Tíminn - 29.07.1971, Side 1

Tíminn - 29.07.1971, Side 1
168- m. — Fimmtudagur 29. júlí 1971 55. árg. Þama á Lagarfossvirkjun að rrsa, og er þegar búiS aS leggja rafmagn að virkjunarstaðnum, og reisa skála fyrir starfsmenn. Á myndinni sér inn til ’HéraSs. Irmtaksmannvirki og stöSvarhús verSa viS enda vegarins, JarSstífla lokar farvegi fljótsins milli tanga þar sem farvegur ffjótsins mjókk- ar, eo þar fyrir bman er SteinsvaSsfWL Fmmkvæmdir viB Lagarfossvirkjun hefjast um miijan næsta mánuð Samið við Norðurverk um fyrsta áfanga virkjttnarinnar fyrir 70 milljónir VS—Egilsstöðum, miðvikudag Um miðjan næsta mánuð er á- ætlað að hefja virkjunarfram- Lungna- og hjartaþeginn: Gengur illa að anda NTB—Höfðaborg, miðvikudag. Adrian Herbert, fyrsti sjúk- lingur í Suður-Afríku, sem fengið hefur bæði lungu og hjarta úr öðrum manni, gekkst í dag undir barkaaðgerð. Sett var rör í barka lians til að létta honum öndun. Talsmaður Groote-Schuur- sjúkrahússins sagði í dag, að ástand hans ylli læknum nokkr um áhyggjum, en það væri vegna fyrri sjúkdóms hans. Herbert, sem er 49 ára, fékk hjartað og lungun á sunnudag- inn og það var Christian Bar- nard, sem gerði aðgeröina. í Framhald á bls. 10. kvæmdir við Lagarfoss, en samið hefur verið við Norðurverk h.f. um framkvæmdina. Bauð Norður* verk 70 milljónir í framkvæmdina, en það er fjórum milljónum neð- an við kostnaðaráætlun, sem verk- fræðiskrifstofa Sigurðar Thorodd- sen hafði gert. Þá hefur vélbúnað- ur einnig verið boðinn út. Heildar- kostnaður við virkjunina er áætl- aður að verða 180 milljónir, og framleiðslugeta í 1. áfanga 5 þús- und kílówött. Samkvæmt verksamningi á verk- inu að vera lokið fyrir 1. júlí 1973, og verður virkjunin þó væntanlega tekin í notkun síðla það ár. 1 þessum fyrsta áfanga virkjunar- innar verður gerð jarðvegsstífla í EB—Reykjavík, miðvikudag. íslenzkur togari tilkynnti VeSurstofunni í dag, aS ís- spöng væri á venjulegri sigl- ingaleið á miðjum Húnaflóa. Talsverður hafís er nú út af Vcstfjörðum og er hann allþéttur norður af Ilorni. Er þetta talinn nokkuð í.iikill ís á þessúm tíma árs, en engar líkur eru samt tald fljótið, og hækkar yfirborð þess þá nokkuð, en ekki gert ráð fyrir verulegum landsspjöllum af þeim sökum. Hinsvegar hafa þegar ver- gerðar áætlanir við frekari fram- kvæmdir Lagarfossvirkjunar, og á annar áfangi að vera fullgeröur 1978 og eykst þá orkuframleiðslan í 10 þúsund kílówött. Kostnaður við annan áfanga er áætlaður 70 milljón krónur og þriðja og síðasta áfanga er áætlað að ljúka 1982, og verður þá bætt við nýrri vélasam- slæðu, sex þúsund kílówött að stærð. Kostnaður við þriðja áfanga er áætlaður 170 milljón krónur. Af tveim seinni áföngunum leið ir veruleg hækkun á yfirborði Lagarfljóts. Hallaniælingar eru ónákvæmar, en þær sem nú liggja ar á því, að ísinn komi alveg að landi. Fiskiskip er verið hafa á veiðum nokkuð norðarlega, hafa þurft að hörfa af miðunum vegna hafíss. Veðurstofan sagði Tímanum í kvöld, að vissulega væri isspöng in, sem nú teygir sig inn á Ilúna flóa, ekki hættuleg skipum. Við Jan Mayen hefur verið fremur kált undanfarið, en það fyrir, sýna