Fréttablaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 25
25FÖSTUDAGUR 9. janúar 2004 Vefforritun Inngangur að vefforritun (PHP103). Sérkenni php-skriptmálsins skoðað og endað á smíði gagnvirks vefsvæðis. Vefforritun 1 (VEF103). Markmiðið er að nemendur geti greint, hannað og útfært smærri vefkerfi. með áherslu á starfstengt nám Fjarnám IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍKSkólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 522 6500 • www.ir.is • ir@ir.is Skoðaðu möguleikana og smelltu þér á vefslóðina: http://fjarnam.ir.is G Ú ST A ÞÝSKUNÁMSKEIÐ Á VORÖNN 2004 Námskeiðin hefjast 19. janúar. Skráning og upplýsingar í síma 551 6061 eða á goethe@goethe.is. Stöðupróf á netinu: www.goethe.de/i/deitest.htm Byrjendur (mánudaga 18-19.30; Katharina Gross) Grunnstig 1 (mánudaga 20-21.30; Katharina Gross) Grunnstig 2 (miðvikudaga 20-21.30; Angela Schamberger) Grunnstig 3 (þriðjudaga 18-19.30; Magnús Sigurðsson) Talþjálfun og málfræði (miðvikudaga 18-19.30; Angela Schamberger) Talþjálfun og málfræði (fimmtudaga 18-19.30; Angela Schamberger) Markviss uppbygging orðaforða (fimmtudaga 20-21.30; Angela Schamberger) Talþjálfun/Konversation (miðvikudaga 20-21.30; Peter Weiß) Barnanámskeið (laugardaga; Katharina Gross og Isabell Knoetig) Isländisch für deutschsprachige Lerner (mánudaga 18-19:30; Margrét Pálsdóttir) Komdu á rétta staðinn! Mikið úrval af kennslubókum og skólavörum á góðu verði Brautarholti 8 • 105 Reykjavík BÓKABÚÐ Erum flutt í Brautarholt 8 Stílabækur, 5 í pk. 490 kr. Taska fyrir tölvu 1.880 kr. KVÖLDNÁMSKEIÐ Næstu þrjá mánuði verða haldin ljósmynda- námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á vegum ljósmynd- ari.is. Í boði eru átta vikna nám- skeið í ljósmyndun. Kvöldnám- skeiðin sem hefjast 19. janúar og 21. janúar eru fyrir þá sem eiga venjulegar filmuvélar. Þau verða tvö og standa í átta vikur, annar hópurinn á mánudagskvöldum, hinn á miðvikudagskvöldum. Kennt er frá kl. 20 til 22. Kennd er m.a. myndataka, myndbygging, meðferð tækja og fleira. Farið í grunnatriði í myndatöku og mynduppbyggingu og kennt að nota myndavélina og fylgihluti. Nemendur glíma við ljósmyndaverkefni, ljósmyndastúd- íó verður sett upp og nemendur fá að mynda módel. Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson. HELGARNÁMSKEIÐ Ljósmynd- ari.is stendur einnig fyrir helgar- námskeiðunum fyrir eigendur staf- rænna myndavéla. Farið er í staf- rænu ljósmyndatæknina. Pixlar, upplausn og þjöppun mynda, white balance, ljósop, hraði og fleira verður útskýrt. Farið er í grunn- atriði í myndatöku og myndupp- byggingu auk tölvuvinnslu. Nám- skeiðin eru haldin laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 til 17. Leið- beinandi er Pálmi Guðmundsson. ■ Ljósmyndanámskeið Málþing um lífupplýsinga-fræði verður haldið í Há- skóla Íslands í dag. Málþingið er hið fyrsta sem haldið er um líf- upplýsingafræði (bioinformat- ics) á Íslandi. Þess vegna verður farið vítt yfir sviðið með reikni- ritum, tölfræðilíkönum, beiting- um í sameindalíffræði og óformlegar pælingum um upp- lýsingamagn lífsins. Málþingið er haldið í fyrirlestrastofu þriðju hæðar í Læknagarði og hefst kl. 13.15. ■ Háskóli Íslands: Málþing um líf- upplýsingafræði DAGSSKRÁ 13:15 Málþingið sett 13:30 Daníel Guðbjartsson: Aðhvarfs- greiningarlíkön í venslagreiningu 14:00 Birgir Hrafnkelsson: Greining á karlleggjum og kvenleggjum Íslendinga 14:30 Jón Jóhannes Jónsson: Lífreiðufræði 15:15 Hans Þormar: Sýndarfjölföldun 15:30 Bjarni V. Halldórsson: Optimal sequencing by hybridization in rounds 16:00 Einar Steingrímsson: Ákvörðun setraða í fjölmarka arfgerðagögnum fyrir stórar fjölskyldur 16:30 N. N. 17:00 Umræður um faglegan samstarfs- vettvang í lífupplýsingafræði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.