Alþýðublaðið - 20.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1922, Blaðsíða 1
 Kg23 Þriðjadagins 20. júní. 138 tölublað A-liStiH.Il er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Afturfarir. Það er oítlega gumað af því. einkum I auðvaldsblöðum og tima ritum, að hér á iandi hafi á sið astu tímum orðið miklar og hrað i stigar framfarir. Er þá einkum viteað f breytingu þá, sem orðið befir á öðrum aðalatvinnuvegi landsmanna, sjávarútveginum, er togaraútgerðin kom til sögunnar. Þvi er og ekki að neita, að f þvi má telja framför, að minsta kosti um skipakost til sjðsóknarinnar og jafnvel að þvi leyti einnig, sem veiðiaðferðin er uppgripameiri; þó getur þar staðist á kostnaður og ábati, svo að ekki muui miklu, En það er jafnan hætt við, er athygiin beinist mjög að einhverju einu, að hún dvíni að sama skapi gagnvart öðru, svo að bæði séu framfarirnar minni f þessu eina vegna samanburðarleysis og eins, að annað sé vanrækt meira en góðu hófi gegnir. Og það eru miklar Ifkur til, að . svo hafi einmitt farið hér, og að mikið af framfaraguminu sé að eins glamur út f loftið, sprottið af kæruleysi uas það, hvort farið er með rétt mái, ef að eins er unt að láta ástandið líta sæmi- Jlega út. Breytingar út aí fyrir sig eru engar fraœfarir. Framför er það eitt, er breytt er til batnaðar, svo að mennirnir verði farsæiii, þeim iiði betur yfirleitt, annaðhvort ifkamlega eða andlega eða um hvort tveggja. Og hafa þá breytingar sfðustu ííms haft það f för með sér, svo að veruiegu muui? Litum á nokkur atriði. Er þá bezt að byrja þar, sem mest orð hefir verið gert á fram- förunpm, á sjávarútveginum. Fyrir í Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að frænka min, Helga L. Valdorff, frá Norðfirði, andaðist á Vífilsstaóahælinu 15. júni. Lfkið verður flutt austur á Villemoes i dag. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra. Fóra Ólafsdóttir. I utan þá breytingu, sem ( upphafi er minst á, má vfst segja, að framförin sé nauðalitil nema að þvf leyti, ef framför skyldi kalia, að meira fé saínist nú en áður á hendur einstakra manna og þá þeírra, er minst leggja f söiurnar fyrir atvinnnveginn af lifandi orku, þ e. þeirra, er ieggja til fé, en ekki starf. Hinir, sem Ieggja fram starfið, bera tiltölulega talsvert minna úr býtum en áður, og stafar það af því einkenni hinna starf andi stétta að hugsa meira um starfið sjálft en árangurinn af því, en það hefir í för með sér Iftil þægni um lífskjör og „sanngirni* gagnvart þeim, er vinnu þeirra kaupa, hinum eiginlegu „vinnu þiggjendum' að rétíu máli. — Samkvæmt þeim mælikvarða, sem áður er iagður, er því fremur nm afturför að ræða en framför, þvf að versnandi fjárhagsástæður hinna starfandi manna hljóta óhjákvæmi- lega að spilla Ifískjörum þeirra, er þeir eiga fyrir að sjá auk sjálfra sín. Um landbúnaðinn er það að segja, að hvorki er þar mikið orð gert á framförunum, enda er það víst óþárfi. Hins vegar er þar vfst ekki um mikla afturför að ræða heldur, enda er þeim atvinnuvegi eiginlegur seina- gangurinn. Raunar hefir smjörgerð inni farið aftur, einkum um gæði, því að rjómabú hafa iagst uiður nokkuð vfða, og húsakynni hafa óœótmæianiega versnað, og eins hefir launakjörum verkamanna þar hnignað. Hins vegar hafa stóreigna- menn þar efnast nokkuð á sfðari árum. í iðnaði og verzlun er alveg sömu söguna að segja. Launa- kjör manna hafa versnað, vöru- vöndun minkað, verð bækkað. Gerist þar aiveg sama sagan: Þeir, sem fjármagnið eiga, efiast; hin- um þnignar. Meðai starfsmanna rfkisins má rekja sama ganginn. Það er varla ofmælt, þótt sagtsé, að kjör emb ættis- og sýsiunarmanna séu alt að því tffalt verri nú en fyrir 50 árum, nema ef til viil þeirra, er hafa talsverðar aukatekjur. Þsgar nú svona er um Iffskjör og fjáriög fiestra þeirra manna meðai þjóðarinnar, sem leggja fram staifið, þá getur ekki hjá þvf farið, að það hafi lamandi áhrif á aila menningu þjóðarinn- ar, cnda má sjá þess merkí. Húsa- kynni og annriki bera menningn þjóðarinnar beztan vott. Hér er svo, að húsakynni manna eru hin- ar aumustu rottuholur á guðs grænni jörð að örfáum undanteknum, og er ólíkiegt, að þau hafi verri ver- ið í einokunartímnbilinu iliræmda, og tii að kóróna alt saman er meira eða minna atvinnuleysi á flestum sviðum. Ekki er betra um öanur svið þjóðmenningarinnar: handónýt yfirvöld, getulausir lækn- ar og léleg sjúkrahús eða engin, andiaus og dauf prestastétt, van- rækt skólamál, sem f vetur átti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.