Tíminn - 20.07.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.07.1971, Blaðsíða 15
 VíSfræg bandarísk stórmynd í litum. Gerð eftir í'tfrnnrio SCf lECNPlflV?' WöXfAM ROSEl æsst ACmmsi r :v: í n« i'„. : Spencer. Sídne: T?<ACV • POiTíS KaWaríne comSng KtaMfUDAGUR 20. júlí 1971 TIMINN Síml 11475 Neyðarkall frá norðurskauti samnefndri skáldsögu Alistairs MacLean, sem kom- ið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur tcxti. miFmm isirniUHHH Léttlyndi bankastjórinn Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd, sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar! NORMAN WISDOM SALLY GEESON Músik: „The Pretty things“ — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veljið yður í hag * Úrsmíði er okkar fag Nivada ©pMÍ OMEGA PIERPOOT Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Sími 22804 ÍSLENZKUR TEXTl GRIKKINN ZORBA (Zorba The Greek) ANTHONY QUINN ALAN BATES IRENE PAPAS LILA KEDROVA Þessi heimsfræga stórmynd verður vegna fjölda áskorana sýnd í kvöld kl. 5 og 9. sýnd í kvöld kl. 5 og 9. SÍMI 18936 Gestur til miðdegisverðar (Guess who’s coming to dinner) fslenzkur texti Ahrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna- mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidney Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn „ Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine . Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William * Rose). Leikstjóri og framlejðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover" eftir Bill Hill er sungið af Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ólga undirniðri (Medium Cool) Raunsönn og spennandi litmynd, sem fjallar um stjórnmálaólguna undir yfirborðinu i Bandaríkjun- um, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn. Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið handritið. Aðalhlutverk: ROBERT FORSTER VERNA BLOOM fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Simi 91182. íslenzkur texti í helgreipum hafs og auðnar (A Twist of Sand) Mjög vel gerð og hörkuspennandi ný, ensk-amerísk mynd í litum. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Geoffrey Jenkins, sem komið hefur út á ís- lenzku. RICHARD JOHNSON HONOR BLACKMAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. íslenzkur texti BULMTT mmmmémmwá Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð , á skáldsögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike , |Þessi kyikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamála- mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ár. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. \ Áfram-kvennafar (Carry on up the jungle) Ein hinna frægu, sprenghlægilegu „Carry On“- mynda, með ýmsum vinsælustu gamanleikurum Breta. íslcnzkur texti. — Aðalhlutverk: FRANKIE HOWERD SIDNEY JAMES CHARLES HAWTREY Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. Undur ástarinnar Þýzk kvikmynd, er fjallar djarflega og opinskátt um ýmiss vandamál í samlífi karls og konu. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.