að flest lægri nes, svo sem Dagverðargerðisnes, veruleg ur hluti af Rangárnesi, allt Finns staðanes, Egilsstaðanes og enn- fremur Vallanes, lenda undir vatni, og sömuleiðis stór hluti af botni Fljótsdals. Þessar hallamæl ingar verða endurskoðaðar, og landeigendur hafa áskilið sér full an skaðabótarétt, og verður vænt anlega ekki farið í framkvæmdir, ef spjöll verða eins stórfelld, og þessar frummælingar sýna. Samhliða 1. áfanga virkjunar- innar, verður gerður laxastigi í Lagarfoss, en þar er fyrir gamall stigi, sem ekki hefur komið að notum. í fyn-a var lögð háspennulína Framhald á bls. 10. mun ekki segja mikið enn þá, og sem komið er, er ekki hægt aö segja fyrir um hafís við landið næsta vetur. Engin merki eru um breytt tíðarfar til hins betra, hins vegar var það mun betra í vor en oft á undanförnum árum. — Þessi ískoma hefði líklega þótt óvenjuleg fyrir 10 árum, en ekki vilum við hversu óvenjuleg hún er nú, sög:V i Veðurstofumenn að lokum. Alltí góðu lagi I i Apollo NTB—Houston, miðvikudag. Tunglfaramir Scott, Irwin og Norden voru vaktir í dag, eftir að hafa fengið að sofa klukku- stund lengur en áætlað var. Þeir kváðust hafa sofið vel og væru reiðubúnir að hefja störf dagsins, sem eru aðallega myndatökur og mælingar. Á hádegi í dag var Apollo 15. komin þangað sem 137.800 km vora eftir til tunglsins og hrað- inn var 4.059 km á klukkustund. ESns og áður hefur verið sagt, eiga Scott ag Irwin að lenda á tunglinu ki. 22.15 á fostudags- kvöld. DaguriÐH í dag er rólegur hjá þremenningunum, þar sem allt er í himnalagi og stefnan nákvæmlega rétt. í samvinnu við stjómstöðina í Houston eiga l ?ir að rannska hæðarmælinn í \ tunglferjanni, en öimur af tveim gterrúðum, sem vmlykja mælinn, brotnaði. Auk þess hafa þremennmgamir verið beðnir um að safna saman rúðubrotun- um, sem sigia í lausu lofti um stjórnfarið. 1 nótt þurftu þeir að skipta um bilaðan rofa, en það hafði engin vandamál í för með sér. Scott, sem stjómar ferðalag- inu, tilkynnti í dag, að alit væri ems og það ætti að vera. Síðan fengn þeir að heyra nýjustu heimsfréttirnar. Óvenju lítið fjarskiptasamband hefur verið' milli geimf arsins og stjóm stöðvarinnar í Houston í þessari < tunglferð hingað tH, enda hafa þremenningamir haft svo mik- ið að starfa, að þeir hafa ekki eytt tímanum í óþarfa málæðL Æðarfuglinn drepst í grá- lúðulýsimj EB—Reykjavík, miðvikudag. Fyrir um það bil mánuði var mikið af æðarfugli með unga sína við höfnina á Sveinseyri við Tálknafjörð. Nú sést lítið af æðar fugli þar. Hann er annaðhvort dauður eða flúinn. Ástæðan fyrir því er sú, að þegar byrjað var að bræða grálúðu í Beinaverksmiðju Hraðfrystihúss Tálknafjarðar, rann mikið af lýsi í sjóinn. Fugl- inn var óvarinn fyrir Iýsinu og drapst. Mest drapst af æðarung um, t. d. töldu menn á Sveinseyri 20—30 dauða æðarunga við höfn ina um daginn. Þá drapst cinnig töluvert af fullorðnum æðarfuglL Þetta er þriðja sumarið, sem svona fer fyrir æðarfuglinum, sem leitað hefur athvarfs í Sveinseyr arhöfn. Vélar verksmiðjunnar á Framhald á Ws. 10. ísspðng á míðjum Húnaflóa

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.