Fréttablaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 32
UGARDAGUR 17. janúar 2004 Fyrstur kemur fyrstur fær! Opið: Fimmtudag 9-19, föstudag 9-20, laugardag 10-17 og sunnudag 11-16 Þar sem þú getur treyst á gæðin YGGDRASILL, KÁRASTÍG 1, 101 RVK., S: 5624082 Lífrænt ræktaðar vörur DBOLTI Íslenska handboltalands- ð tapaði með einu marki, 29–28, ir Svíum, á æfingamótinu í Mal- í gærkvöldi en Svíar höfðu yfir, 11, í hálfleik og höfðu á tíma gurra marka forustu í fyrri hálf- . Það gekk allt upp hjá Svíum og r nutu til viðbótar góðs stuðn- s á pöllunum en yfir 4000 manns ttu í höllina. Íslenska landsliðið reyndar mun betur í seinni hálf- en þeim fyrri og komst meðal ars tveimur mörkum yfir í tví- g, síðast í 26–24, en Svíar voru rkari á lokasprettinum. Íslensku strákarnir fóru illa með rg dauðafæri og enn og aftur var sænskur markvörður sem ði útslagið – Thomas Svensson ði frábærlega, meðal annars 13 t og 2 víti fyrir hlé. Ólafur Stefánsson var marka- stur í leiknum með níu mörk og ur því skorað 18 mörk í þessum imur leikjum gegn Dönum og um. Jaliesky Garcia átti einnig sinn besta leik í lokaundirbúningi liðsins og skoraði sex mörk og þá skoraði Sigfús Sigurðsson öll fjögur mörkin sín í seinni hálfleik en hann skoraði einmitt öll fimm mörkin gegn Dönum í fyrri hálf- leik. Thomas Svensson í sænska markinu og skyttan unga Kim And- erson, sem skoraði sjö mörk, voru íslenska liðinu erfiðir. Þá spilaði reynsluboltinn Magnus Wislander stórt hlutverk í að landa sigrinum í lokin. Ísland leikur lokaleikinn í mótinu gegn Egyptum í dag. ■ ÓLAFUR MEÐ 18 MÖRK Í LEIKJUM GEGN DÖNUM OG SVÍUM. Ólafur Stefánsson hefur skorað 18 mörk í tveimur fyrstu leikjunum á æfingamótinu. Æfingamótið í handbolta í Danmörku og Svíþjóð: Eins marks tap fyrir Svíum FÓTBOLTI Enska úrvalsdeildarlið- ið Leeds United er eins og venju- lega í verulegum peningavand- ræðum og vofir greiðslustöðvun yfir félaginu. Allt bendir þó til þess að félagið nái að bjarga sér því Sheikinn Abdulrahman bin Mu-barak Al- Kha-lifa frá Bar- ein, sem er stuðningsmaður félags- ins, virðist hafa náð að koma saman hópi kaupsýslumanna sem eru til- búnir til að kaupa félagið. Al- Khalifa myndi þá kaupa allt hlutafé félagsins, greiða niður skuldir og koma með 15 milljónir punda fyrir nýja leikmenn. Talsmaður hans sagði að Sheikinn væri mjög sáttur við þetta fyrirkomulag en meginá- stæða hans fyrir þessum kaupum væri að bjarga félaginu. Ef af þess- um kaupum verður þá þarf félagið ekki að selja Mark Viduka, Alan Smith og Paul Robinson eins og allt benti til. Leeds hefur einnig beðið leikmenn sína um að samþykkja 20% launalækkun til að minnka skuldir félagsins sem nema um 80 milljónum punda. ■ Intersportdeildin: Þrír Kanar til KFÍ FUBOLTI Lið KFÍ í Intersport- dinni hefur fengið til sín þrjá daríska leikmenn. Troy Wiley, huel Fletche og JaJa Bey eru mnir til Ísafjarðar en vandræði rðinga með erlenda leikmenn í ur hefur ekki riðið við einteym- Fyrst sendi liðið Adam Spanich m, síðan sveik Shon Eilenstein rðinga, en hann átti að koma til ins eftir jól. Jeb Ivey er farinn m til Bandaríkjanna vegna ðsla og Darko Ristic kemur ekki ur þar sem hann meiddist í bíl- si yfir jólin í Serbíu. KFÍ er í nda sæti deildarinnar og spilar n Tindastóli á morgun. ■ Betri tíð hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leeds: Björgun frá Barein ELLAND ROAD Leeds United er ná- lægt því að fara í greiðslustöðvun en allt lítur út fyrir að kaupandi að félaginu hafi fundist. Árni Gautur Arason: Samdi við Man. City FÓTBOLTI Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason samdi í gær við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. Árni Gautur hefur verið til reynslu hjá félag- inu þessa vikuna og samningur- inn við City er um að leika með félaginu til vors. Manchester City keypti í vik- unni enska landsliðsmarkvörð- inn David James frá West Ham á tvær milljónir punda og leikur hann gegn Blackburn á morgun. Árni mun keppa við danska markvörðinn Kevin Ellegaard um sæti í liðinu sem keppir við Tottenham í bikarkeppninni um aðra helgi. David James hafði þegar leikið með West Ham í bikarkeppninni og er því ekki gjaldgengur með öðru félagi í keppninni. ■ MÖRK ÍSLANDS Ólafur Stefánsson 9/3 Jaliesky Garcia 6 Sigfús Sigurðsson 4 Guðjón Valur Sigurðsson 3 Einar Örn Jónsson 2 Patrekur Jóhannesson 2 Róbert Sighvatsson 1 Rúnar Sigtryggsson 1 VARIN SKOT Guðmundur Hrafnkelsson 8 Reynir Þór Reynisson 6

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.