Fréttablaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 07.01.2004, Blaðsíða 22
Vantar strax konu eða stelpu við aðstoð í eldhús og afgreiðslu. Vinnutími frá 18- 22. Nana Thai, Skeifunni 4, s. 896 3536. Söluturninn Allt í einu, Jafnaseli 6, 109 Rvk. óskar eftir brosmildum starfskrafti í vaktavinnu. Uppl. fást á staðnum og í síma 587 7010. Starfsfólk óskast í hlutastarf til af- greiðslu í bakarí. Uppl. gefur Björg í s. 551 3524. Bakarí Sandholt Laugavegi. Fiskvinnsla í Reykjavík óskar eftir að ráða handflakara og fólk til almennra fisk- vinnslustarfa. Uppl. í síma 561 0130 og 661 2579. Starfsmaður óskast á bílamálninga- verkstæði við bílaþrif og fleira. Umsóknir sendist á hvitalinan@isl.is Pítan Skipholti 50c óskar eftir starfs- fólki í kvöldvinnu. Hentar vel skólafólki. Góð laun í boði. Umsóknareyðublöð á staðnum. Uppl. í s. 864 9861. Starfsfólk óskast. Vantar afgreiðslufólk í kvöld- og helgarvinnu. Upplagt fyrir skólafólk, yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Svarti Svanurinn. Laugavegi 118. Hlutastarf í Mosfellsbæ t.d. með skóla. Óskum eftir reyklausri, ábyggilegri mann- eskju í u.þ.b 4 tíma á viku. staff@rvik.com Hagkaup Smáralind-matvara. Við hjá Hagkaupum Smáralind óskum eftir hörkuduglegum og röskum einstakling- um til starfa. Um er að ræða starf við um- sjón með hreinlætisvöru. Vinnutími er frá kl. 9-17 og annan hvern laugardag. Einnig er í boði starf við áfyllingar og pantanir á matvöru. Vinnutími er frá kl. 9-18 og ann- an hvern laugardag. Við leitum að dugleg- um, áreiðanlegum og stundvísum starfs- mönnum til þess að slást í samheldinn hóp starfmanna okkar. Nánari upplýsingar um þessi störf veita Sigríður eða Trausti í síma 530 1000 eða á staðnum næstu daga. Hagkaup Smáralind kassar Hagkaup Smáralind óska eftir því að ráða til starfa kassastarfsmann. Vinnutími er virka daga frá kl. 11-18 ásamt öðrum hverjum laug- ardegi. Við leitum að glaðlegum, áreiðan- legum og stundvísum starfsmanni i þetta starf. Upplýsingar um þetta starf veitir Anna í síma 530 1000 eða á staðnum næstu daga. Hagkaup Smáralind- skódeild Skódeild okkar þarf á góðum starfskrafti að halda. Ert þú eldri en 18 ára og stundvís, áreið- anlegur og duglegur starfsmaður? Þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Vinnutími er virka daga frá kl. 9-18 ásamt öðrum hverj- um laugardegi. Upplýsingar um þetta starf veitir Anna Ingvarsdóttir í síma 530 1000 eða á staðnum næstu daga. Pizza Höllin Mjódd óskar eftir starfs- fólki, sendlum og afgreiðslufólki, í hlutastörf. Umsóknareyðublöð á staðnum. Einn með öllu. Vantar laghentan lag- erstarfsmann í fullt starf í Hafnarfirði. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist á ingehf@simnet.is. Starfsfólk vantar í afgreiðslu og létta matreiðslu á Gott í gogginn, Laugavegi 2. Uppl. á staðnum. Dyravörð vantar á Kofa Tómasar frænda, Laugavegi 2. Upplýsingar á staðnum. Argentína steikhús. Vantar starfsfólk í uppvask fimmtudaga til sunnudaga á kvöldin. Uppl. á staðnum miðvikudag og fimmtudag milli 15 og 18. 21 árs. óska eftir vinnu á höfuð- borgarsvæðinu. Allt kemur til greina, vanur ryðfrírri smíði. Uppl. í s. 862 8477. Hörkuduglegur strákur á 20. ald- ursári óskar eftir plássi á sjó, er vanur fiskvinnslu. Uppl. í s. 866 2655. 22 ára pólskur óskar eftir vinnu. S. 867 5483. Skipstjóra, vélstjóra og stýrimann vantar á 65 tonna bát sem stundar skötuselsveiðar frá Sandgerði. Sími 849 4960 32 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er með mikla reynslu af vélum, prenti og sölumennsku. Sími 898 3257. Óska eftir góðu starfi, gjarnan við um- önnun, ekki í vaktavinnu. Góð reynsla. 