Fréttablaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 14
UGARDAGUR 17. janúar 2003 Smáralind Kópavogi ENN MEIRI VERÐLÆKKUN ! Allur barnafatnaður á 50% afslætti eikarinn Jonathan Pryce fór á dögunum lofsamlegum orðum íslensku uppfærsluna á Rómeó Júlíu sem sýnd var við mikla fningu í Young Vic í London. ce hefur leikið í fjölda þekktra kmynda og má þar nefna ates of the Caribbean og James nd-myndina Tomorrow Never s. Einna mesta viðurkenningu k hann fyrir leik sinn í kvik- ndinni Carrington þar sem n lék gagnrýnandann og rit- undinn Lytton Strachey af kri snilld. Pryce er þó enn kktari sviðsleikari og jafnvígur amanleiki, söngleiki og harm- ki. Hann hefur leikið bæði mlet og Macbeth og fyrir örfá- árum sló hann rækilega í gegn lutverki Henry Higgins í My Fair Lady. Nú snýr Jonathan Pryce aftur á fjalirnar í London í leikriti Edwards Albee, The Goat, þar sem hann leikur kvæntan mann sem verður ástfanginn af geit. Það þykir vitaskuld fréttnæmt þegar Pryce stígur á svið og tíma- ritið Theatregoer tók viðtal við hann á dögunum. Þar er hann með- al annars spurður hvaða listvið- burðir hafi nýverið veitt honum mesta ánægju. Pryce nefnir fyrst íslensku uppfærsluna á Rómeó og Júlíu í Young Vic sem hann segir hafa verið innblásna og hrífandi. Hann nefnir einnig tónleika Bobs Dylan sem hann var viðstaddur og segir þá hafa verið mikinn við- burð. Íslenski leikhópurinn er því í hinum ágætasta félagsskap. ■ nathan Pryce hrósar íslensku uppfærslunni á ómeó og Júlíu: Gefandi og hrífandi JONATHAN PRYCE ssi þekkti leikari segir að ánægjulegasta sýning sem hann hafi séð nýlega sé íslenska upfærslan á Rómeó og Júlíu í Young Vic. Hún hafi verið bæði gefandi og hrífandi.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.