Fréttablaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 38
UGARDAGUR 17. janúar 2004 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 14. TBL. – 94. ÁRG. – [ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 2004 ] VERÐ KR. 250 Vinsælustu veislu-stjórarnir fá 100þúsund á kvöldið Bls. 24–25 10 best og 10verst klæddu karlmennirnir Bls. 22–23 Þóra Hallgrímsson er móðir ríkastamanns á Íslandi, aukþess sem hún er giftþeim næstríkasta.Hún segir BjörgólfThor fagurkera oglífsnautnamann. Að hann umgangistáfengi af skynsemi,öfugt við pabbannsem hætti að drekkafyrir 25 árum. Hann er allur í móður-ættina og Þóra bíðurnú bara eftir barna- barninu. Mamma og milljarðarnir X-IÐ STYRKIR ALNÆMISSAMTÖKIN Frosti Logason, fráfarandi útvarpsstjóri X-sins 977, afhenti í gær Birnu Þórðardóttur, formanni Alnæmissamtakanna, allan ágóða sem safnaðist á X-mas tónleikunum. eim árlegu rokktónleikar, sem haldnir voru 19. desember síðastliðinn á Nasa, söfnuð- 242 þúsund krónur. Þar gáfu Botnleðja, Ensími, Brain Police og fleiri sveitir vinnu sína. Peningarnir verða notaðir í forvarnarstarf. að hefur verið mikið að gera hjá Þórhildi Þorleifsdóttur sa síðustu viku, en hún hefur nið hörðum höndum að því að kstýra söngleiknum Chicago. tta hefur verið tilbreytingar- s vika,“ segir Þórhildur. „Ég bara verið inni í leikhúsi en inni er ekkert tilbreytinga- si þar sem við höfum lagt nótt dag að ljúka æfingum. Ég er kert að kvarta því þetta er rosa- a gaman.“ Með svona stórt k fyrir höndum hefur hún eng- tíma haft til að sinna öðru, aður verður að finna sér ein- rn tíma fyrir félagslega útrás, svo það sé bara að spjalla og æja í hálftíma hérna uppi í græna herberginu. Þegar maður er að róa svona stórum báti er enginn tími afgangs.“ ■ Vikan sem var ÓRHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR ■ Leikstýrir Chicago sem verður frumsýnd á sunnudaginn. ÞÓRHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR Tregablandið þegar kemur að frumsýningu. Þá er tímabili lokið sem kemur ekki aftur, líkt og á gamlárskvöldi. Tilbreytingarlaus vika

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.