Alþýðublaðið - 20.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1922, Blaðsíða 2
s aú að skinna upp á með því s.S leggja barnafræðsluna, sem enn er i byrjun, alveg niður, banninu glutrað í Spánveija að ástæðu- lausu, og svona er alt, ekkert (jör ( neinu, nema helzt ijóðu- skáidskap, þegar frá eru taiin samtök verkamanna, Og af hverju stafar öll þessi bölvun? Hán stafar af þjóðfélagsskip- uninni fyrst og fremst og i öðru lagi af' því, að þeir, sem með völdín fara og ráðin hafa þar og f atvinnuvegunum, eru engir menn til þess, sem þeir eiga að gera. Þeir erú hver öðrum ótiæfari flest- allir til þess að hafa á héndi störf, sem útheimta andlega og líkamlega mannkosti, vit. þrek og djörfung. A meðan þjóðlélags- skipubginu er ekki breytt og þessir menn ráða, er ekkert vís- ara íyrir þessa þjóð en afturfar- irnar. En svo búið má ckki ganga Þess vegna verða aiiir, sem snt er um farsæld þjóðarinnar, að skipa sér í þann flokk, sem eisn vill og ér fær um að koma í veg fyrir afturfarirnar, Alþýðuflokkinn. Og það má ekki dragast Hver stund er stórt afturíararsþor, með- an núvérandi ástand heizt. Fjölnir. ■ÚTr brófl. Suðureyri I Súgandafitði, 9. júní. ..... Engar fréttlr . . . nema atvinnuleysi og fiskileysi, svo að það munu fáir gamlir menn eftir jafnmikiili tregðu á fiski og hefir verið í vor. Þsð er ekki annað sjáanlegt en að piíssið eyðilegg ist, ef ekki raknar fram úr. Sömu- ieiðis er hér mikið taiað um þýskt skip, sem sagt er að hafi selt þar áfengi til fiskibáta, sem héð- an hafa róið. Hvernig því máli reiðir af, er ekki gott að vita, þar sem sýslan hefir verra en ekkert yfirvald, þegar um vla smygiun er að ræða. Allir bann vinir eru ánægðir yfir framkomu Jóns Baidvinssonar i bannmálinu á þinginu. Heill og heiður sé hon- um íyrir að standa einn á móti. Slíkir raenn er ait of fáir á ís- iandi. Lengi lifi Jón Baldvinssonl* ALÞfÐUBLáÐIÐ AÍIsherjarmót I. S. L Islenzk glíma. Ki. 8 I kvöld verður flokka kappglfma háð á íþróróttavellinum. 24 keppendur í 3 þyngdarflokkum — Margir góðir glímumean utan af landi. — Fjölmennið og tnunið eftir að kaupa ieikskrána, sem er ómissandi hverjum áhorfanda. — Framkvæmdanefndin. .Morgunblaðið" hama«t af veik- um mætti til þess að sfla hinum .afdankaða" sfnum íyIgis. Þar etu að vísu ekki sagðar mikiar frægð arsögur af .stórcnaktinni*, enda mun slfkt ofrerk jsfnvel .ritstjór- um .Mgbl " Dálítið öðru máli er að gegna með .Víai.“ Hann reyn ir að teija almenningi trú um, að guðsroaðunnn í Vallanesi sé þjóð- kunnur fyrir dugnað og afskifti tfn af opinberum roálum, Hver greinin annari barnalegri um sjálf stæðishanagalið sæla. rekur aðra i málgagni peningaœagnsins danska. Kennir þar stjórnvizku Bjarna Jóns* sonar gtískudósents Þar er sung- inn saroi sálraurinn og á löngu liðnum tímuro; i heilabúi Bjaraa biandsst alt f einn graut, fjár roáiavandræði, Dan&h&tur og sjálf stæðisrembingur. Skyldi þó eng an undra, er Bjarni verður að vinna Magnúsi bróður slnum fylgi Ekki get ég að roér gett; bros legt finst mér, er þeir fallast nú allir f /aðma, sem mest svívirtu hver annan 1915, — sjálfstæðiu mennirnir, .langs og þvers*. — En á skammri stund sklpast veður f lofti. Bjarni hefir snúisi ýyr. Bannmaðurinn og sjálfstæðíshctj- as (sbr. Spánarmálið) Bjarni hefir fengið pilthnokka, Guðmund að nafni, til að vinna fyrir sig (o: Magnús bróður sinn) á Seyðis firði. Drengur þessi var hér hálfsj- mánaðartfma á .fyilirfi* fyrir nokkru, og þótti mér sem öðrum Austfirðingum litili sómi sýndur bændum þar eystra, að slíkur þokkapiltur sem Guðmundur þessi ætti að kenna okkur. Væri vel, ef Aiþýðublaðið vildi benda kjós- endum þar á »agitator* síra Magnúsar f Vallanesi. Staddur í Rvík, f S. viku sumars. y. k. s. irSeað siaskJtyti. Khöfn 18. júnf. Sjúkleiki Lenins. I .Vossische Z-itung“ er birt opinber tilkynning frá ráðstjórn- inni rússnesku uro, að Lenin, er verið hefir forseti í ráði þjóðfull- trúanna, þjáist af ofþreytu, og sé henni samfara blóðeitrun Hafi hasá þvf látið af stjórnarstörfum að minsta kosti til haustsins. Upp-Slesía. Afhendiag Upp Slesfu f hendnr Pólverja héfst i dag. Af þvf til- efui eru fánar dregnir f háifá stöng um alt Þýzkaland Ktiöfn, 19 júni. Firðritnnar-framför. Frá New-York er sfmað, a® Marconi hafi hepnast tilraun um þráðlausa fitðritun umhveifis hnött- inn. Frá Japan. Kaio aðmíráii, er verið hefir sjóhermálaráðherra f Japan, er orðinn forsætisráðherra. Upp-SIesía. Símað er frá Berifn, að herir Bandamanna hafi í gær byrjað að halda á brott úr Upp-Slesfu. Rínar-herirnir. Síðustu herðokkar Bandaríkja- manna vjð Rín halda brott, en i staðinn koma franskir hermenn, og kemur það mjög á óvart. Snn Y*t Sen úr sögnnni. Fréttastofa Reuters birtir írego frá Peking um, að norður kín- verska stjórnin hafi birfc tilkynning þess efnis, kð hin suður kfnverska hervaldsstjórn, er Sun Yat Sen hefir haft í Kanton sfðan 1917, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.