Tíminn - 20.07.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.07.1971, Blaðsíða 8
TIMINN PRIÐJUDAGUR 20. júlí 1971 KVIK MYNDIR tjórn Varðbergs í Reykjavík og frkvstj. Frá vinstri Steinar J. Lúðvíksson, Þorsteinn Geirsson, Kári Jónasson, i jarni Magnússon, Björn Bjarnason, Jón E. Ragnarsson, Sigþór Jóhannsson, Magnús Þórðarson, Óiafur Ingóifs- an, Guðmundur í. Guðmundsson og Þráinn Þorleifsson. — Á myndina vantar Björn Stefánsson, 'Helga Guð- (Ljósm, Kristján Magnússon) son, Hilmar Björgvinsson, Hörður Helgason, Gissur V. Kristjánsson og Jón E. Ragnarsson. Núverandi stjórn skipa: Jón E. Ragnarsson (fortnaður), Sigþór Jóhannsson (1. varaform.), Ólafur Ingólfsson (2. varaform.), Bjami Magnússon (ritari), Björn Stefánsson (gjald- keri), Björn Bjarnason, Þorsteinn Framhald á bls. 6. iundsson, Jón Magnússon, Karl Hallbjörnssot. og Jón Vilhjálmsson. Varðberg í Reykjavík 10 ára Varðberg, félag ungra áhuga- lanna um vestræna samvinnu í eykjavík, er tíu ára um þessar mndir, en stofnfundur félagsins . ar haldinn 18. júlí 1961. Sér- sök bráðabirgðastjórn hafði um samstarfs lýðræðisþjóðanna til verndar friðinum, að vinna gegn öfgastefnum og öfgaöflum, að menr-ta og þjálfa unga áhugamenn í stjórnmálastarfsemi, með því að afla glöggra upplýsinga um sam- Ólga undimiðri. Á frummál- inu: „Medium Cool“. Leikstjóm, handrit og kvik- myndataka: Haskell Wexler. Tónlist: Mike Bloomfield. Bandarísk frá árinu 1969. Sýningarstaður: Háskólabíó. fslenzkur texti. Haakell Wexler hlaut t )scars- verðlaun fyrir kvikmynflun á „í hita nætur“ og mjög að verð- leikum. Hér fer hann á kostum, þar sem bæði reynsla hans sem • okkurt skeið fyrir endanlegan jp ;rf og menningu vestrænna þjóða, iofnfund unnið að stofnun félags ís, og voru í henni Guðmundur :i. Garðarsson, Bjarni Beinteins- on, Birgir ísl. Gunnarsson, Jón llafn Guðmundsson, Heimir Hann ■ on, Einar Birnir, Lárus Guð- oundsson, Bjöm Jóhannsson og Sigurður Guðmundsson. Flestir ’ieirra áttu sæti í fyrstu stjórn 'élagsins, en þá bættust við Gunn ;:r G. Schram, Þór Whitehead, Björgvin Vilmundarson, Stefnir lelgason, Hrafnkcll Ásgeirsson, óliannes G. Sölvason og Jón irnþórsson. Eins og segir í þriðju grein fé- agslaga, er félagið myndað af instaklingum, sem aðhyllast sam- tarf vestrænna lýðræðisþjóða á : viði varnarmála, efnahags- og í icnningarmála og þátttöku íslands því samstarfi. Um tilgang fé- agsins segir svo meðal annars, ð hann sé sá að efla skilning raeðal ungs fólks á Islandi á gildi ýðræðislegra stjórnarhátta, að kapa aukinn skilning á mikilvægi um markmið og störf Atlantshafs bandalagsins, svo og að aðstoða i þessum efnum samtök og stjórn- málafélög ungs fólks, er starfa á grundvelli lýðræðisreglna. í samræmi við þetta hefur starf semi félagsins út á við að mestu verið fólgin í fundarhöldum um alþjóðamál, öryggismál íslands og skyld málefni. ráðstefnum, nám- skeiðum, kvikmyndasýningum, út- gáfustarfsemi, uppeldisdeifingu, þátttöku í ráðstefnum og nám- skeiðum erlendis og fræðsluferð- um innanlands og utan. Alls hafa nú á annað hundrað manns flutt sérstök erindi,. framsöguræður o. s. frv. á fundum. og ráðstefnum féíagsíns. Flcstir ræðumanriá «<g fyrirlesara hafa verið.úr hópi í'- len*lr»'a og erlendra stjórnmálá- manna og fræðimanna. Formenn félagsins frá upphafi hafa verið: Guðmundur H. Garð- arsson, Heimir Hannesson, Björg- vin Vilmundarson, Hörður Einars- son, Jón A Ólafsson, Óttar Yngva- Or verinu í þættinum „Við sjóinn“ 15. júlí ræddi Eyjólfur ísfeld um sölu frystra sjávarafurða. Með- al annars, sem fram kom £ þessu glögga erindi, var hinn mikli verðmismunur, sem er á afurðunum eftir því hvernig meðferð aflinn fær um borð og í landi. Eyjólfur sagði að tnikill meiri hlutinn af hrunar „ .n^ra^fær y aflánum í*færi‘ií> annan fljokk. >-. an eis.ásvo tonnið, en ef vel væri að unnið væri hægt að selja hann á 500 þús. kr. tonnið. Á þessu er hægt að marka hvað það varðar miklu, að framleitt sé sem mest af fyrsta flokks vöro. Auk þess, sem miklir fjármunlr tap ast, er annað sem tapast jafn hliða, en það er álitið? sem Ífær vtö þfið að fraittleiðsl á svo lagu stigi. hann verður fyrir, þégar að landi kemur. Verðmunur er gífurlegur á þessum dýra fiski hvort hann fer í fyrsta eða annan flokk. Eins og áður segir fer meiri- hluti humarsins á kr. 300 þús. NÝTT FRÁ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Borðstofuborð og stólar úr Ijósri eða brenndri furu. