Fréttablaðið - 13.01.2004, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 13.01.2004, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 13. janúar 2004 GUÐJÓN FRIÐRIKSSON Aðferðir Guðjóns Friðrikssonar sagnfræð- ings við ævisagnaritun komst í hámæli eftir að Hannes Hólmsteinn Gissurarson studdist við dæmi úr verkum Guðjóns sér til stuðnings í vörn sinni gegn ásökunum um ritstuld. ??? Hver? Sagnfræðingur. ??? Hvar? Á skrifstofu minni í Reykjavíkur- Akademíunni. ??? Hvaðan? Innfæddur Reykvíkingur en á ættir að rekja austur í Árnessýslu og Mýrarsýslu. ??? Hvað? Ég er nýbyrjaður að fást við að skrifa ævisögu Hannesar Hafstein. ??? Hvernig? Ég ætla að reyna að skoða manninn frá öðrum sjónarmiðum en áður, bæði kosti hans og galla. Ég ætla að beina sjónum að persónu hans meira en áður hefur verið gert og gera hann þannig mannlegri. ??? Hvers vegna? Mér þykir Hannes Hafstein áhugaverð persóna og þetta er ein af stærstu per- sónunum í okkar sögu. Ég vil gjarnan skrifa hana á nýjan hátt. ??? Hvenær? Bókin kemur vonandi út haustið 2005. ■ Persónan Fjórar tilnefningar Fjögur verkefni hafa verið til-nefnd til Nýsköpunarverð- launa forseta Íslands sem afhent verða þann 15. janúar. Verðlaunin eru veitt árlega þeim námsmönn- um sem hafa unnið framúrskar- andi starf við úrlausn verkefnis sem styrkt var af Nýsköpunar- sjóði námsmanna. Þau voru fyrst veitt í ársbyrjun 1996 og eru því veitt nú í níunda skipti. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir er tilnefnd fyrir verkefnið „Völd, tengsl og eðli nefnda, stjórna og ráða hjá hinu opinbera og fyrir- tækja skráðum hjá Kauphöll Ís- lands - þátttaka kvenna“, Freyr Guðmundsson fyrir „Fyrirspurna- söngl - úrvinnsla sönglaðra fyrir- spurna í tónlistargagnagrunnin- um“, Skúli Sveinsson fyrir verk- efnið „Möguleikar Íslands á sviði alþjóðlegrar bankastarfsemi“ og Berglind Guðmundsdóttir fyrir „Sníkjudýrasýkingar í hrein- dýrskálfum“. ■                    ! "!#   $% &% '(        )** ! * +,   )** ! * -- +,           !  + & .,   /%011 %1  2 .,   3  2 #4%!  %%1 .,       ! "!#    56 !  *% '   7&1  *   8%      $ - 91     $ -- ! !   '   $ ---   %1 :;$ .      3 &%  **   4*%    - <      -- = %*   '    & $  > .,   !1" 1   0  .   :  *# 0    3*#    " 0  .       - *     -- ! !   '    -  -- .,    --" #&%& "4*8 ? * '    --  21 '    --- #     :;$ @        66 - 92  *! @   66 -- /! %! ? 8#41   66 - A --        6"8 B &   "2* @   !" 3  2 #4%!    #  $"  : 1#4 %1 91#4 ;% %    -  1 & $  >   &   C * 64  "4*  *  @   C * D D4     # '    : 011 -  6    : 011 --  6    E% : 011    $36    @   # '    : %01   8     : 011  ..   : 011  A 68 8D ++   !    : :1*D   2* * '   68 8D F#4%!   0*    68 8D % @   8 $G  %!    #  ( '$" H0* *  #4   :*  #4 %1 I3 6#    6# 3    0 6# @   6<-JK *  #4 '   0% #4  "2  &   )  *   I* - J *  @   I* --        ( *+,*+ J %#4 IK6  ,,@    J %#4 IK6 -- ,@   IK3$ J %#4  ,,@ (    ,,@ 3 IK6 +,    ,,@ 3 ? 6 IK6 ,    56 6  IK6 +,    ,,, J  -   $% (,   I  * J *  IK6 (,      -. %#4 $81 &% ',     3*     * &% .(,   $% *   &% +   3*     "4*8&% .@   3*     &% L(   ;4*8&% (   $" -. 3 #4 %& +,   )   : ; J      : KM J                      !-.  !# /                         !" #$                    !" #$                   ! "" #          !" #$     !                $ %"  "       &   !      ' (')     !" #$ *#   +    (+,-).  "          !" #$  *#   "     /0 1   & " (01&) %      & 0                                  "     "   " ' $    ( ) $ *     "   + , '  '  " #   - + ,  " ( 2#3  +0 * 24 &             3     *         % + / !   5                 / %      6  78888         2#3!  !  #    9   +0:   4    ;<8=888      #      0   0 ' -.  !#1 !-.  !# (   0   . $ .      Nýr bæjarlistamaður Seltjarnarness Margrét Helga Jóhannsdóttirleikkona var valin bæjar- listamaður Seltjarnarness fyrir árið 2004 en hún hefur verið bú- sett á Seltjarnarnesi í sex ár. „Það er sjaldgæft að leikarar hafi fengið svona viðurkenning- ar, ég er því mjög stolt fyrir hönd leiklistarinnar,“ segir Mar- grét Helga. Í þakkarræðu sagði hún að leiklistin hefði á stund- um verið hálfgerð hornreka þegar kæmi að viðurkenningum á borð við þessa enda list augna- bliksins. Sólveig Pálsdóttir, formaður menningarnefndar Seltjarnar- ness, sagði við útnefninguna að markmiðið væri að hvetja, styrkja og efla listamanninn til frekari dáða í list sinni, sem og að þakka fyrir framlag hans. Margrét Helga fer með hlut- verk í stórsöngleiknum Chicago sem verður frumsýndur um næstu helgi. „Síðar á árinu mun ég svo koma til með að taka þátt í verkefnum hér í bæjarfélaginu til að efla listalíf á Seltjarnar- nesi.“ ■ GEORGE WASHINGTON: Fyrsti forseti Bandaríkjanna lét á þessum degi árið 1799 bæta tveimur stjörnum og röndum í Bandaríska fánann vegna inn- göngu Vermont og Kentucky í ríkjabanda- lagið. Rendurnar tvær voru síðar fjarlægðar og hafa verið 13 talsins síðan. MARGRÉT HELGA JÓHANNSDÓTTIR OG SÓLVEIG PÁLSDÓTTIR Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness, laugardaginn 10. janúar. Hún hefur verið búsett á Seltjarnarnesi í sex ár.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.