691 7698. 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu við akstur, er með meirapróf CE, með reynslu af akstri. Sími 869 3272. Búinn með 6/7 af rafeindavirkjun. Duglegur og stundvís, ekki hræddur við yfirvinnu, allt kemur til greina. S. 846 3534. 28 ára karlmaður öllu vanur óskar eft- ir vinnu. Get byrjað strax. Sími 821 4330 Er hugsanlegt að þetta henti þér? Skoðaðu www.orvandi.is Aukatekjur. Ert þú að leita að tækifæri til þess að auka tekjurnar þínar? Uppl. í s. 695 0183 Kristrún Viltu læra Netviðskipti? Ef svo er skráðu þig á http://www.netvidskipti.com og ég mun hafa samband. Bónstöð til sölu. Stór og snyrtileg bón- stöð til sölu. Með föst viðskipti. Vel stað- sett. Býður upp á mikla tekjumöguleika fyrir rétta aðila. Besti tíminn fram undan. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 846 2608. Mjög falleg 2ja ára gömul læða fæst gefins. Uppl. í síma 897 5268. Hestapláss til leigu í Fjárborginni. Hafið samband e. kl. 18 í síma 567 7908. Notalegt nudd S: 8455652 47 ára iðnaðamaður í góðri vinnu vill kynnast góðri og traustri vinkonu með sambúð í huga. Svar sendist til Fréttablaðsins merkt “Vinkona”. Íslandspóstur hf. óskar að ráða bréf- bera í hressandi störf við flokkun og út- burð á pósti á svæði 101, 107 og 170. Um er að ræða bæði hlutastörf sem gætu hentað með skóla eða fullt starf. Vinnutími er frá kl. 08.00 og aðeins unnið á virkum dögum. Aldurstakmark er 16 ár. Tekið er við umsóknum og all- ar frekari upplýsingar veittar í síma 580 1117, Gyða. Skrifstofu-, sölu- og afgreiðslustarf í Kópavogi. Vinnutími kl. 12 til 18. Tölvu- og bókhaldsreynsla æskileg. Aldur 30+ Skipulag og sjálfstæði í vinnu, drífandi og áhugi á sölu. Senda á: lista- kaup@skyrr.is / Uppl. s. 899 8077. ● einkamál ● ýmislegt ● tilkynningar /Tilkynningar ● viðskiptatækifæri ● atvinna óskast 22 7. janúar 2004 MIÐVIKUDAGUR Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Innritun í Öldungadeild MH fyrir vorönn 2004 stendur nú yfir. Öldungadeildin býður upp á fjölbreytt nám í raungreinum, tungu- málum og samfélagsgreinum. Af um sjötíu námsáföngum eru tólf áfangar í dreifnámi. Þeir sem hafa lokið skilgreindu starfsnámi at- hugið að hægt er að fá það nám metið sem heild inn í námsferil til stúdentsprófs. Komdu í heimsókn á heimasíðu okkar! Þar má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar s.s. Fréttapésa öldunga (vefrit Öldungadeildar), stundatöflu vorannar, kennslu- áætlanir einstaka áfanga og fl. Slóðin er; www.mh.is Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Setbergsskóli Þroskaþjálfa vantar nú þegar við Setbergsskóla. Um er að ræða 50% starf. Námsráðgjafa vantar vegna forfalla í eitt ár við Setbergsskóla. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Loftur Magn- ússon í síma 565 1011. Umsóknarfrestur er til 15. janúar en launakjör eru samkvæmt samningum viðkomandi stéttarfélags við Hafnarfjarðarbæ. Í samræmi við jafnréttis- stefnu Hafnarfjarðarbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Starfsfólk óskast Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða fólk til almennra starfa í kjötvinnslu fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Um hlutastörf getur verið að ræða. Vegna eðli starfsins verður viðkomandi að geta lesið og ritað íslensku. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörn Sigurbergsson framleiðslustjóri milli kl. 08:00 – 16:00 virka daga í síma 660-6320. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu þess www.bezt.is. rað/auglýsingar birta

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.