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Brautarholti 2 — Sími 11940 vegna þeirrar meðfefð3rlt.seHli ijhvrif hpssum dálkum hefiu- iðu- lega verið rætt um, hversu að- kallandi það er að breyta geymsluháttum frystihúsanna og tekin verði upp sú aðferð að ísa allao fisk í kassa um borð í skipunum. Jafnhliða þarf að setja kæla og annan þann útbúnað í fiskigeymslurnar í landi, svo fiskurinn liggi ekki undir skemmdum á fyrsta og öðrum degi eftir að honum er landað. Með þessum aðgerðum má auka útflutningsverðmæti bolfisks mikið. Að auki myndi verða annað og betra álit á af- rirðum okkar á heimsmarkaðin um, Þáð er kannski að bera í bakkafullan lækinn að ræða umi; meðferð aflans. Það hefur ' verið gert svo óft, að menn eru kannski hættir að taka eft ir því, um hvað .er verið að ræðp. Betri meðferð aflans gef- ur íijllum, sem við útveginn staria, aukinn arð 02 ánægju. Það, sem augljóst er í þessum efnum, er að endurbæta þarf flestar fiskgeymslur frystihús anna og taka upp kassa til geymslu á aflanum. Ég spurði einn af fræðimönnum okkar nýlega, en hann vinnur við sjáyarútveginn, hvers vegna væri ekki unnið á svipaðan hátt að undirbúningi frystiiðnaðar- ins eins og þeirra stóriðjuverk smiðja sem reistar hafa verið á síðustu árum og á þá ég við kísilgúr og ál. Svarið var ofur einfalt, ax-ðurinn er svo mikill í þessari atvinnugrein, að það þarf ekki að vanda til hans svo gróði sé, og þess vegna hefur allt verið látið dankast. Því fjármagni sem veitt yrði í upp byggingu frystihúsanna væri vel varið og skilaði sér fljót- lega til baka. í sumar hefur afli humar- og rækjubáta verið meiri en nokkru sinni og er grátlegt til þess að hugsa að meirihlutinn af þessum dýr- mæta afla skuli hafa farið á 2. flokks verði. Um rækjuna gegnir að vísu öðru máli en kvikmyndatökumanns og óum- deilanlegir hæfileikar sem leik- stjóri koma vel fram. Ólga undimiðri fjallar um átökin, sem stóðu hæst, <'c flokksþing demokrata valdi for- setaefni í Chicago 1968. Wexler teflir fram andstæð- um og gerir það vel. Fréttamað- urinn John Ketsalis (Robert Forster) og sveitastúlkan Eb leen Horton (Vema Bloom) em reynslan og sakleysið. Hún er utanveltu í hringiðu stórborgar- innar, botnar varla í neinu; „Ég hef ekki einu sinni kosningarétt hér“. Hann er öllu vanur og skirrist ekki við að stinga á kýl- inu, þótt það verði til þess að hann sé rekinn frá störfum. • Hinar öm klippingar og skeyt ingar gera myndina eins og lif- andi fréttamynd þegar tll átak- anna kemur, þar er Wexler sannarlega í essinu sínu. Það er ekki hægt annað en taka af- stöðu með svona myhd, hún lætur engan ósnortinn. Framhald á bls. 6. með humarinn, en fyrsta mcð- ferð á rækjunni ræður miklu um það I hvaða flokk hún fer og er mér ekki kunnugt um, að íslenzkir bátar séu svo bún- ir, að þeir geti fullnægt þeim kröfum, sem gerðar eru, til þess að rækjan fari í 1. fl. Eyjólfur ræddi einnig um aðrar tegundir fisks en skeÞ fisk, taldi hann að með betri m'eðferð bolfisksins mætti stór auka verðmæti hans, ef með- ferðin gæfi kost á að nýta hann í dýmstu umbúðimar. Gefa þarf út nýja reglugerð um meðferð á fiski og mun þá fljótlega batna hagur þeirra, sem við þennan atvinnuveg vinna. Fimmtudaginn 22. júlí mun Sigurður Haraldsson verða í þættinum „Við sjóinn“ og skýra frá rannsóknum, sem hann ásamt fleiri hefur gert á kössun fiskjar. Þegar þáttur inn „Við sjóinn“ hófst, var með al annars gert ráð fyrir, að menn gælu gert fyrirspumir um eitt og annað til þáttarins. Enginn sjómaður hefur enn sent þættinum bréf, en ef svo fer, að bréf berst mun verða reynt að Svara spyrjanda fljót lega. f maímánuði bættist Norð- firðingum eitt skip í fiskiflot- ann og er það togskipið Mar grét. Nokkrir ungir menn á staðnum tóku sig til og keyptu skipið. Útgerð skipsins heftir gengið vel, skipstjóri er Her- bert Benjamínsson. í vikunni 10. til 17. júli var frekar ógæftasamt fyrir smærri skipin S- og SV-lands og afli rýr af þeim sökum. Togarar lönduðu í Reykjavík eftir 12. til 14 daga útivist milli 13 og 14 hundmð tonn. Meðalveiði á dag var um 20 tonn. Stærn togbátarnir voru einu skipin fyrir utan togarana, sem vom með nokkum afla, lönduðu þeir frá 25 til 40 lestum eftir um viku útivist. Ingólfur stefánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.