sun SPENNA How To Loose a Guy in 10 Days GAMAN Basic SPENNA 2 Fast 2 Furious SPENNA 28 Days Later HRYLLINGUR Legally Blonde 2 GAMAN Nói Albinói DRAMA The Life of David Gale SPENNA L. of the Rings: The Two Towers ÆVINTÝRI The In-Laws GAMAN Old School GAMAN Daddy Daycare GAMAN A Man Apart SPENNA Terminator 3 SPENNA The Hot Chick GAMAN Santa Clause 2 GAMAN Kangaroo Jack GAMAN Identity SPENNA Anger Management GAMAN Dreamcatcher SPENNA Vinsælustumyndböndin SKRÍMSLI Leikkonan Charlize Theron hefur fengið frábæra dóma fyrir leik sinn í myndinni Monster sem nýlega var frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sönn- un atburðum og í henni leikur Theron fjöldamorðingjann Eileen Wuornos sem starfaði sem vændiskona við þjóðveginn og myrti sex kúnna sína. Hún var tekin af lífi fyrr á árinu. TEARS OF THE SUN Það er allt í hers höndum hjá Bruce Willis í myndinni Tears of the Sun. MAUS Lagið Life in a Fishbowl með Maus var mest spilaða íslenska lagið á X-inu 97,7, í fyrra, það er í 9. sæti á listanum. SÖLUTÖLUR FYRIR JÓL, Þ.E. FYRIR SKIL: Seld eintök KK og Maggi - 22 ferðalög 15.000 Óskar Pétursson 12.900 Írafár - Nýtt upphaf 12.700 Papar - Þjóðsaga 10.800 Hljómar 8.900 Bubbi - 1000 kossa nótt 8000 Í svörtum fötum - Tengsl 7.200 Grease 7.200 Robertino 6.500 Páll Óskar/Monika - Ljósin heima 5.800 Birgitta Haukdal - Open your Heart 5.700 Uppáhaldslögin okkar 5.700 Hera Hjartard. - Hafið þennan dag 5.600 Eyvör Pálsdóttir - Krákan 5.400 Björgvin Halldórsson - Dúett 5.100 * birt með fyrirvara. Endanlegar tölur liggja fyrir um miðjan mánuðinn. Nær Bó gullinu? BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Bætir líklegast gullplötu í safnið fyrir Dúett... bara ekki alveg strax. OUTKAST Slógu í gegn á árinu með plötunni tvískiptu Speakerboxxx / The Love Below.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.